Týndar töskur rétt fyrir brottför í brúðkaup aldarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir ganga í það heilaga í Como á Ítalíu næstu helgi. 11.6.2019 11:15
Segja bróður Kim Jong-un hafa verið uppljóstrara fyrir CIA Bróðir einræðisherra Norður-Kóreu er einnig talinn hafa verið í samskiptum við leyniþjónustu Kínverja. 11.6.2019 09:06
Nítján ára fangelsi fyrir að kasta barni niður tvær hæðir Emmanuel Aranda, 24 ára gamall bandarískur maður, hefur verið dæmdur í 19 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa kastað fimm ára gömlum dreng fram af svölum á þriðju hæð í verslunarmiðstöðinni Mall of America í Minnesota í Bandaríkjunum. 3.6.2019 23:28
Segir Íslendinga illa búna undir kjarnorkuhörmungar Ásta Guðrún Helgadóttir segir okkur mikla eftirbáta Norðmanna þegar kemur að viðbragðsáætlun við kjarnorkumengun af einhverju tagi. 3.6.2019 22:11
Bálreiðir netverjar herja á sjómennina tvo: „Er allt í lagi að limlesta börnin mín og drekkja þeim af því að ég er svo ógeðslegur?“ Leikarinn Jason Momoa birti á Instagram nöfn skipverjanna sem skáru sporðinn af hákarli og slepptu aftur út í sjó. Síðan þá hafa þeir orðið fyrir miklu níði á samfélagsmiðlum. 3.6.2019 20:34
Gæsluvarðhaldskröfu á hendur Assange hafnað Saksóknarar höfðu vonast til þess að fá Assange framseldan frá Bretlandi. 3.6.2019 18:06
Útlit fyrir áframhaldandi málþóf Ekki tókst að komast að niðurstöðu um framhald þingstarfa á nýafstöðnum fundi formanna flokkanna á þingi. 2.6.2019 15:48
Segir Farage eiga að taka þátt í viðræðum Breta við Evrópusambandið Bandaríkjaforseti segir Breta eiga að sleppa því að semja við ESB um útgöngu úr sambandinu, hugnist þeim ekki sá samningur sem kemur upp úr viðræðunum. 2.6.2019 13:46
Fimm slasaðir eftir að skemmtiferðaskip lenti á fljótabát Vélarbilun olli því að ekki var hægt að draga úr hraða skipsins er það sigldi í gegn um skipaskurð í Feneyjum. 2.6.2019 12:31
Áframhaldandi norðankæla í næstu viku Veðurfræðingur segir næturfrost á vestanverðu Norðurlandi virðast ætla að vara fram að næstu helgi. 2.6.2019 11:11