Fréttir Prótein sem veldur skalla Bandarískir vísindamenn við háskólann í Pennsylvaníu hafa uppgötvað prótein sem getur valdið hármissi. Þeir rannsökuðu sköllótta karlmenn og tilraunamýs og komu þá auga á þessi prótein. Viðskipti erlent 23.3.2012 19:16 Obama vill láta rannsaka málið til hlítar „Ef ég ætti son, þá myndi hann líta út eins og Trayvon,“ sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti í gær. Þar með blandaði hann sér í umræðu um mikil hitamál í Bandaríkjunum, sem snýst um dráp á þeldökkum unglingspilti í bænum Sanford í Flórída í síðasta mánuði. Erlent 23.3.2012 21:21 Lögreglan efast um tengsl við al Kaída Franska lögreglan segist ekki hafa neina ástæðu til að halda að Mohammed Merah hafi verið í sambandi við hryðjuverkasamtökin al Kaída, hvað þá fengið skipanir frá þeim, jafnvel þótt hann hafi fullyrt það sjálfur. Erlent 23.3.2012 21:21 Telur fordæmisgildi dóms mikið Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, þarf að fá undanþágu frá Hæstarétti til að fá að áfrýja dómi héraðsdóms í meiðyrðamáli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á hendur Birni. Sótt verður um leyfið eftir helgi segir Jón Magnússon, verjandi Björns. Innlent 22.3.2012 22:13 Sívirkni á Facebook merki um sjálfhverfu Þeir Facebook-notendur sem uppfæra stöðu sína reglulega og merkja sjálfa sig með nafni inn á myndir eru sjálfhverfari en aðrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Chris Carpenter, prófessors við Western Illinois-háskólann í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 22.3.2012 22:13 Kona fái bætur fyrir fall á eigin heimili Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir úrskurðarnefnd almannatrygginga fyrir að túlka reglugerð of þröngt þegar nefndin neitaði eldri konu, sem handleggsbrotnaði á heimili sínu, um bætur úr slysatryggingu. Innlent 22.3.2012 22:12 Geta beygt út af lögreglustöð Gerð hefur verið sú breyting á fyrirhuguðum framkvæmdum við umferðareyjar og hringtorg á Dalvegi að lögreglan mun fá undanþágu til að beygja til vinstri þegar ekið er frá lögreglustöðinni þar við götuna. Innlent 22.3.2012 22:13 Tónlistarmenn í haldi án dóms Tónlistarmenn sem staðið hafa fyrir friðsömum mótmælum í Aserbaídsjan undanfarið hafa verið barðir og fangelsaðir. Tveir tónlistarmenn hafa verið í haldi frá 17. mars án aðkomu dómstóla fyrir móðgandi ummæli um látna móður forseta landsins. Erlent 22.3.2012 22:37 Nýr iPad rokseldist áður en hann lenti á landinu "Þetta er ekki bara leikjatölva," segir Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri Maclands. Sala á þriðju kynslóð iPad-spjaldtölvunnar frá Apple hefst í dag. Hundruðir Íslendinga höfðu forpantað tölvuna samkvæmt verslunum Maclands og Epli.is, sem sérhæfa sig í sölu á vörum frá Apple. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35 Þjórsá í biðflokk og Reykjanes í nýtingu Unnið er að því að tryggja þingmeirihluta fyrir Rammaáætlun um verndun og nýtingu náttúrusvæða. Áætlunin hefur verið afgreidd úr ríkisstjórn og er nú í þingflokkum stjórnarflokkanna. Tillögu verkefnisstjórnar er breytt og virkjanakostir færðir úr nýtingarflokki yfir í biðflokk. Unnið er að því að tryggja meirihluta málsins. Innlent 22.3.2012 22:13 Seðlabankinn fylgdi ekki verklagsreglum Verklagsreglum Seðlabanka Íslands var ekki fylgt þegar bankinn lánaði Kaupþingi 500 milljónir evra 6. nóvember 2008. Þá var ekki kannað hver staða Seðlabankans væri varðandi fullnustu á veðinu, en Kaupþing setti fram veð í danska FIH-bankanum. Þetta kemur fram í svari Seðlabankans við fyrirspurn Helga Hjörvar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar. Viðskipti innlent 22.3.2012 21:51 FME hefur lokið rannsókn 149 mála Fjármálaeftirlitið (FME) hefur lokið rannsóknum á 149 málum tengdum bankahruninu en alls hefur FME tekið 191 mál til rannsóknar. Stefnt er að því að rannsóknum á öllum málunum verði lokið í árslok. Þetta er meðal þess sem kemur fram í fyrsta eintaki Fjármála, nýs vefrits FME. Viðskipti innlent 22.3.2012 21:51 Tryggja meirihluta Rammaáætlunar Unnið er að því að tryggja þingmeirihluta fyrir Rammaáætlun um verndun og nýtingu náttúrusvæða. Áætlunin hefur verið afgreidd úr ríkisstjórn og er nú í þingflokkum stjórnarflokkanna. Tillögu verkefnisstjórnar er breytt og virkjanakostir færðir úr nýtingarflokki yfir í biðflokk. Unnið er að því að tryggja meirihluta málsins. Innlent 22.3.2012 21:50 Kvöð um 50 ára aldursmark óbreytt Félagið FM-hús ehf. sem á íbúðablokkina Skipalón 10 til 14 fær ekki fellda niður kvöð sem er á húsinu og öðrum fjölbýlishúsum í næsta nágrenni í Skipalóni um að íbúar á svæðinu séu fimmtíu ára eða eldri. Erindi FM-húsa var tekið fyrir í skipulags- og byggingaráði Hafnarfjarðar á þriðjudag. Fjöldi athugasemda barst frá íbúum til beggja handa við Skipalón 10. Innlent 22.3.2012 21:51 SÍ segist líklega munu tapa á FIH Vegna tímaskorts var verklagsreglum ekki fylgt þegar ákvörðun var tekin um lán upp á 500 milljónir evra, 6. október 2008. Af sömu ástæðu var ekki kannað hver staða Seðlabankans væri varðandi fullnustu á veðinu sem Kaupþing lagði fram, sem var hlutur í danska bankanum FIH. Viðskipti innlent 22.3.2012 22:13 Olweus er samofinn skólastarfinu Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir nauðsynlegt að allir skólar séu með einhvers konar eineltisáætlun. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær, hefur einelti í þeim skólum sem fylgja Olweusar-áætluninni dregist saman um þriðjung. Innlent 22.3.2012 21:51 300 milljóna greiðsla lögleg Þrjú hundruð milljóna króna greiðsla Þreks ehf., fyrrverandi rekstrarfélags World Class, til Lauga ehf., núverandi rekstrarfélags, stendur óhögguð samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Björn Leifsson í World Class stofnaði bæði félögin en Þrek er farið í þrot og taldi skiptastjóri þess að greiðslan hefði verið gjafagerningur. Viðskipti innlent 22.3.2012 22:37 Romney þokast nær sigrinum Mitt Romney er kominn langleiðina að því að tryggja sér útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi. Forvali er nú lokið í helmingi ríkjanna. Slagur repúblikana hefur verið afar langur og óvæginn, en Romney hefur smátt og smátt verið að bæta við sig kjörmönnum á flokksþingið í ágúst. Þar verður frambjóðandi flokksins útnefndur til að takast á við Barack Obama forseta. Erlent 22.3.2012 22:13 Herinn vildi fá öflugri vopn Amadou Toumani Toure, forseti Malí, komst heilu og höldnu undan þegar herinn í landinu gerði þar valdarán í fyrrinótt. Herinn tók á sitt vald helstu valdastofnanir landsins. Erlent 22.3.2012 22:13 Áhrif á kosningabaráttuna Mánuður er til forsetakosninga í Frakklandi og margt bendir til þess að voðaverk Mohammeds Merah séu strax farin að hafa áhrif á þær. Erlent 22.3.2012 21:51 Selja húsmuni úr dánarbúi „Við fengum dánarbú í hús og hugsuðum með okkur að við þyrftum einhvern veginn að koma því í pening,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. Innlent 21.3.2012 22:41 Vilja lækkun vatnsskatts Sóknarnefndir Kársness-, Digraness, Hjalla-, og Lindasóknar óska eftir því að bæjarráðið í Kópavogi lækki verulega vatnsskatt og holræsagjald á kirkjur bæjarins. Innlent 21.3.2012 22:00 Komst undan með klinkhaug Grímuklæddur ræningi komst undan á hjóli eftir að hafa rænt kjörbúð í Vissenberg á Fjóni í fyrrakvöld. Hann bar þungar klyfjar á flóttanum enda var meginþorri ránsfengsins, 30 þúsund danskra króna, í smámynt. Erlent 21.3.2012 22:00 Eignarhald á orku verði óskert Íslensk stjórnvöld munu fara fram á sérlausnir í aðildarviðræðum við ESB um orkumál til að tryggt verði að eignarhald Íslands á orkuauðlindum verði ekki skert á nokkurn hátt, né heldur rétturinn til þess að þess að stjórna auðlindum. Innlent 21.3.2012 22:41 Hafði verið látinn í 3 mánuði 62 ára enskur maður sem bjó á Írlandi fannst látinn í íbúð sinni í gær. Hann hafði verið látinn frá því um jól án þess að nokkur gerði sér grein fyrir því. Erlent 21.3.2012 22:00 Verðlaun afhent í HÍ í kvöld Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands klukkan 19 í dag. Þetta er í 50. skipti sem verðlaunin verða veitt, og í fyrsta skipti sem ekki er tilkynnt um verðlaunahafana fyrir verðlaunaathöfnina. Innlent 21.3.2012 22:41 Vilja endurheimta æskulýðsfulltrúann Áskorun með undirskriftum 48 íbúa Blönduósbæjar vegna starfsloka æskulýðsfulltrúa var tekin fyrir í bæjarráði á þriðjudag. Innlent 21.3.2012 21:59 Segja ekki hafa verið rétt gefið í upphafi Stjórnendur Landbúnaðarháskólans segja þungbært að ekki hafi tekist að reka hann innan fjárheimilda og gera reksturinn sjálfbæran til lengri tíma. Innlent 21.3.2012 22:00 Nauðgari fékk tveggja ára dóm Tuttugu og sjö ára maður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í samkvæmi í heimahúsi í júnílok í fyrra. Dómurinn yfir manninum, Jóhanni Inga Gunnarssyni, var kveðinn upp á þriðjudag í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Að auki er manninum gert að greiða konunni með vöxtum 800 þúsund krónur í miskabætur og tæpar 977 þúsund krónur í sakarkostnað. Innlent 21.3.2012 22:41 Fjársjóð fornminja að finna á hafsbotni „Fyrir fornleifafræðina gefa þessi skipsflök ekki aðeins upplýsingar um ákveðið augnablik í tíma heldur eru þau heimild um samfélagið í heild. Í sokknu skipi er að finna fjársjóð upplýsinga um það sem við Íslendingar vorum að flytja hér inn. Þessar rannsóknir geta gefið okkur vitneskju um eitt og annað sem vantar inn í verslunarsögu okkar,“ segir Ragnar Edvardsson, fornleifafræðingur hjá rannsóknasetri Háskóla Íslands á Vestfjörðum. Innlent 21.3.2012 22:41 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 334 ›
Prótein sem veldur skalla Bandarískir vísindamenn við háskólann í Pennsylvaníu hafa uppgötvað prótein sem getur valdið hármissi. Þeir rannsökuðu sköllótta karlmenn og tilraunamýs og komu þá auga á þessi prótein. Viðskipti erlent 23.3.2012 19:16
Obama vill láta rannsaka málið til hlítar „Ef ég ætti son, þá myndi hann líta út eins og Trayvon,“ sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti í gær. Þar með blandaði hann sér í umræðu um mikil hitamál í Bandaríkjunum, sem snýst um dráp á þeldökkum unglingspilti í bænum Sanford í Flórída í síðasta mánuði. Erlent 23.3.2012 21:21
Lögreglan efast um tengsl við al Kaída Franska lögreglan segist ekki hafa neina ástæðu til að halda að Mohammed Merah hafi verið í sambandi við hryðjuverkasamtökin al Kaída, hvað þá fengið skipanir frá þeim, jafnvel þótt hann hafi fullyrt það sjálfur. Erlent 23.3.2012 21:21
Telur fordæmisgildi dóms mikið Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, þarf að fá undanþágu frá Hæstarétti til að fá að áfrýja dómi héraðsdóms í meiðyrðamáli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á hendur Birni. Sótt verður um leyfið eftir helgi segir Jón Magnússon, verjandi Björns. Innlent 22.3.2012 22:13
Sívirkni á Facebook merki um sjálfhverfu Þeir Facebook-notendur sem uppfæra stöðu sína reglulega og merkja sjálfa sig með nafni inn á myndir eru sjálfhverfari en aðrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Chris Carpenter, prófessors við Western Illinois-háskólann í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 22.3.2012 22:13
Kona fái bætur fyrir fall á eigin heimili Umboðsmaður Alþingis gagnrýnir úrskurðarnefnd almannatrygginga fyrir að túlka reglugerð of þröngt þegar nefndin neitaði eldri konu, sem handleggsbrotnaði á heimili sínu, um bætur úr slysatryggingu. Innlent 22.3.2012 22:12
Geta beygt út af lögreglustöð Gerð hefur verið sú breyting á fyrirhuguðum framkvæmdum við umferðareyjar og hringtorg á Dalvegi að lögreglan mun fá undanþágu til að beygja til vinstri þegar ekið er frá lögreglustöðinni þar við götuna. Innlent 22.3.2012 22:13
Tónlistarmenn í haldi án dóms Tónlistarmenn sem staðið hafa fyrir friðsömum mótmælum í Aserbaídsjan undanfarið hafa verið barðir og fangelsaðir. Tveir tónlistarmenn hafa verið í haldi frá 17. mars án aðkomu dómstóla fyrir móðgandi ummæli um látna móður forseta landsins. Erlent 22.3.2012 22:37
Nýr iPad rokseldist áður en hann lenti á landinu "Þetta er ekki bara leikjatölva," segir Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri Maclands. Sala á þriðju kynslóð iPad-spjaldtölvunnar frá Apple hefst í dag. Hundruðir Íslendinga höfðu forpantað tölvuna samkvæmt verslunum Maclands og Epli.is, sem sérhæfa sig í sölu á vörum frá Apple. Viðskipti erlent 22.3.2012 17:35
Þjórsá í biðflokk og Reykjanes í nýtingu Unnið er að því að tryggja þingmeirihluta fyrir Rammaáætlun um verndun og nýtingu náttúrusvæða. Áætlunin hefur verið afgreidd úr ríkisstjórn og er nú í þingflokkum stjórnarflokkanna. Tillögu verkefnisstjórnar er breytt og virkjanakostir færðir úr nýtingarflokki yfir í biðflokk. Unnið er að því að tryggja meirihluta málsins. Innlent 22.3.2012 22:13
Seðlabankinn fylgdi ekki verklagsreglum Verklagsreglum Seðlabanka Íslands var ekki fylgt þegar bankinn lánaði Kaupþingi 500 milljónir evra 6. nóvember 2008. Þá var ekki kannað hver staða Seðlabankans væri varðandi fullnustu á veðinu, en Kaupþing setti fram veð í danska FIH-bankanum. Þetta kemur fram í svari Seðlabankans við fyrirspurn Helga Hjörvar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar. Viðskipti innlent 22.3.2012 21:51
FME hefur lokið rannsókn 149 mála Fjármálaeftirlitið (FME) hefur lokið rannsóknum á 149 málum tengdum bankahruninu en alls hefur FME tekið 191 mál til rannsóknar. Stefnt er að því að rannsóknum á öllum málunum verði lokið í árslok. Þetta er meðal þess sem kemur fram í fyrsta eintaki Fjármála, nýs vefrits FME. Viðskipti innlent 22.3.2012 21:51
Tryggja meirihluta Rammaáætlunar Unnið er að því að tryggja þingmeirihluta fyrir Rammaáætlun um verndun og nýtingu náttúrusvæða. Áætlunin hefur verið afgreidd úr ríkisstjórn og er nú í þingflokkum stjórnarflokkanna. Tillögu verkefnisstjórnar er breytt og virkjanakostir færðir úr nýtingarflokki yfir í biðflokk. Unnið er að því að tryggja meirihluta málsins. Innlent 22.3.2012 21:50
Kvöð um 50 ára aldursmark óbreytt Félagið FM-hús ehf. sem á íbúðablokkina Skipalón 10 til 14 fær ekki fellda niður kvöð sem er á húsinu og öðrum fjölbýlishúsum í næsta nágrenni í Skipalóni um að íbúar á svæðinu séu fimmtíu ára eða eldri. Erindi FM-húsa var tekið fyrir í skipulags- og byggingaráði Hafnarfjarðar á þriðjudag. Fjöldi athugasemda barst frá íbúum til beggja handa við Skipalón 10. Innlent 22.3.2012 21:51
SÍ segist líklega munu tapa á FIH Vegna tímaskorts var verklagsreglum ekki fylgt þegar ákvörðun var tekin um lán upp á 500 milljónir evra, 6. október 2008. Af sömu ástæðu var ekki kannað hver staða Seðlabankans væri varðandi fullnustu á veðinu sem Kaupþing lagði fram, sem var hlutur í danska bankanum FIH. Viðskipti innlent 22.3.2012 22:13
Olweus er samofinn skólastarfinu Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir nauðsynlegt að allir skólar séu með einhvers konar eineltisáætlun. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær, hefur einelti í þeim skólum sem fylgja Olweusar-áætluninni dregist saman um þriðjung. Innlent 22.3.2012 21:51
300 milljóna greiðsla lögleg Þrjú hundruð milljóna króna greiðsla Þreks ehf., fyrrverandi rekstrarfélags World Class, til Lauga ehf., núverandi rekstrarfélags, stendur óhögguð samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Björn Leifsson í World Class stofnaði bæði félögin en Þrek er farið í þrot og taldi skiptastjóri þess að greiðslan hefði verið gjafagerningur. Viðskipti innlent 22.3.2012 22:37
