Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Alþingi sett á fimmtudag í næstu viku

Þingsetning verður á fimmtudaginn í næstu viku, 14. desember, og um kvöldið verður umræða um stefnuræðu forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur.

David Attenborough: Heimshöfunum aldrei verið ógnað jafn mikið

Attenborough mun vekja athygli í þessu í lokaþætti þáttaraðar sinnar Blue Planet 2. Í þættinum mun hann fjalla ítarlega um hvaða áhrif loftslagsbreytingar, plastmengun, ofveiði og jafnvel hávaði hefur á heimshöfin og lífríki þeirra.

Forsetahjónin heimsækja Dalabyggð

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og frú Eliza Reid fara í opinbera heimsókn í Dalabyggð næstkomandi miðvikudag og fimmtudag.

Sjá meira