Vigdís Hauksdóttir kærir úrskurð kjörnefndar Vigdís segir nýjan kærufrest fyrir framkvæmd síðustu borgarstjórnarkosninga hafa byrjað daginn sem úrskurður Persónuverndar um brot Reykjavíkur á persónuverndarlögum var birtur. 1.7.2019 19:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Innflytjendamál, Evrópusambandið, hert stefna stjórnvalda í vímuefnamálum og sykurskatturinn er meðal þess sem verður fjallað um í kvöldfréttum, sem hefjast á slaginu 18:30. 1.7.2019 18:00
Kaupþing selur allan hlut sinn í Arion banka Kaupþing hefur lengst af átt stóran meirihluta í Arion banka frá endurreisn bankans, en nú stendur til að selja þau 20% sem eftir eru af hlut félagsins. 1.7.2019 17:59
Bein útsending: Bára Halldórsdóttir ein heima Bára Halldórsdóttir verður til sýnis fram á miðvikudag. Gjörningur hennar er hluti af RVKFringe Festival og er ætlað að varpa nýju ljósi á öryrkja, sem er öðruvísi en margir sem ekki þekkja til málaflokks þeirra eiga að venjast, 1.7.2019 17:28
Kýrnar hópuðust að til þess að hlýða á fagra saxafóntóna Careless Whisper klikkar seint. 28.6.2019 15:45
Hlustaðu á Brósa í bullinu í beinni útsendingu Sérstakur viðhafnarþáttur FM95BLÖ fer í loftið klukkan 16:00 í dag. 28.6.2019 15:30
Friðrik Dór, Hildur og Sprite Zero Klan meðal þeirra sem stíga á stokk á Innipúkanum Innipúkinn fer fram í miðborginni um verslunarmannahelgina. 28.6.2019 12:40
Frábær endurgerð af stórsmelli Múm í tilefni plötuafmælis Kronos-kvartettinn með frábæra endurgerð af laginu Smell Memory úr smiðju Múm. 28.6.2019 12:04
Ólafur Ragnar segir Trump fyndinn Trump hefur í tvígang tíst illskiljanlegu myndbandi með óljósum skilaboðum, án nokkurra skýringa. 28.6.2019 11:28