Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8.12.2017 08:47
Hæstiréttur staðfestir dóminn yfir Malín Brand Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Malín Brand en hún var ákærð og sakfelld fyrir fullframda fjárkúgun og tilraun til fjárkúgunar ásamt systur sinni Hlín Einarsdóttur fyrr á þessu ári. 7.12.2017 15:46
Dóttir Steinunnar Valdísar: Var hrædd við „reiðu karlana“ en reyndi að vera sterk fyrir mömmu Kristrún Vala Ólafsdóttir, dóttir Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, fyrrvearndi alþingismanns og borgarstjóra, og manns hennar, Ólafs Haraldssonar, skrifar einlæga frásögn á Facebook-síðu sína í dag þar sem hún segir frá upplifun sinni af því þegar mótmælt var við heimili fjölskyldunnar í um fimm vikur vorið 2010. 7.12.2017 14:40
Góði úlfurinn sendir frá sér nýtt lag Rapparinn Góði úlfurinn var að senda frá sér nýtt lag en hann sló í gegn fyrir nokkrum vikum með fyrsta laginu sínu, Græða peninginn. 7.12.2017 12:15
Rafmagn komið aftur á Rafmagnslaust er í Hafnarfirði og hluta Garðabæjar sem og á Álftanesi. 7.12.2017 10:44
Segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föður og barns í haust Hlynur Jónsson, lögmaður manns sem á nú í forsjárdeilu við barnsmóður sína sem úrskurðuð hefur verið í farbann grunuð um barnsrán, segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föðurins við barnið þegar hann fór í forsjármál gegn konunni í haust. 7.12.2017 08:57
Hafa útilokað mansal í umfangsmiklu vændismáli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur útilokað að þrjár konur frá Perú, sem grunur leikur á að par hafi gert út í vændi, séu þolendur mansals. 6.12.2017 15:50
„Núna fylkir fólk sér á bak við gamla fjórflokkinn“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir að sigurvegarinn í könnun Fréttablaðsin, Stöðvar 2 og Vísis á fylgi stjórnmálaflokkanna og stuðningi við ríkisstjórnina sé fjórflokkurinn gamli, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Vinstri græn og Samfylkingin. 6.12.2017 12:19
Tröllin Ūgh og Bõögâr sitja föst í Kærleikskúlunni Kærleikskúla ársins var afhent á Kjarvalsstöðum í morgun en handhafi hennar í ár er Mannréttindskrifstofa Reykjavíkurborgar. 6.12.2017 11:45
Í fjögurra vikna farbann grunuð um barnsrán Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að kona skuli sæta farbanni í fjórar vikur, eða til 29. desember, vegna gruns um að hafa brotið gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán. 6.12.2017 10:54