Glitnir HoldCo áfrýjar dómi í lögbannsmáli Glitnir HoldCo hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í lögbannsmálinu gegn Stundinni og Reykjavík Media til Landsréttar. 15.2.2018 15:48
Viðtalið við Sunnu Elviru í heild sinni: Vill sem minnst vita af fíkniefnamálinu sem eiginmaðurinn er flæktur í Ítarlegt viðtal fréttastofu við Sunnu Elviru Þorkelsdóttur í heild sinni. 15.2.2018 15:15
Fjórir enn í haldi grunaðir um frelsissviptingu og líkamsárás Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu voru sakborningar í málinu yfirheyrðir í gær og fyrradag en þeir voru handteknir á föstudag og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á laugardag. 15.2.2018 08:41
Lena Dunham fór í legnám vegna legslímuflakks Leikkonan, leikstjórinn og handritshöfundurinn Lena Dunham fór í legnám nýlega vegna endómetríósu eða legslímuflakks. 14.2.2018 16:30
Algjört öngþveiti við Hakið í morgun vegna óveðursins Einar Á. E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður, segir að landverðir hafi í dag verið úti um allt í þjóðgarðinum að leita að fólki, aðstoða það og tryggja að það færi sér ekki að voða. 14.2.2018 15:30
150 manns fastir í þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum Allflestir vegir í uppsveitum Árnessýslu er nú lokaðir auk þess sem Hellisheiði, Þrengsli, Sandskeið, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði eru lokaðar. 14.2.2018 14:07
Fríkirkjuprestur um umskurðarfrumvarpið: „Verulega vanhugsað og skaðlegt“ Harðorður í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 14.2.2018 11:15
Lagt til að nánast allur hagnaður Íslandsbanka verði greiddur í arð til ríkisins Ársuppgjör Íslandsbanka fyrir árið 2017 liggur nú fyrir og kemur fram í tilkynningu frá bankanum að hagnaður eftir skatta á liðnu ári hafi verið 13,2 milljarðar króna samanborið við 20,2 milljarða árið áður. 14.2.2018 10:13
Rekstrarkostnaður við bíl Ásmundar rúmlega tvær milljónir króna Um 2,6 milljónum króna minna en Ásmundur fékk í aksturskostnað frá Alþingi árið 2017 en greiðsla til hans vegna þess nam 4,6 milljónum króna. 14.2.2018 08:44
„Markmiðið er að engin leynd sé yfir neinu“ Það hefur verið til skoðunar á undanförnum mánuðum, og meðal annars verið rætt í forsætisnefnd þingsins, að auka upplýsingagjöf um kjör og starfskostnaðargreiðslur þingmanna. 13.2.2018 16:01
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti