Vésteinn Örn Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Leiðtogi umdeilds sértrúarsafnaðar látinn

Söfnuður Anne Hamilton-Byrnes, Fjölskyldan, á sér myrka sögu. Söfnuðurinn hefur meðal annars verið sakaður um að svelta, fangelsa og berja börn, auk þess að hafa séð þeim fyrir fíkniefnum.

Áfram góðviðri næstu daga

Brýnt er fyrir fólki á Vesturlandi að fara varlega með eld sökum mikilla þurrka og meðfylgjandi hættu á gróðureldum.

Sjá meira