Á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir kórónuveirunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 22. mars 2020 22:10 Hvert próf kostar rúmar 140 þúsund krónur. Stöð 2 Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Á rannsóknarstofu Primer Design á Bretlandi er verið að framleiða próf fyrir viðskiptavini í fimmtíu ríkjum. Afar mikilvægt hefur reynst að greina smitaða sem allra fyrst og því skiptir sköpum að öll ríki heims hafi næg próf. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri fyrirtækisins, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri Primer Design, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki.Stöð 2 „Tæknin hefur þróast svo hratt að nú höfum við teymi vísindamanna sem grafast fyrir um gögn og gerir þeim kleift að nota þessar upplýsingar til að hanna próf sem er sérhæft aðeins fyrir þessa veiru. Það þýðir að við erum viss um að finna þessa veiru en ekki einhverja aðra.“ Fyrirtækið gefur ekki upp hversu mörg próf það hefur framleitt til þessa. Tugir þúsunda prófa eru framleiddir á hverjum einasta degi og kostar hvert þeirra 842 pund, andvirði um 140 þúsunda króna. ? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar hjá Primer Design.Stöð 2 En hvernig virka þessi próf? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar er með svarið: „Þetta tilraunaglas inniheldur virka efnið sem er uppistaðan í tækninni sem við notum til að finna COVID-19. Mikilvægasti hluti þessa ferlis er þetta. Þetta er er kanninn sem les DNA-runurnar sem binst COVID-19 og gerir okkur kleift að finna hana.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Vísindi Tengdar fréttir Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52 Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Á rannsóknarstofu Primer Design á Bretlandi er verið að framleiða próf fyrir viðskiptavini í fimmtíu ríkjum. Afar mikilvægt hefur reynst að greina smitaða sem allra fyrst og því skiptir sköpum að öll ríki heims hafi næg próf. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri fyrirtækisins, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri Primer Design, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki.Stöð 2 „Tæknin hefur þróast svo hratt að nú höfum við teymi vísindamanna sem grafast fyrir um gögn og gerir þeim kleift að nota þessar upplýsingar til að hanna próf sem er sérhæft aðeins fyrir þessa veiru. Það þýðir að við erum viss um að finna þessa veiru en ekki einhverja aðra.“ Fyrirtækið gefur ekki upp hversu mörg próf það hefur framleitt til þessa. Tugir þúsunda prófa eru framleiddir á hverjum einasta degi og kostar hvert þeirra 842 pund, andvirði um 140 þúsunda króna. ? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar hjá Primer Design.Stöð 2 En hvernig virka þessi próf? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar er með svarið: „Þetta tilraunaglas inniheldur virka efnið sem er uppistaðan í tækninni sem við notum til að finna COVID-19. Mikilvægasti hluti þessa ferlis er þetta. Þetta er er kanninn sem les DNA-runurnar sem binst COVID-19 og gerir okkur kleift að finna hana.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Vísindi Tengdar fréttir Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52 Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52
Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31
Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55