Umdeild samtök vilja banna Hatara að koma til Ísrael Ísraelsku samtökin Shurat HaDin telja framgöngu sveitarinnar vera tilefni til þess að meina þeim að koma til landins. 10.3.2019 18:52
Fossvogsskóla lokað fram á næsta skólaár vegna myglu Ekki er ákveðið hvar skólastarf mun fara fram. 10.3.2019 18:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 157 manns fórust þegar farþegaþota Ethiopian Airlines hrapaði skömmu eftir flugtak í morgun. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ár sem þota sömu gerðar hrapar en framkvæmdastjóri hjá Icelandair, sem reiðir sig á eins vélar, segir fátt benda til að félagið þurfi að grípa til aðgerða að svo stöddu. 10.3.2019 18:00
Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna reyks í farþegarými Vélinni var lent á fjórða tímanum en engan sakaði. 9.3.2019 15:54
Elsta núlifandi kona heims krýnd elsta núlifandi kona heims Kane Tanaka er 116 ára og 66 daga gömul í dag. 9.3.2019 14:46
Stöðva umferð þar sem Jón Þröstur sást síðast Í dag er mánuður frá hvarfi Jóns í Dublin. 9.3.2019 13:19
Indigo íhugar að auka fjárfestingu í WOW Fjárfesting Indigo Partners í WOW air gæti orðið allt að 90 milljónir dollara, eða 15 milljónum meira en áður var lagt upp með. 9.3.2019 11:55
Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. 9.3.2019 11:07
Bólusett fyrir mislingum í dag Heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu og á Austurlandi bjóða upp á bólusetningar fyrir mislingum í dag. 9.3.2019 10:10
Telja Norður-Kóreu vera að undirbúa eldflauga- eða gervihnattarskot Donald Trump segir að hann verði fyrir miklum vonbrigðum, komi í ljós að Norður-Kóreumenn séu að stunda vopnaprófanir á nýjan leik. 9.3.2019 09:42