Wuhan opnuð að nýju Lestaferðir til kínversku borgarinnar Wuhan hafa verið leyfðar á ný. 28.3.2020 08:55
Bob Dylan gefur út sitt fyrsta lag í átta ár Tónlistargoðsögnin og Nóbelsverðlaunahafinn Bob Dylan hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. 28.3.2020 08:23
Handtaka þúsundir fólks sem ekki virða útgöngubann Lögreglan á Srí Lanka segist hafa handtekið þúsundir manna sem ekki virða útgöngubann þar í landi. Útgöngubannið er sett á til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. 28.3.2020 08:01
Lítið um hefðbundin helgarverkefni lögreglu sökum samkomubanns Samkomubannið hefur áhrif á störf lögreglu, líkt og margra annarra. 28.3.2020 07:48
Yfir hundrað þúsund staðfest smit í Bandaríkjunum Bandaríkin tróna á toppi listans yfir þau lönd þar sem flest smit hafa greinst. Áður hafa Kína og Ítalía vermt hið óeftirsótta toppsæti. 28.3.2020 07:37
Bolsonaro gerir lítið úr kórónuveirunni og sakar fjölmiðla um að ala á ótta Forsetinn segir að líf fólks megi ekki stoppa þrátt fyrir útbreiðslu veirunnar. 25.3.2020 23:00
Spaugstofan snýr aftur í hlaðvarpsformi Spaugstofuliðar, sem ættu að vera flestum landsmönnum kunnir, hafa ákveðið að ýta úr vör hlaðvarpsþættinum Móðir menn í kví kví. 25.3.2020 21:48
Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Um 4000 nothæfir veiruprófunarpinnar eru nú til á Íslandi. 25.3.2020 20:06
Nýtt spálíkan gerir ráð fyrir mun færri smituðum Samkvæmt nýju spálíkani Háskóla Íslands, sem gefið var út í dag, er búist við því að rúmlega 1500 manns greinist með COVID-19. 25.3.2020 18:05