Telja leyfi frestunar þingfunda óháð ástæðum Hæstiréttur Bretlands fjallaði í dag um lögmæti ákvörðunar ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra um frestun þingfunda fram í október. Málið er flókið enda voru dómarar í Skotlandi ósammála þeim í Wales og Englandi um málið. 17.9.2019 19:00
Krefst þess að alþjóðasamfélagið hafni aðgerðum Bandaríkjanna Orkumálaráðherra Írans ósáttur vegna ásakana Bandaríkjamanna um árás á Sádi-Arabíu. Fer fram á fordæmingu vegna "efnahagshryðjuverka“. 16.9.2019 19:00
Þröng staða fyrir Netanjahú Ísraelar kjósa sér nýtt þing á morgun, í annað skipti á árinu. Kannanir benda til þess að Líkúd-flokkur Benjamíns Netanjahú forsætisráðherra fái álíka mörg sæti og hið bláa og hvíta bandalag miðjumanna. Stjórnarmyndun gæti því reynst erfið. 16.9.2019 19:00
Ekkert nýtt frá Johnson Breski forsætisráðherrann reynir að ná samningi við ESB en evrópskir leiðtogar eru sagðri efast um að hann setji nokkurn kraft í verkið. 16.9.2019 19:00
Heilbrigðismálin í fyrirrúmi og fast skotið á Biden Þeim tíu frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu flokks Demókrata til forseta var tíðrætt um heilbrigðismál og Barack Obama, fyrrverandi forseta, þegar þeir mættust í kappræðum í nótt. 13.9.2019 20:00
Stormur stefnir á Bahamaeyjar á ný Fimmtíu eru látin og þréttan hundruð hið minnsta er enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir eyjarnar í upphafi mánaðar. Nú er björgunarstarf í hættu því hitabeltisstormur stefnir á eyjarnar. 13.9.2019 19:00
Ekkert reist af nýjum veggjum Hæstiréttur í Bandaríkjunum féllst í nótt á að heimila ríkisstjórninni að draga verulega úr möguleikum flóttafólks á að sækja um hæli. Iðnaðarmenn reisa nú háan vegg á landamærum Bandaríkjanna við Mexíkó. 12.9.2019 19:00
Bjartsýni á aukin viðskipti Íslands og Indlands Ram Nath Kovind, forseti Indlands, fór af landi brott núna síðdegis eftir þriggja daga heimsókn. Í dag sótti hann málþing um viðskipti á Hilton Reykjavík Nordica þar sem viljayfirlýsingar um frekari viðskipti voru undirritaðar. 11.9.2019 19:00