Erlend flugfélög fækka ferðum eða hætta að fljúga til Íslands Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. ágúst 2020 17:43 Ungverska flugfélagið Wizz air er á meðal flugfélaga sem nú dregur saman seglin hvað varðar ferðir til Íslands. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Þetta kemur fram á vef Túrista. Þar segir að erlend flugfélög hafi staðið undir rúmlega helmingi allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Nýjar áherslur varðandi sóttkví allra sem hingað koma, auk tvöfaldrar skimunar, virðist þó ætla að setja strik í reikninginn. Túristi hefur það eftir ónafngreindum heimildum að erlendu flugfélögin easyJet, Norwegian, Vueling, Airbaltic, Wizz air og Transavia hafi í dag ákveðið að draga úr tíðni áætlunarferða til Íslands eða fella allar slíkar ferðir sem fyrirhugaðar voru á næstunni niður. Áður höfðu Czech Airlines og British Airways gert slíkt hið sama. Túristi kveðst jafnframt þekkja til fleiri flugfélaga sem nú meti hvort hægt verði að halda úti áætlunarflugi hingað til lands á meðan krafa um nokkurra daga sóttkví allra sem koma hingað til lands er í gildi. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Þetta kemur fram á vef Túrista. Þar segir að erlend flugfélög hafi staðið undir rúmlega helmingi allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Nýjar áherslur varðandi sóttkví allra sem hingað koma, auk tvöfaldrar skimunar, virðist þó ætla að setja strik í reikninginn. Túristi hefur það eftir ónafngreindum heimildum að erlendu flugfélögin easyJet, Norwegian, Vueling, Airbaltic, Wizz air og Transavia hafi í dag ákveðið að draga úr tíðni áætlunarferða til Íslands eða fella allar slíkar ferðir sem fyrirhugaðar voru á næstunni niður. Áður höfðu Czech Airlines og British Airways gert slíkt hið sama. Túristi kveðst jafnframt þekkja til fleiri flugfélaga sem nú meti hvort hægt verði að halda úti áætlunarflugi hingað til lands á meðan krafa um nokkurra daga sóttkví allra sem koma hingað til lands er í gildi.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent