Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Skúrir og slydduél í kortunum

Það er spáð skúrum eða éljum, einkum suðvestan- og vestan lands í dag og rigningu eða slyddu norðaustan til annars þurru veðri, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands.

Sajid Javid nýr innanríkisráðherra Bretlands

Sajid Javid er nýr innanríkisráðherra Bretlands. Hann tekur við embættinu í kjölfar þess að Amber Rudd sagði af sér embætti í gær vegna Windrush-málsins svokallaða.

Taka yfir rekstur Herjólfs

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum í dag samning á milli bæjarins og Vegagerðarinnar um rekstur Herjólfs sem lagður hefur verið fram af ríkisins.

Sjá meira