Handtekinn í Indlandi grunaður um tengsl við árásirnar á Srí Lanka Alls voru sex menn handteknir vegna gruns um skipulagningu á hryðjuverkastarfsemi. 13.6.2019 12:15
Tilbúinn að taka við upplýsingum um mótframbjóðanda þó þær komi frá erlendum ríkisstjórnum Donald Trump telur upplýsingar frá erlendum ríkisstjórnum um mótframbjóðendur sína ekki endilega vera óeðlileg afskipti af kosningum. 13.6.2019 11:26
Braust inn, ógnaði heimilismanni með hnífi og flúði á vespu Lögreglu tókst ekki að hafa uppi á manninum. 13.6.2019 07:15
Lenovo-deildin: Undanúrslitin hefjast í kvöld Það styttist í úrslitastund í deild hinna bestu. 12.6.2019 18:45
Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12.6.2019 11:32
Höfðu afskipti af meðvitundarlausum manni við Elliðaár Alls hafði lögreglan afskipti af sex ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum. 12.6.2019 07:05
Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11.6.2019 14:00
Heillaði hátíðargesti upp úr skónum með frábæru opnunaratriði Sjónvarpsmaðurinn James Corden opnaði 73. Tony-verðlaunahátíðina. 11.6.2019 12:45