Svekkjandi jafntefli Íslendingaliðsins Íslendingalið Norrköping gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir af fjórum íslenskum leikmönnum liðsins komu við sögu. 24.10.2022 19:07
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 83-108 | Heimamenn áttu ekki roð í Hauka Haukar viðhéldu fullkominni byrjun sinni í Subway-deild karla með öruggum 108-83 sigri á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Haukar eru með fullt hús stiga en KR er stigalaust. 20.10.2022 21:55
Umfjöllun: Tindastóll 85-70 ÍR | Stólarnir komnir á blað Tindastóll vann þægilegan 15 stiga sigur, 85-70, gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Liðið er komið á blað í deildinni eftir tap í fyrsta leik. 13.10.2022 21:00
OJ Simpson ósáttur við dómgæsluna: „Fáir sem hafa meiri reynslu af réttarkerfinu“ Dómgæslan í NFL-deildinni í amerískum fótbolta vestanhafs hefur verið milli tannana á fólki í upphafi tímabils og þykir í einhverjum tilfellum full ströng. Sérstaklega vakti dómur gegn Chris Jones úr Kansas City Chiefs í síðustu umferð athygli. 13.10.2022 16:31
Harðverjar styrkja málefni sem stendur þeim nærri Hörður frá Ísafirði, sem leikur í ár í fyrsta skipti í Olís-deild karla, mun láta gott af sér leiða og styrkja starfsemi Bleiku slaufunnar og Krabbameinsfélagið Sigurvon með framleiðslu bleikrar treyju. Málefnið stendur leikmönnum liðsins nærri. 13.10.2022 15:31
Bandarískir og franskir þingmenn krefjast að FIFA beiti sér vegna látins verkafólks í Katar Þingmenn frá bæði Bandaríkjunum og Frakklandi hafa sent bréf á Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, þar sem þess er krafist að sambandið greiði fjölskyldum látinna verkamanna í Katar bætur. Þúsundir verkafólks eru talin hafa látið lífið við uppbyggingu heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í nóvember. 13.10.2022 11:30
„Þær eru bara að fara að keppa við Val um titilinn“ Stjarnan er til alls líkleg í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur samkvæmt sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 12.10.2022 15:01
Mörkin í Meistaradeildinni: Blóðbað, umdeildir vítadómar og óvænt úrslit Nóg var um að vera í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld en línur eru farnar að skýrast upp á framhaldið þar sem fjórða umferð riðlakeppninnar hófst. Hér má sjá öll mörkin í gærkvöld. 12.10.2022 12:31
Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12.10.2022 12:00
Aron enn að jafna sig og verður ekki með landsliðinu í kvöld Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2024 að Ásvöllum í kvöld. Hann er því einn af þremur lykilmönnum sem missa af leiknum. 12.10.2022 11:30