Lögreglan leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda Slysið varð fimmtudagsmorguninn 30. nóvember í Bólstaðarhlíð við gatnamót Stakkahlíðar. 6.12.2017 08:31
Þing kemur saman 10 dögum fyrir jól: „Það átta sig allir á því að tíminn er knappur“ Þingmálaskrá ætti að liggja fyrir á föstudag að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. 5.12.2017 16:06
Ætla að bjóða gjaldfrjáls námsgögn á næsta skólaári Meirihluti borgarstjórnar hefur lagt til að bjóða upp á gjaldfrjáls námsgögn í grunnskólum borgarinnar á næsta skólaári, 2018 til 2019. 5.12.2017 15:21
Alþingi sett á fimmtudag í næstu viku Þingsetning verður á fimmtudaginn í næstu viku, 14. desember, og um kvöldið verður umræða um stefnuræðu forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur. 5.12.2017 14:40
Lögðu hald á þrjár milljónir króna í umfangsmiklu vændismáli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um þrjár milljónir króna í húsleitum sem gerðar voru í tengslum við umfangsmikið vændismál sem lögreglan hefur nú til rannsóknar. 5.12.2017 12:19
Þúsundum gert að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda í Kaliforníu Eldurinn kviknaði snemma í gærkvöldi að staðartíma í Ventura-sýslu og breiddist hratt út þar sem hann var búinn að brenna um 4000 hektara af landi á aðeins nokkrum klukkutímum. 5.12.2017 11:35
David Attenborough: Heimshöfunum aldrei verið ógnað jafn mikið Attenborough mun vekja athygli í þessu í lokaþætti þáttaraðar sinnar Blue Planet 2. Í þættinum mun hann fjalla ítarlega um hvaða áhrif loftslagsbreytingar, plastmengun, ofveiði og jafnvel hávaði hefur á heimshöfin og lífríki þeirra. 5.12.2017 10:12
Forsetahjónin heimsækja Dalabyggð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og frú Eliza Reid fara í opinbera heimsókn í Dalabyggð næstkomandi miðvikudag og fimmtudag. 4.12.2017 15:29
Vildi 13 milljónir í bætur frá borginni eftir að sonurinn blindaðist á öðru auga Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Reykjavíkurborg af 13 milljóna króna skaðabótakröfu foreldris sem höfðuðu mál eftir að sonur þeirra slasaðist alvarlega á öðru auga á smíðavelli borgarinnar sumarið 2012. 4.12.2017 14:24
Robbie Williams faldi Geri Halliwell í skottinu á bílnum hennar Williams sagði frá þessu í spjallþætti Graham Norton á BBC fyrir helgi þar sem hann var að kynna nýjustu bókina sína, Reveal. 4.12.2017 12:45