Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. 19.8.2020 10:02
Icelandair sýnir spilin fyrir væntanlegt hlutafjárútboð Icelandair birti í gærkvöldi kynningargögn fyrir fyrirhugað hlutafjárútboð félagsins sem haldið verður 14. til 15. september næstkomandi, fáist samþykki hluthafafundar þann 9. september. 19.8.2020 08:43
Ríkið tekur við rekstri öldrunarheimila af Akureyrarbæ Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun frá og með 1. janúar næstkomandi taka við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar af Akureyrarbæ. 18.8.2020 15:23
Hlutabréfaverð Icelandair tekur dýfu og nálgast vænt útboðsverð Gengi hlutabrefa Icelandair Group hefur hríðfallið við opnun markaða í morgun. Um hádegisbilið nam lækkunin tæpum 36 prósentum. 18.8.2020 11:43
Leita enn að því sem féll í sjóinn Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. 18.8.2020 11:07
Afturkallar brottvísanir í 61 máli Útlendingastofnun hefur tekið ákvörðun um að 124 umsóknir um alþjóðlega vernd sem annað hvort hafa verið á ábyrgð annarra Evrópuríkja samkvæmt Dyflinnar-reglugerðinni eða verið afgreiddar með veitingu verndar í öðrum löndum skuli fá efnislega meðferð hjá stofnunni. 18.8.2020 09:01
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Stigá Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Stigá þann 15. ágúst síðastliðinn hét Stefán Hafstein Gunnarsson til 17.8.2020 16:01
Seinni sýnatakan sé nauðsynleg til að lágmarka smit Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að segja megi að sýnataka tvö sé nauðsynleg til að lágmarka frekar smit hérna til lands. 17.8.2020 15:31
Svona var 104. upplýsingafundur almannavarna Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Fundurinn hefst klukkan 14.03 og verður hann í beinni útsendingu á Vísi, sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. 17.8.2020 13:16
Hafði mælst á 190 kílómetra hraða áður en slysið varð Ökumaður mótorhjóls sem missti stjórn á hjólinu á þjóðvegi 1 um Kambana síðastliðinn föstudaghafði mælst á 190 kílómetra hraða við Ölkelduháls. Hann slasaðist ekki alvarlega en loka þurfti veginum á meðan viðbragsaðilar störfuðu á vettvangi slyssins. 17.8.2020 11:28