Hafði mælst á 190 kílómetra hraða áður en slysið varð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2020 11:28 Bílaröð myndaðist á slysstað. Mynd/Vegagerðin. Ökumaður mótorhjóls sem missti stjórn á hjólinu á þjóðvegi 1 um Kambana síðastliðinn föstudag hafði mælst á 190 kílómetra hraða við Ölkelduháls. Hann slasaðist ekki alvarlega en loka þurfti veginum á meðan viðbragsaðilar störfuðu á vettvangi slyssins. Líkt og greint var frá á föstudaginn varð slysið síðdegis á föstudaginn og sjá mátti langar bílaraðir við slysstað á meðan viðbragsaðilar sinntu ökumanninum og gengu frá vettvangi. Í færslu á vef Lögreglunnar á Suðurlandi segir að ökumaðurinn hafi misst stjórn á mótorhjólinu og lent utan í víravegriði við veginn. Ökumaðurinn kastaðist yfir á öfugan vegarhelming, en vegriðið greip hjólið. Meiðsl ökumannsins reyndust eins og fyrr segir ekki alvarleg. Í færslunni segir einnig að lögreglumenn sem verið höfðu við hraðamælingar á Hellisheiði til móts við Ölkelduháls höfðu gefið manninum stöðvunarmerki eftir að hraði hjólsins hafði mælst 190 kílómetrar á klukkustund. „Hann virti stöðvunarmerkin engu, virðist hafa aukið við hraðann, og hvarf úr sjónmáli,“ segir í færslunni, en skömmu eftir þessa hraðamælingu varð slysið og óku lögreglumennirnir sem gáfu ökumanninum stöðvunarmerki fram á slysið. Þá segir einnig að fleiri ökumenn hafi ekið hratt á þessum slóðum en tölur eins og 138 og 141 hafi sést á mælum lögreglu. Fimmtán þessara mála séu á vegum þar sem leyfður hraði er ýmist 50 eða 70 kílómetrar á klukkustund. Lögreglumál Samgönguslys Tengdar fréttir Lokað til austurs eftir umferðarslys í Kömbunum Suðurlandsvegi hefur verið lokað við Þrengsli fyrir umferð til austurs. 14. ágúst 2020 15:51 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Veðrið ekki haft áhrif á landsfundargesti Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST Veðrið ekki haft áhrif á landsfundargesti Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Sjá meira
Ökumaður mótorhjóls sem missti stjórn á hjólinu á þjóðvegi 1 um Kambana síðastliðinn föstudag hafði mælst á 190 kílómetra hraða við Ölkelduháls. Hann slasaðist ekki alvarlega en loka þurfti veginum á meðan viðbragsaðilar störfuðu á vettvangi slyssins. Líkt og greint var frá á föstudaginn varð slysið síðdegis á föstudaginn og sjá mátti langar bílaraðir við slysstað á meðan viðbragsaðilar sinntu ökumanninum og gengu frá vettvangi. Í færslu á vef Lögreglunnar á Suðurlandi segir að ökumaðurinn hafi misst stjórn á mótorhjólinu og lent utan í víravegriði við veginn. Ökumaðurinn kastaðist yfir á öfugan vegarhelming, en vegriðið greip hjólið. Meiðsl ökumannsins reyndust eins og fyrr segir ekki alvarleg. Í færslunni segir einnig að lögreglumenn sem verið höfðu við hraðamælingar á Hellisheiði til móts við Ölkelduháls höfðu gefið manninum stöðvunarmerki eftir að hraði hjólsins hafði mælst 190 kílómetrar á klukkustund. „Hann virti stöðvunarmerkin engu, virðist hafa aukið við hraðann, og hvarf úr sjónmáli,“ segir í færslunni, en skömmu eftir þessa hraðamælingu varð slysið og óku lögreglumennirnir sem gáfu ökumanninum stöðvunarmerki fram á slysið. Þá segir einnig að fleiri ökumenn hafi ekið hratt á þessum slóðum en tölur eins og 138 og 141 hafi sést á mælum lögreglu. Fimmtán þessara mála séu á vegum þar sem leyfður hraði er ýmist 50 eða 70 kílómetrar á klukkustund.
Lögreglumál Samgönguslys Tengdar fréttir Lokað til austurs eftir umferðarslys í Kömbunum Suðurlandsvegi hefur verið lokað við Þrengsli fyrir umferð til austurs. 14. ágúst 2020 15:51 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Veðrið ekki haft áhrif á landsfundargesti Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST Veðrið ekki haft áhrif á landsfundargesti Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Sjá meira
Lokað til austurs eftir umferðarslys í Kömbunum Suðurlandsvegi hefur verið lokað við Þrengsli fyrir umferð til austurs. 14. ágúst 2020 15:51