Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. 3.11.2019 13:02
"Það eru ekki nógu mörg rúm fyrir allt þetta veika fólk“ Róbert Marvin Gíslason vekur athygli á brotalömum í heilbrigðiskerfinu í nýlegum pistli þar sem hann fer yfir síðustu daga aldraðrar frænku sinnar. 3.11.2019 11:45
Baulað á Bandaríkjaforseta á bardagakvöldi Donald Trump Bandaríkjaforseti hlaut misgóðar viðtökur í Madison Square Garden-höllinni í New York í gærkvöldi þar sem hann var mættur til þess að fylgjast með UFC 244 bardagakvöldinu. 3.11.2019 08:33
Aðgengi fyrir fatlaða í Viðey verulega ábótavant: „Óþolandi misrétti“ Aðgengi fyrir fatlaða í Viðey er verulega ábótavant að sögn Guðjóns Sigurðssonar, formanns MND félagsins. 13.10.2019 13:36
Slysið á Snæfellsvegi var banaslys Einn hefur verið úrskurðaður látinn en ástand hinna fjögurra sem í bifreiðinni voru liggur ekki fyrir. 13.10.2019 12:52
Segir Íslendinga eiga að hætta við leikinn gegn Tyrkjum Illugi Jökulsson, rithöfundur og samfélagsrýnir, kallar eftir því að Ísland hætti við leikinn gegn Tyrkjum í nóvember, vegna aðgerða Tyrklands í Sýrlandi. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir engar aðgerðir af hálfu sambandsins vera í vændum. 13.10.2019 11:54
Kúrdísk stjórnmálakona tekin af lífi Hermenn studdir af tyrkneskum yfirvöldum leiða nú árásir inn í sýrlenskar landamæraborgir og bæi með landvinninga fyrir augum. Einn slíkur hópur tók í gær níu almenna borgara af lífi, en meðal þeirra var kúrdísk stjórnmálakona. 13.10.2019 09:03
Skúrir á vestanverðu landinu í dag Þurrt að mestu og jafnvel léttskýjað á Norður- og Austurlandi. 13.10.2019 08:20
Fall Thomas Cook reiðarslag fyrir ferðamannaiðnað Spánar Stjórnvöld og fyrirtæki í geiranum búa sig undir mikið högg. 13.10.2019 08:05
Japanski herinn kallaður út vegna veðurofsans Fellibylurinn Hagibis skall á Japan í gær með gríðarlegri eyðileggingu. 18 hafa týnt lífi og minnst 13 er saknað. 13.10.2019 07:36