Romney þokast nær sigrinum Mitt Romney er kominn langleiðina að því að tryggja sér útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi. Forvali er nú lokið í helmingi ríkjanna. Slagur repúblikana hefur verið afar langur og óvæginn, en Romney hefur smátt og smátt verið að bæta við sig kjörmönnum á flokksþingið í ágúst. Þar verður frambjóðandi flokksins útnefndur til að takast á við Barack Obama forseta. Erlent 22.3.2012 22:13
Herinn vildi fá öflugri vopn Amadou Toumani Toure, forseti Malí, komst heilu og höldnu undan þegar herinn í landinu gerði þar valdarán í fyrrinótt. Herinn tók á sitt vald helstu valdastofnanir landsins. Erlent 22.3.2012 22:13
Áhrif á kosningabaráttuna Mánuður er til forsetakosninga í Frakklandi og margt bendir til þess að voðaverk Mohammeds Merah séu strax farin að hafa áhrif á þær. Erlent 22.3.2012 21:51
Selja húsmuni úr dánarbúi „Við fengum dánarbú í hús og hugsuðum með okkur að við þyrftum einhvern veginn að koma því í pening,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. Innlent 21.3.2012 22:41
Vilja lækkun vatnsskatts Sóknarnefndir Kársness-, Digraness, Hjalla-, og Lindasóknar óska eftir því að bæjarráðið í Kópavogi lækki verulega vatnsskatt og holræsagjald á kirkjur bæjarins. Innlent 21.3.2012 22:00
Komst undan með klinkhaug Grímuklæddur ræningi komst undan á hjóli eftir að hafa rænt kjörbúð í Vissenberg á Fjóni í fyrrakvöld. Hann bar þungar klyfjar á flóttanum enda var meginþorri ránsfengsins, 30 þúsund danskra króna, í smámynt. Erlent 21.3.2012 22:00
Eignarhald á orku verði óskert Íslensk stjórnvöld munu fara fram á sérlausnir í aðildarviðræðum við ESB um orkumál til að tryggt verði að eignarhald Íslands á orkuauðlindum verði ekki skert á nokkurn hátt, né heldur rétturinn til þess að þess að stjórna auðlindum. Innlent 21.3.2012 22:41
Hafði verið látinn í 3 mánuði 62 ára enskur maður sem bjó á Írlandi fannst látinn í íbúð sinni í gær. Hann hafði verið látinn frá því um jól án þess að nokkur gerði sér grein fyrir því. Erlent 21.3.2012 22:00
Verðlaun afhent í HÍ í kvöld Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands klukkan 19 í dag. Þetta er í 50. skipti sem verðlaunin verða veitt, og í fyrsta skipti sem ekki er tilkynnt um verðlaunahafana fyrir verðlaunaathöfnina. Innlent 21.3.2012 22:41
Vilja endurheimta æskulýðsfulltrúann Áskorun með undirskriftum 48 íbúa Blönduósbæjar vegna starfsloka æskulýðsfulltrúa var tekin fyrir í bæjarráði á þriðjudag. Innlent 21.3.2012 21:59
Segja ekki hafa verið rétt gefið í upphafi Stjórnendur Landbúnaðarháskólans segja þungbært að ekki hafi tekist að reka hann innan fjárheimilda og gera reksturinn sjálfbæran til lengri tíma. Innlent 21.3.2012 22:00
Nauðgari fékk tveggja ára dóm Tuttugu og sjö ára maður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað í samkvæmi í heimahúsi í júnílok í fyrra. Dómurinn yfir manninum, Jóhanni Inga Gunnarssyni, var kveðinn upp á þriðjudag í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Að auki er manninum gert að greiða konunni með vöxtum 800 þúsund krónur í miskabætur og tæpar 977 þúsund krónur í sakarkostnað. Innlent 21.3.2012 22:41
Fjársjóð fornminja að finna á hafsbotni „Fyrir fornleifafræðina gefa þessi skipsflök ekki aðeins upplýsingar um ákveðið augnablik í tíma heldur eru þau heimild um samfélagið í heild. Í sokknu skipi er að finna fjársjóð upplýsinga um það sem við Íslendingar vorum að flytja hér inn. Þessar rannsóknir geta gefið okkur vitneskju um eitt og annað sem vantar inn í verslunarsögu okkar,“ segir Ragnar Edvardsson, fornleifafræðingur hjá rannsóknasetri Háskóla Íslands á Vestfjörðum. Innlent 21.3.2012 22:41