Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Trump þótti Comey einfaldlega ekki standa sig nógu vel

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur rekið yfirmann alríkislögreglunnar. Þótti hann ekki standa sig nógu vel. Alríkislögreglan rannsakar áhrif Rússa á forsetakosningarnar og möguleg tengsl við framboð Trumps. Fjórir koma til greina sem eft

Foreldri fái rétt á við ríkisborgara

Foreldri barna með ríkisborgararétt Evrópusambandsríkja eiga að njóta sömu réttinda og ríkisborgarar ríkja innan Evrópusambandsins. Þetta staðfesti dómur Evrópudómstólsins í gær í máli venesúelskrar konu sem á barn með hollenskan ríkisborgararétt.

Hin ástralska Unnur Brá

Larissa Waters, ástralskur öldungadeildarþingmaður, fetaði í gær í fótspor Unnar Brár Konráðsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, þegar hún var með nýfætt barn sitt á brjósti í þingsal.

Óttast að aðrir taki upp vinnubrögð Primera

Flugfreyjufélag Íslands vonar að önnur flugfélög taki ekki upp sams konar vinnubrögð og Prim­era Air Nordic þegar kemur að kjaramálum starfsmanna. Félagið samþykkti í gær verkfall hjá Primera­ Air frá 15. september næstkomandi.

Að duga eða drepast fyrir Jeremy Corbyn

Kosningabarátta Verkamannaflokksins í Bretlandi hófst formlega í gær. Vinsældir Theresu May áberandi í kosningabaráttu Íhaldsflokksins. Jeremy Corbyn segist ekki ætla að segja af sér ef hann tapar. Íhaldsflokkurinn mælist með nítján pró

The xx á Íslandi í júlí

Svo virðist sem enska hljómsveitin The xx spili á Íslandi í júlí. Í gær hlóð hljómsveitin upp myndbandi á Facebook-síðu sína sem gaf það til kynna.

Akreinum fækkar í bili á Miklubraut

Búast við töfum í morgunumferðinni á svæðinu á næstunni þar sem mun fleiri bílar stefna inn í miðborgina en út úr henni á morgnana.

Hvorki leki né dræm kjörsókn gat stöðvað Macron

Emmanuel Macron var spáð sigri í frönsku forsetakosningunum strax og fyrstu tölur birtust. Hann tekur við embætti þann 14. maí næstkomandi. Macron sagði nýjan kafla skrifaðan í sögu landsins. Le Pen vill leiða stjórnarandstöðuna.

Sjá meira