Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Kýldi hvítháf þar til hann sleppti konunni

Maður sem var á brimbretti við strönd Ástralíu stökk af brimbretti sínu og kýldi hákarl, sem ráðist hafði á eiginkonu hans skammt undan, þar til hákarlinn sleppti taki af konunni.

Virtu ekki heimkomusmitgát og reyndust smituð

Embætti ríkislögreglustjóra þurfti í gær að hafa uppi á einstaklingum úr 13 manna hópi sem kom hingað til lands í fyrradag. Einstaklingarnir sem um ræðir viðhöfðu ekki heimkomusmitgát og reyndust sjö þeirra smitaðir.

Sjá meira