Atvik #ársins í skemmtilegum Twitter-annál Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 12:45 Glæsimark Loga Tómassonar, Hatari, Valli Reynis og Íslandsmeistarinn í luftgítar eru meðal þess sem kemst í annálinn að þessu sinni. Samsett Árið 2019 er senn að renna sitt skeið, og margir sem líta um öxl og gera upp árið. Vísir hefur að sjálfsögðu staðið vaktina og farið yfir árið á hinum ýmsu sviðum. Fleiri hafa þó tekið árið saman, hver á sinn hátt, og skoðað hvað staðið hefur upp úr á líðandi ári. Guðmundur Haukur Guðmundsson hefur frá upphafi desembermánaðar skautað yfir árið 2019 í skemmtilegum Twitter-þræði þar sem árið er gert upp á óhefðbundinn hátt. Meðal þess sem bregður fyrir í þessum samfélagsmiðla-annál er þegar fluga flaug upp í Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Liverpool-messa í Seljakirkju og klósettburstamálið mikla milli Íslands og Tyrklands. Hér að neðan má sjá þráðinn, sem finna má undir myllumerkinu #ársins. #ársins er hafið! Upprifjun af því kómíska sem gerðist á árinu 2019 á hverjum degi út desember. #1 Fluga ársins fannst í garðinum hjá Bjarna Ben pic.twitter.com/Pt3UsOM5Cv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 1, 2019 #ársins heldur áfram! #2 Brauðkaup ársins (og aldarinnar) áttu sér stað á árinu pic.twitter.com/mVQOJnnhhO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 2, 2019 #ársins heldur áfram! #3 Handaband ársins - jafntefli milli þess sem átti sér stað á golfmóti Miðflokksins, og þjálfaraskipti Fylkis pic.twitter.com/kSfZztmGl4— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 3, 2019 #ársins heldur áfram! #4 Blokk ársins fannst í Glaðheimahverfinu fyrr á árinu. pic.twitter.com/1Ac4DHcHur— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 4, 2019 #ársins heldur áfram! #5 Guy Ritchie ársins fannst í Bahrain pic.twitter.com/xGBp17oYbT— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 5, 2019 #ársins heldur áfram! #6 Veðurfréttamaður ársins, annað árið í röð, er Theodór Freyr Hervarsson pic.twitter.com/CD8J5uDNHm— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 6, 2019 #ársins heldur áfram! #7 Mark ársins á Logi Tómasson fyrir BikarVikes! pic.twitter.com/4DMCjY4myg— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 7, 2019 #ársins heldur áfram! #8 Hjólreiðamaður ársins fannst á fleygiferð í Kópavogi pic.twitter.com/2pFDww2LRa— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 8, 2019 #ársins heldur áfram! #9 Luftgítarleikari ársins er án vafa @SteindiJR Til hamingju með 5. sætið á heimameistaramótinu! pic.twitter.com/jGvVoiK8c3— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 9, 2019 #ársins heldur áfram! #10 Stemming ársins var klárlega hjá fyrirtækjum landsins í kringum Eurovision og Hatara pic.twitter.com/nsLiuSBuik— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 10, 2019 #ársins heldur áfram #11 Lífslykill (lifehack) ársins er án vafa hvernig þú laðar að þér peninga pic.twitter.com/Rlq5SaOCmx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 11, 2019 #ársins heldur áfram! #12 stress (og svitablettur) ársins sást á RÚV fyrr á árinu. ♟ pic.twitter.com/RHYHO84n66— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 12, 2019 #ársins heldur áfram! #13 Ljósmynd ársins@gummiatlipic.twitter.com/lShO8c7tkx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 13, 2019 #ársins heldur áfram! #14 Björgun ársins sást í Rússlandi fyrr á árinu. pic.twitter.com/f8VBWsT3gL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 14, 2019 #ársins heldur áfram! #15 Íþróttafrèttamaður ársins er þessi hér: pic.twitter.com/LXxwdZ2Lbc— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 15, 2019 #ársins heldur áfram! #16 Viðtal ársins pic.twitter.com/qKiceZ3R9A— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 16, 2019 #ársins heldur áfram! #17 Skalla ársins átti @hermannsson15 í Laugardalshöll fyrr á árinu. Bæng! pic.twitter.com/uFShZVOtZF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 17, 2019 #ársins heldur áfram! #18 Táknmálsfréttamaður ársins, og þriðja árið í röð, er Guðmundur Ingason. Verðskuldað pic.twitter.com/Z4xxBMcLfL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 18, 2019 #ársins heldur áfram! #19 Kaka ársins fannst í Gamla Bakaríinu á Ísafirði, eða a.m.k. heiðarleg tilraun til að baka hana. pic.twitter.com/OmV7PyjY6k— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 19, 2019 #ársins heldur áfram! #20 Afmæliskveðju ársins fékk Bjöggi Thor frà góðvini sínum, David Beckham pic.twitter.com/IkJHQQ2ZxE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 20, 2019 #ársins heldur áfram! #21 Snögg-æsing ársins fær Auðunn Blöndal pic.twitter.com/2ZuFhrJevv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 21, 2019 #ársins heldur áfram! #22 Coverband ársins hlýtur að vera þingmenn Viðreisnar pic.twitter.com/a1jTQVE7sp— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 22, 2019 #ársins heldur áfram! #23 Nákvæmni ársins á Jón Cortez pic.twitter.com/Uiy1lpujPs— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 23, 2019 #ársins heldur áfram! #24 Messa ársins fór fram í Seljakirkju fyrr á árinu. Svokölluð Liverpool-messa. Gleðileg jól! pic.twitter.com/6o8J50Sjxx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 24, 2019 #ársins heldur áfram! #25 Háu tóna ársins átti Henry Birgir Sound On! Gott að hlusta á þetta í kvöld með hangikjötinu pic.twitter.com/byBVFJOiDq— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 25, 2019 #ársins heldur áfram! #26 Vinnufriður ársins virtist vera í ráðhúsinu pic.twitter.com/qNnzI83DiO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 26, 2019 #ársins heldur áfram! #27 Samfélagsmiðlar ársins (kveðjur og póstar) pic.twitter.com/zCoavJV3VF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 27, 2019 #ársins heldur áfram! #28 Möppur ársins (og fyrirsögn ársins) sáust þegar Lífskjarasamningurinn var kynntur í apríl pic.twitter.com/GHjkmqS9ZS— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 28, 2019 #ársins heldur áfram! #29 Andahirðir ársins er án nokkurs vafa Bogi Ágústsson pic.twitter.com/POeGVAy0Ob— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 29, 2019 #ársins heldur áfram! #30 Pípari ársins er að sjálfsögðu Valli Reynis. Hvað eru margir píparar sem fengu lag um sjálfan sig á árinu? Einmitt. pic.twitter.com/QX4MpIArQ5— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 30, 2019 #ársins klárast í dag! #31 Rant ársins Takk fyrir að fylgjast með! Meira á næsta àri. pic.twitter.com/FYWoV0RVHE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 31, 2019 Áramót Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Árið 2019 er senn að renna sitt skeið, og margir sem líta um öxl og gera upp árið. Vísir hefur að sjálfsögðu staðið vaktina og farið yfir árið á hinum ýmsu sviðum. Fleiri hafa þó tekið árið saman, hver á sinn hátt, og skoðað hvað staðið hefur upp úr á líðandi ári. Guðmundur Haukur Guðmundsson hefur frá upphafi desembermánaðar skautað yfir árið 2019 í skemmtilegum Twitter-þræði þar sem árið er gert upp á óhefðbundinn hátt. Meðal þess sem bregður fyrir í þessum samfélagsmiðla-annál er þegar fluga flaug upp í Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Liverpool-messa í Seljakirkju og klósettburstamálið mikla milli Íslands og Tyrklands. Hér að neðan má sjá þráðinn, sem finna má undir myllumerkinu #ársins. #ársins er hafið! Upprifjun af því kómíska sem gerðist á árinu 2019 á hverjum degi út desember. #1 Fluga ársins fannst í garðinum hjá Bjarna Ben pic.twitter.com/Pt3UsOM5Cv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 1, 2019 #ársins heldur áfram! #2 Brauðkaup ársins (og aldarinnar) áttu sér stað á árinu pic.twitter.com/mVQOJnnhhO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 2, 2019 #ársins heldur áfram! #3 Handaband ársins - jafntefli milli þess sem átti sér stað á golfmóti Miðflokksins, og þjálfaraskipti Fylkis pic.twitter.com/kSfZztmGl4— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 3, 2019 #ársins heldur áfram! #4 Blokk ársins fannst í Glaðheimahverfinu fyrr á árinu. pic.twitter.com/1Ac4DHcHur— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 4, 2019 #ársins heldur áfram! #5 Guy Ritchie ársins fannst í Bahrain pic.twitter.com/xGBp17oYbT— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 5, 2019 #ársins heldur áfram! #6 Veðurfréttamaður ársins, annað árið í röð, er Theodór Freyr Hervarsson pic.twitter.com/CD8J5uDNHm— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 6, 2019 #ársins heldur áfram! #7 Mark ársins á Logi Tómasson fyrir BikarVikes! pic.twitter.com/4DMCjY4myg— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 7, 2019 #ársins heldur áfram! #8 