Sagði stefnu ríkisstjórnarinnar vera fáránlega Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, greip orð Katrínar Jakobsdóttur í stefnuræðu hennar um franska rithöfundinn Albert Camus á lofti, í andsvari hans við stefnuræðunni. Sagði hann að stefna ríkisstjórnarinnar væri í anda Camus. 1.10.2020 19:57
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og eldhúsdagsumræður Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. 1.10.2020 19:07
Enginn úr áhöfn Gullvers reyndist smitaður Enginn af þeim fimm skipverjum Gullvers sem fóru í skimun vegna Covid-19 í morgun reyndist vera smitaður. Skipið mun halda á ný til veiða í kvöld. 1.10.2020 18:01
Skipuleggjendurnir lofa minni óreiðu næst Skipuleggjendur kappræðnanna fyrir bandarísku forsetakosningarnar hafa heitið því að breyta skipulagi þeirra svo koma megi í veg fyrir stöðug frammígrip, líkt og gerðist ótt og títt í fyrstu kappræðum kosningabaráttunnar í nótt. 30.9.2020 23:00
Gildi er stærsti hluthafinn í Icelandair Gildi - Lífeyrissjóður er stærsti einstaki hluthafinn í Icelandair eftir hlutafjárútboðið. 30.9.2020 22:24
Idris Elba og Baltasar sagðir ætla að sameina krafta sína í ljónamynd Breski stórleikarinn og hjartaknúsarinn Idris Elba er sagður hafa tekið að sér aðalhlutverkið í nýrri Hollywood-mynd sem Baltasar Kormákur hyggst leikstýra. 30.9.2020 21:27
Óvæntur fylgifiskur kom með spínati inn í grunnskólann Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. 30.9.2020 20:37
Þrír á gjörgæslu með Covid-19 Tíu liggja núna inni á Landspítalanum með Covid-19, þar af eru þrír á gjörgæslu. 30.9.2020 19:20
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Um þrjú hundruð manns misstu vinnuna í hópuppsögnum nú um mánaðarmótin og atvinnuleysi mælist hátt í tíu prósent. Rætt verður við Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar, í kvöldfréttum Stöðvar 2. 30.9.2020 17:58
Icelandair birtir lista yfir tuttugu stærstu hluthafana Landsbankinn, Gildi - Lífeyrissjóður, Íslandsbanki og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins eru stærstu eigendurnir í Icelandair Group eftir nýafstaðið hlutafjárútboð félagsins. 30.9.2020 17:46