Slösuð göngukona flutt með báti til Seyðisfjarðar Björgunarsveitir á Borgarfirði eystra og Seyðisfirði voru kallaðar út á þriðja tímanum vegna slasaðrar göngukonu í Loðmundarfirði. 15.8.2020 18:37
Gæsluþyrla kölluð út vegna manns í sjálfheldu Allar björgunarsveitir á Austfjörðum voru kallaðar út um klukkan fimm síðdegis vegna göngumanns sem er í sjálfheldu við fjallið Hólmatind í Eskifirði. 15.8.2020 18:16
Fordæma ummæli Trumps um Harris Framboðsteymi Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata, hefur fordæmt ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta þar sem hann ýjaði að því að Kamala Harris, sem nýlega var tilkynnt sem varaforsetaefni Biden í baráttunni um Hvíta húsið, væri ekki kjörgeng í embætti varaforseta. 14.8.2020 22:54
Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Félagið hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar. 14.8.2020 20:27
„Við erum ekki að lofa veirufríu samfélagi“ Frá og með næsta miðvikudegi verða allir skimaðir fyrir kórónuveirunni við landamærin og síðan aftur eftir fjóra til fimm daga að lokinni sóttkví. Forsætisráðherra segir ekki hægt að lofa veirufríu landi en verið sé að lágmarka áhættuna. 14.8.2020 19:12
Vöxtur seinni bylgjunnar hægari en óvissan mikil Gera má ráð fyrir að kórónuveirusmit haldi áfram að greinast svo gott sem daglega hér á landi út ágústmánuð og eitthvað inn í septemberbyrjun, samkvæmt nýútgefnu spálíkani. 14.8.2020 17:59
Kórónuveirusmit hjá Samgöngustofu Einn starfsmaður Samgöngustofu greindist með kórónuveiruna í gær. 7.8.2020 13:41
Fjölgun smita mikið áhyggjuefni Heilbrigðisráðherra segir fjölgun kórónuveirusmitaðra hér á landi mikið áhyggjuefni. Hún segist áfram fara eftir ráðleggingum sóttvarnalæknis en segir áhrif hertra samkomutakmarkana, sem komið var á í síðustu viku, enn eiga eftir að koma í ljós. 7.8.2020 12:40