Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Elsta flöskuskeyti heims sent af þýskum sjómönnum

Fjölskylda í Perth í Ástralíu hefur fundið elsta flöskuskeyti í heimi sem vitað er um. Skeytið í flöskunni er dagsett þann 12. júní 1886 og því eru tæp 132 ár síðan það var sett í sjó.

Telur að hún hafi stuðning þingsins

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segist ávallt fagna því að geta rætt sín störf en Samfylkingin og Píratar hafa lagt fram vantrauststillögu á ráðherrann vegna Landsréttarmálsins.

Aldrei færri horft á Óskarinn í sjónvarpi

26,5 milljónir manna horfðu á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpi í Bandaríkjunum en inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið í tölvu, spjaldtölvu eða síma.

Sjá meira