Hjólreiðamaður ársins fannst á fleygiferð í Kópavogi pic.twitter.com/2pFDww2LRa— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 8, 2019 #ársins heldur áfram! #9 Luftgítarleikari ársins er án vafa @SteindiJR Til hamingju með 5. sætið á heimameistaramótinu! pic.twitter.com/jGvVoiK8c3— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 9, 2019 #ársins heldur áfram! #10 Stemming ársins var klárlega hjá fyrirtækjum landsins í kringum Eurovision og Hatara pic.twitter.com/nsLiuSBuik— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 10, 2019 #ársins heldur áfram #11 Lífslykill (lifehack) ársins er án vafa hvernig þú laðar að þér peninga pic.twitter.com/Rlq5SaOCmx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 11, 2019 #ársins heldur áfram! #12 stress (og svitablettur) ársins sást á RÚV fyrr á árinu. ♟ pic.twitter.com/RHYHO84n66— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 12, 2019 #ársins heldur áfram! #13 Ljósmynd ársins@gummiatlipic.twitter.com/lShO8c7tkx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 13, 2019 #ársins heldur áfram! #14 Björgun ársins sást í Rússlandi fyrr á árinu. pic.twitter.com/f8VBWsT3gL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 14, 2019 #ársins heldur áfram! #15 Íþróttafrèttamaður ársins er þessi hér: pic.twitter.com/LXxwdZ2Lbc— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 15, 2019 #ársins heldur áfram! #16 Viðtal ársins pic.twitter.com/qKiceZ3R9A— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 16, 2019 #ársins heldur áfram! #17 Skalla ársins átti @hermannsson15 í Laugardalshöll fyrr á árinu. Bæng! pic.twitter.com/uFShZVOtZF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 17, 2019 #ársins heldur áfram! #18 Táknmálsfréttamaður ársins, og þriðja árið í röð, er Guðmundur Ingason. Verðskuldað pic.twitter.com/Z4xxBMcLfL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 18, 2019 #ársins heldur áfram! #19 Kaka ársins fannst í Gamla Bakaríinu á Ísafirði, eða a.m.k. heiðarleg tilraun til að baka hana. pic.twitter.com/OmV7PyjY6k— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 19, 2019 #ársins heldur áfram! #20 Afmæliskveðju ársins fékk Bjöggi Thor frà góðvini sínum, David Beckham pic.twitter.com/IkJHQQ2ZxE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 20, 2019 #ársins heldur áfram! #21 Snögg-æsing ársins fær Auðunn Blöndal pic.twitter.com/2ZuFhrJevv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 21, 2019 #ársins heldur áfram! #22 Coverband ársins hlýtur að vera þingmenn Viðreisnar pic.twitter.com/a1jTQVE7sp— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 22, 2019 #ársins heldur áfram! #23 Nákvæmni ársins á Jón Cortez pic.twitter.com/Uiy1lpujPs— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 23, 2019 #ársins heldur áfram! #24 Messa ársins fór fram í Seljakirkju fyrr á árinu. Svokölluð Liverpool-messa. Gleðileg jól! pic.twitter.com/6o8J50Sjxx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 24, 2019 #ársins heldur áfram! #25 Háu tóna ársins átti Henry Birgir Sound On! Gott að hlusta á þetta í kvöld með hangikjötinu pic.twitter.com/byBVFJOiDq— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 25, 2019 #ársins heldur áfram! #26 Vinnufriður ársins virtist vera í ráðhúsinu pic.twitter.com/qNnzI83DiO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 26, 2019 #ársins heldur áfram! #27 Samfélagsmiðlar ársins (kveðjur og póstar) pic.twitter.com/zCoavJV3VF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 27, 2019 #ársins heldur áfram! #28 Möppur ársins (og fyrirsögn ársins) sáust þegar Lífskjarasamningurinn var kynntur í apríl pic.twitter.com/GHjkmqS9ZS— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 28, 2019 #ársins heldur áfram! #29 Andahirðir ársins er án nokkurs vafa Bogi Ágústsson pic.twitter.com/POeGVAy0Ob— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 29, 2019 #ársins heldur áfram! #30 Pípari ársins er að sjálfsögðu Valli Reynis. Hvað eru margir píparar sem fengu lag um sjálfan sig á árinu? Einmitt. pic.twitter.com/QX4MpIArQ5— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 30, 2019 #ársins klárast í dag! #31 Rant ársins Takk fyrir að fylgjast með! Meira á næsta àri. pic.twitter.com/FYWoV0RVHE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 31, 2019
Áramót Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira