Þórunn Egilsdóttir skipuð formaður samgönguráðs Í ráðinu sitja einnig forstöðumenn Vegagerðarinnar, Samgöngustofu og Isavia. 4.1.2018 20:19
Lokaþáttaröð Game of Thrones sýnd árið 2019 Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. 4.1.2018 19:45
Ekkert ákveðið varðandi áframhaldandi gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það af hálfu ríkisins hvort að gjaldtöku verði hætt í Hvalfjarðargöngunum síðar á þessu ári þegar ríkið tekur við rekstri ganganna af hálfu Spalar. 4.1.2018 19:15
Nýtt skipurit innleitt hjá Icelandair Í kjölfar skipulagsbreytinga sem gerðar hafa verið hjá Icelandair Group, og tilkynnt var um í nóvember síðastliðnum, hefur verið ákveðið að innleiða nýtt skipurit hjá félaginu. 4.1.2018 18:12
Lofar lagasetningu til að sporna við fölskum fréttum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vill nýja löggjöf fyrir samfélagsmiðla í kringum kosningar til þess að vernda lýðræðið. 3.1.2018 23:30
Ingi Kristján segir erfitt að bera af sér sakir í því andrúmslofti sem nú ríkir Þetta kemur fram í ítarlegri færslu sem Ingi Kristján birti nú í kvöld á Facebook-síðu sinni en málið snýst um ásakanir fyrrverandi sambýliskonu hans, Dýrfinnu Benitu, sem sagt hefur frá því opinberlega að Ingi Kristján hafi nauðgað sér á meðan þau voru par á árunum 2010 og 2011. 3.1.2018 22:45
Stefán Karl segir bandarískri YouTube-stjörnu að skammast sín Stefán Karl bætist í hóp fjölmargra sem hafa harðlega gagnrýnt Logan Paul fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 3.1.2018 21:50
Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3.1.2018 20:52
Trump segir Bannon hafa misst vitið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að fyrrverandi ráðgjafi sinn, Steve Bannon, hafi misst vitið þegar hann missti vinnuna í Hvíta húsinu. 3.1.2018 19:45
Þrettán banaslys í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi á liðnu ári Af þeim þrettán sem létust í banaslysum á Suðurlandi á liðnu ári voru átta erlendir ríkisborgarar. 3.1.2018 18:08