Tap upp á 212 milljónir hjá Torgi Torg ehf., sem gefur út Fréttablaðið og DV, tapaði 212 milljónum króna á síðasta ári. 7.8.2020 07:57
Zuckerberg í fámennan hóp auðkýfinga Mark Zuckerberg, stofnandi og stærsti eigandi samskiptamiðilsins Facebook, er nú metinn á meira en 100 milljarða Bandaríkjadollara. 7.8.2020 07:44
Vara við vatnavöxtum og hættu á skriðuföllum Mikið hefur rignt austan- og suðaustanlands. 7.8.2020 07:17
Lögregla beitti mótmælendur í Beirút táragasi Lögreglan beitti fólk sem safnast hafði saman hjá þinghúsinu táragasi. 7.8.2020 07:02
15 ára ökumaður og farþegi fluttir á slysadeild Ekki er vitað um meiðsli viðkomandi að svo stöddu. 7.8.2020 06:36
Ellefu sektir fyrir brot á sóttvarnareglum Alls hafa ellefu fengið sekt fyrir brot á sóttvarnareglum á þessu ári. Lögregla hefur fengið 31 slíkt inn á sitt borð. 7.8.2020 06:23
Áttræð kona axlarbrotin í heilt ár og ekki komist í aðgerð Gunnar Gunnarsson segir farir móður sinnar ekki sléttar eftir að hún axlarbrotnaði í ágúst á síðasta ári. 6.8.2020 11:41
Stal rafskútu, jakka, veskjum og bíllyklum Fyrsti þjófnaðurinn var tilkynntur á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 6.8.2020 08:01
Samfélagsmiðlar slá á fingur Trump Samfélagsmiðlarnir Facebook og Twitter hafa ávítt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir að dreifa lygum á miðlunum en málið varðar viðtal sem Fox-sjónvarpsstöðin tók við Trump þar sem hann fullyrðir að börn séu næstum ónæm fyrir kórónuveirunni. 6.8.2020 07:33
Handtekin og kærð fyrir að setja fána á styttur Þrennt hefur verið handtekið og ákært fyrir að hafa hengt regnbogafána, sem táknar samfélag hinsegin fólks, á styttur í Varsjá, höfuðborg Póllands. 6.8.2020 06:59