Golden State morðinginn í lífstíðarfangelsi Hinn 74 ára gamli Joseph DeAngelo, sem einnig er þekktur sem Golden State morðinginn, var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi án möguleikans á reynslulausn. 21.8.2020 19:06
Eldur í íbúðarhúsi eldri borgara í Breiðholti Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Árskógum í Breiðholti nú fyrir stuttu. 21.8.2020 18:20
Erlend flugfélög fækka ferðum eða hætta að fljúga til Íslands Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. 21.8.2020 17:43
Furða sig á málshöfðun Lilju Stjórn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hún furðar sig á ákvörðun Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að stefna félagsmanni félagsins fyrir dómi. 21.8.2020 17:18
Smit hjá starfsmanni hótels þar sem ríkisstjórnin borðaði Starfsmaður hótels á Suðurlandi, þar sem ráðherrar ríkisstjórnarinnar dvöldust í hádeginu á þriðjudag, greindist með kórónuveiruna í dag. Starfsmaðurinn var ekki að þjónusta ráðherrana þar sem þeir snæddu. 20.8.2020 22:30
RÚV ekki lengur með skjalið umdeilda í sínum fórum Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir að skjal, sem umfjöllun Kastljóss í mars 2012 var byggð á, sé ekki í vörslum Ríkisútvarpsins. 20.8.2020 22:05
Biður hæstarétt að leyfa sér að blokka að vild á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti vill fá grænt ljós frá hæstarétti Bandaríkjanna til þess að loka á, eða blokka, andstæðinga sína og andófsmenn á samfélagsmiðlinum Twitter. 20.8.2020 19:28
Torkennileg bein reyndust ekki vera úr manneskju Lögreglan á Suðurnesjum greinir frá því að í vikunni hafi embættinu borist tilkynning um bein sem fundist höfðu í Skógfellahrauni. 20.8.2020 17:47
Svíar muni sjá um að koma bóluefni til Íslands Sænsk stjórnvöld munu taka að sér að dreifa mögulegu bóluefni við kórónuveirunni til Íslands í gegn um samstarfsverkefni Evrópusambandsins. 20.8.2020 17:24
Minnst 45 létust þegar bátur þeirra sprakk Minnst 45 farendur og flóttamenn létust, þar af fimm börn, í mannskæðasta skipbroti við strendur Líbíu á þessu ári. 19.8.2020 23:36
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent