Nígeríumenn biðja um þúsund milljarða lán Nígería hefur biðlað til alþjóðastofnana um samtals þúsund milljarða króna lán til þess að takast á við efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins. 6.4.2020 20:00
Norðmenn segjast komnir með stjórn á faraldrinum Norsk stjórnvöld sögðust í dag vera komin með stjórn á kórónuveirufaraldrinum. 6.4.2020 19:00
Óttast að smit berist í flóttamannabúðir Róhingja Yfirvöld í Bangladess hafa þungar áhyggjur af því að kórónuveiran berist í flóttamannabúðir Róhingja í landinu. 3.4.2020 20:00
Sýrlenskir flóttamenn lýsa þungum áhyggjum af kórónuveirunni Læknar án landamæra lýsa yfir áhyggjum af því að kórónuveiran gæti borist í sýrlenskar flóttamannabúðir. Nærri ómögulegt yrði að ráða við faraldurinn í búðunum. 31.3.2020 20:00
Óttast mjög um stöðu flugfélaga Flugvellir víðs vegar um heiminn eru nú yfirfullir af flugvélum, enda hefur ferðum fækkað talsvert vegna kórónuveirufaraldursins. Fjölmörg ríki hafa sett á ferðabann og ljóst er að tekjutap flugfélaga heimsins er mikið. 30.3.2020 19:00
Á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir kórónuveirunni Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. 22.3.2020 22:10
Óttast hörmungar í flóttamannabúðum vegna veirunnar Vaxandi áhyggjur eru af því að kórónuveiran berist í fjölmennar flóttamannabúðir í Sýrlandi. 19.3.2020 19:00
Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9.3.2020 19:15
Staðan að skána í Kína Stjórnvöldum í Kína virðist takast vel að hefta útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Læknir hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni sagði hægt að læra af hörðum og snöggum viðbrögð Kínverja. 9.3.2020 19:00
Assad kveðst hissa á afstöðu Tyrkja Vopnahlé tók gildi í norðvesturhluta Sýrlands í nótt. Átökin á svæðinu höfðu verið afar hörð en sýrlenski stjórnarherinn hefur sótt að Idlib, síðasta stóra vígi uppreisnarmanna. 6.3.2020 19:00