Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Gerðu sátt vegna dauða Star Trek-stjörnu

Foreldrar Anton Yelchin, leikara sem þekktastur var fyrir leik sinn í Star Trek, hafa gert sátt við framleiðanda Jeep Grand Cherokee-bílanna vegna dauða sonar þeirra.

FG vann Gettu betur í fyrsta sinn

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafði betur gegn Kvennaskólanum í Reykjavík í úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, en úrslitin fara fram í Háskólabíói og eru í beinni útsendingu á RÚV.

Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði

Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina.

Sjá meira