Fimm árum of lengi í fangelsi Sio Agafili, samóskur 45 ára karlmaður, var tæpum fimm árum lengur í fangelsi en hann átti að vera. 8.7.2020 08:06
Veittist að konu og barni og beit tvo lögreglumenn Óskað var eftir skjótri aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu klukkan 18:25 í gærkvöldi vegna karlmanns Breiðholti. Sá var í mjög annarlegu ástandi og hafði veist að barni og konu. 8.7.2020 06:49
Klipptu Trump út af mynd með Epstein og Maxwell Bandaríska fréttastofan Fox News hefur beðist afsökunar á að hafa klippt Donald Trump Bandaríkjaforseta út af mynd sem notuð var í umfjöllun um barnaníðinginn Jeffrey Epstein og samstarfskonu hans og vinkonu, Ghislaine Maxwell. 8.7.2020 06:37
Segir ekki til fjármagn til að leggja betri vegi um allt land Framkvæmdastjóri malbikunarfyrirtækis segir fámenni þjóðarinnar og umfangsmikið vegakerfi hafi mikið að segja. 7.7.2020 11:55
Útgöngubann í Melbourne Útgöngubanni hefur verið komið á í áströlsku borginni Melbourne og í nágrenni hennar eftir að 191 einstaklingur greindist með kórónuveiruna á einum degi í Viktoríu, einu fjölmennasta fylki Ástralíu. 7.7.2020 08:49
Eldur á Akranesi í gærkvöldi Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna elds í ruslageymslu við Skólabraut á Akranesi. 7.7.2020 07:56
Ákærður fyrir að nauðga fjórum konum Karlmaður á fimmtugsaldri, sem veitti meðferð við stoðkerfisvanda, hefur verði ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum konum. 7.7.2020 07:13
Fleiri saka Epstein um misnotkun í kjölfar handtöku Maxwell Fleiri hafa nú stigið fram og ásakað barnaníðinginn Jeffrey Epstein um að hafa brotið á sér. Ásakanirnar líta dagsins ljós í kjölfar þess að Ghislaine Maxwell, sem var nátengd Epstein áður en hann fyrirfór sér í fangaklefa sínum í ágúst í fyrra, var handtekin. 7.7.2020 07:01
Ákærð fyrir að reyna að siga lögreglunni á svartan mann Hvít kona sem reyndi að siga lögreglunni á svartan mann sem bað hana um að setja hundinn sinn í ól í New York í Bandaríkjunum, hefur verið ákærð fyrir athæfi sitt. Í myndbandi af atvikinu hótar hún manninum því að hringja á lögregluna og segja að svartur maður sé að ógna lífi hennar. 7.7.2020 06:32
Grindverk Kalla í Pelsinum ekki lengur í vegi fyrir vegfarendum Búið er að opna fyrir gangandi umferð um tröppur sem liggja frá Vesturgötu að Grófinni í Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur. Lóðarhafi lokaði fyrir leiðina með grindverki síðasta sumar, en deilt var um hvort slík lokun stæðist deiliskipulag. 6.7.2020 12:23