Jón Steinar sýknaður í meiðyrðamáli Benedikt Bogason, hæstaréttardómari, höfðaði mál gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni, hæstaréttarlögmanni og fyrrverandi hæstaréttardómara. 21.6.2018 11:06
Kalla inn Subaru-bifreiðar BL ehf. hefur kallað inn 2112 Subaru-bifreiðar að því er fram kemur á vef Neytendastofu. 21.6.2018 09:07
Hægari vöxtur en áður í Airbnb hér á landi Tekjur af Airbnb-útleigu á Íslandi hafa vaxið hægar á fyrstu mánuðum ársins en á sama tímabili síðustu ár. 20.6.2018 14:52
Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20.6.2018 14:14
Þúsundir hvetja ríkisstjórnina til að fordæma aðgerðir bandarískra stjórnvalda á landamærum Mexíkó Tæplega 4000 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista á netinu þar sem íslenska ríkisstjórnin er hvött til þess að fordæma aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn innflytjendum við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 20.6.2018 12:28
Guðni og Eliza í opinbera heimsókn til Eistlands Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid, forsetafrú, halda í dag í opinbera heimsókn til Eistlands en heimsóknin stendur yfir dagana 21.-23. júní. 20.6.2018 10:40
Kvika banki að kaupa GAMMA Kvika banki hf. og hluthafar GAMMA Capital Management hf., betur þekkt sem GAMMA, hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup og sölu á öllu hlutafé GAMMA. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kviku banka. 20.6.2018 09:39
Tengsl á milli áfallastreituröskunar og sjálfsónæmissjúkdóma Ný rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands og Karolinska Institutet í Stokkhólmi sýnir að fólk sem glímt hefur við áfallastreituröskun er í aukinni áhættu á að greinast síðar með sjálfsónæmissjúkdóma. 19.6.2018 15:49
Fyrsta konan til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Bílgreinasambandsins María Jóna Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins en hún tekur við starfinu af Özuri Lárussyni sem lætur senn af störfum. 19.6.2018 14:56
Ísfisktogarinn Akurey AK-10 kominn til hafnar í Reykjavík Varðskipið Þór er nú komið til Reykjavíkur með ísfisktogarann Akurey AK-10 sem varð vélarvana djúpt vestur af Vestfjörðum í gærmorgun. 19.6.2018 13:00