Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar vísa málinu til MDE Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar með dómi Hæstaréttar þann 25. janúar síðastliðinn hafa ákveðið að vísa málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE). 28.6.2018 14:44
Bílarnir nánast hurfu af götum borgarinnar þegar leikir Íslands fóru fram Þátttaka íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi hafði áberandi áhrif á bílaumferð í Reykjavík. 28.6.2018 14:25
Hvolfdi bílnum á leið ofan í ána Tveir erlendir ferðamenn sem voru á ferð um Möðrudalsleið, fjallveg 905, í gær hvolfdu bílnum sem þeir óku þar sem þeir voru á leiðinni leið ofan í á. 28.6.2018 12:58
Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28.6.2018 12:00
Fundað í kjaradeilu ljósmæðra Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun. 28.6.2018 11:10
Buðu strákana velkomna heim Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim. 28.6.2018 10:01
Opnuðu nýja lágvarmavirkjun á Flúðum Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Ann Linde, utanríkis-og Evrópumálaráðherra Svíþjóðar, opnuðu í dag nýja lágvarmavirkjun á Flúðum. 27.6.2018 15:38
Eldsupptök í eða við rafmótor við fóðurgjafabúnað Lögregla hefur nú lokið vinnu á vettvangi bruna í fiskeldisstöð í Ölfusi frá því í nótt. 27.6.2018 12:31
Himbrimi flæktist í girni og drukknaði Í færslu þjóðgarðsins á Þingvöllum segir að himbriminn, þessi einkennisfugl Þingvallavatns, eigi sér fá óvini. 27.6.2018 12:16
Rannsaka vettvang að Núpum í dag Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúi Mannvirkjastofnunar hefja nú með morgninum vettvangsrannsókn að í fiskeldisstöð að Núpum í Ölfusi þar sem stórbruni varð í nótt. 27.6.2018 10:42