Kim lætur reyna á þolinmæði Trumps Norður-Kórea gerir tilraunir með flugskeyti í því skyni að auka "bardagagetu“ ríkisins. 5.5.2019 09:45
Næsthlýjasti aprílmánuður síðan mælingar hófust Mánuðurinn sem leið var hlýjasti aprílmánuður síðan mælingar hófust á alls sex stöðum. 4.5.2019 15:43
Barátta bæjarstjóranna við Google bar árangur Ísafjarðarbær og Bolungarvík eru ekki lengur kafin snjó á kortavef tæknirisans Google. 4.5.2019 13:23
Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4.5.2019 12:43
Saka Kínverja um að halda minnst milljón múslimum í fangabúðum Kínversk stjórnvöld vísa ásökununum á bug og segja stofnanirnar eiga meira skylt við heimavistarskóla. 4.5.2019 12:01
Forseti Brasilíu afboðar komu sína til Bandaríkjanna í kjölfar mótmæla Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, kennir borgarstjóra New York og þrýstingi hagsmunahópa um að hann hafi ákveðið að aflýsa ferð sinni til Bandaríkjanna seinna í mánuðinum. 4.5.2019 10:36
Njósnamjaldurinn nefndur Hvaldimir Nafnið þykir hinn sniðugasti leikur að orðum sem sameinar norska orðið yfir hval og nafn Rússlandsforseta. 4.5.2019 09:40
Á þriðja hundrað látin við talningu atkvæða Mikið álag er á starfsfólki kjörstjórnar í allsherjarkosningum í Indónesíu. 28.4.2019 15:25
Verðandi forseti Úkraínu svarar boði Pútín um vegabréf Pútín Rússlandsforseti býður Úkraínumönnum rússneskt vegabréf. Verðandi forseti Úkraínu segir rússneskt vegabréf tryggja fólki rétt til að vera handtekið fyrir friðsöm mótmæli. 28.4.2019 14:27
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veika konu á Esjuna Ekki þótti ráðlegt að fara landleiðis að sækja konuna. 28.4.2019 13:59