Akilov dæmdur í lífstíðarfangelsi í Svíþjóð Samúel Karl Ólason skrifar 7. júní 2018 11:11 Rakhmat Akilov ók vörubíl á gangandi vegfarendur á Drottningargötu í Stokkhólmi þann 7. apríl í fyrra. Úsbekinn Rakhmat Akilov hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hryðjuverk í Svíþjóð. Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. Þar að auki var hann dæmdur fyrir 119 tilraunir til manndráps. Réttarhöldunum yfir Akilov lauk í rauninni í apríl en var dómurinn kveðinn upp í morgun. Fjölskyldum þeirra sem dóu verða greiddar bætur og sömuleiðis munu þeir sem slösuðust eða urðu næstu því fyrir bíl Akilov fá bætur. Þegar á réttarhöldunum stóð sagði hann að ferðmenn hafðu verið hans helsta skotmark og að markmiðið hefði verið að á fá yfirvöld Svíþjóðar til að láta af stuðningi við baráttuna gegn Íslamska ríkinu. Íslamska ríkið lýsti þó aldrei yfir ábyrgð á árásinni. Þegar hann framdi árásina hafði hælisbeiðni hans í Svíþjóð verið hafnað. Akilov ferðaðist frá Úsbekistan til Svíþjóðar árið 2014 og sótti um hæli. Umsókn hans var hafnað í desember 2016 og var honum gert að yfirgefa landið innan fjögurra vikna. Hann fór þó í felur og stakk ekki upp kollinum fyrr en í apríl, þegar hann stal flutningabíl og ók honum á miklum hraða eftir Drottningargötunni. Meðal-lífstíðarfangelsi í Svíþjóð er um 16 ár en aldrei hefur neinn setið lengur í fangelsi þar í landi en í 34 ár. Samkvæmt umfjöllun SVT gæti Akilov sloppið úr fangelsi eftir tólf ár, með góðri hegðun. Hins vegar sagði dómarinnar Ragnar Palmkvist að klárt væri að Akilov yrði vísað frá Svíþjóð að fangelsisvistinni lokinni. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Stokkhólmi Norðurlönd Svíþjóð Úsbekistan Tengdar fréttir Verjandinn um Akilov: "Reiknaði með að verða drepinn“ Úsbekinn Rakhmat Akilov reiknaði með að verða drepinn eftir að hann ók vörubíl niður Drottningargötuna í Stokkhólmi í apríl síðastliðinn. 30. janúar 2018 14:20 Akilov segir að ferðamenn í Stokkhólmi hafi verið skotmarkið Rakhmat Akilov, maðurinn sem ákærður er fyrir hryðjuverk með því að hafa ekið á gangandi vegfarendur í Stokkhólmi á síðasta ári, var vitni fyrir rétti í dómsmálinu gegn honum í dag. 20. febrúar 2018 13:04 Vildi stöðva þátttöku Svía í baráttunni gegn ISIS Lögmaður Úsbekans Rakhmat Akilov segir skjólstæðing sinn játa brot sín og sé því samþykkur að verða dæmdur fyrir brot á hryðjuverkalögum. 13. febrúar 2018 10:32 Rekja ferð Akilov eftir Drottningargötunni Fimm manns létu lífið þegar hann ók á gangandi vegfarendur í apríl. 5. febrúar 2018 21:42 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Sjá meira
Úsbekinn Rakhmat Akilov hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hryðjuverk í Svíþjóð. Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. Þar að auki var hann dæmdur fyrir 119 tilraunir til manndráps. Réttarhöldunum yfir Akilov lauk í rauninni í apríl en var dómurinn kveðinn upp í morgun. Fjölskyldum þeirra sem dóu verða greiddar bætur og sömuleiðis munu þeir sem slösuðust eða urðu næstu því fyrir bíl Akilov fá bætur. Þegar á réttarhöldunum stóð sagði hann að ferðmenn hafðu verið hans helsta skotmark og að markmiðið hefði verið að á fá yfirvöld Svíþjóðar til að láta af stuðningi við baráttuna gegn Íslamska ríkinu. Íslamska ríkið lýsti þó aldrei yfir ábyrgð á árásinni. Þegar hann framdi árásina hafði hælisbeiðni hans í Svíþjóð verið hafnað. Akilov ferðaðist frá Úsbekistan til Svíþjóðar árið 2014 og sótti um hæli. Umsókn hans var hafnað í desember 2016 og var honum gert að yfirgefa landið innan fjögurra vikna. Hann fór þó í felur og stakk ekki upp kollinum fyrr en í apríl, þegar hann stal flutningabíl og ók honum á miklum hraða eftir Drottningargötunni. Meðal-lífstíðarfangelsi í Svíþjóð er um 16 ár en aldrei hefur neinn setið lengur í fangelsi þar í landi en í 34 ár. Samkvæmt umfjöllun SVT gæti Akilov sloppið úr fangelsi eftir tólf ár, með góðri hegðun. Hins vegar sagði dómarinnar Ragnar Palmkvist að klárt væri að Akilov yrði vísað frá Svíþjóð að fangelsisvistinni lokinni.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Stokkhólmi Norðurlönd Svíþjóð Úsbekistan Tengdar fréttir Verjandinn um Akilov: "Reiknaði með að verða drepinn“ Úsbekinn Rakhmat Akilov reiknaði með að verða drepinn eftir að hann ók vörubíl niður Drottningargötuna í Stokkhólmi í apríl síðastliðinn. 30. janúar 2018 14:20 Akilov segir að ferðamenn í Stokkhólmi hafi verið skotmarkið Rakhmat Akilov, maðurinn sem ákærður er fyrir hryðjuverk með því að hafa ekið á gangandi vegfarendur í Stokkhólmi á síðasta ári, var vitni fyrir rétti í dómsmálinu gegn honum í dag. 20. febrúar 2018 13:04 Vildi stöðva þátttöku Svía í baráttunni gegn ISIS Lögmaður Úsbekans Rakhmat Akilov segir skjólstæðing sinn játa brot sín og sé því samþykkur að verða dæmdur fyrir brot á hryðjuverkalögum. 13. febrúar 2018 10:32 Rekja ferð Akilov eftir Drottningargötunni Fimm manns létu lífið þegar hann ók á gangandi vegfarendur í apríl. 5. febrúar 2018 21:42 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Sjá meira
Verjandinn um Akilov: "Reiknaði með að verða drepinn“ Úsbekinn Rakhmat Akilov reiknaði með að verða drepinn eftir að hann ók vörubíl niður Drottningargötuna í Stokkhólmi í apríl síðastliðinn. 30. janúar 2018 14:20
Akilov segir að ferðamenn í Stokkhólmi hafi verið skotmarkið Rakhmat Akilov, maðurinn sem ákærður er fyrir hryðjuverk með því að hafa ekið á gangandi vegfarendur í Stokkhólmi á síðasta ári, var vitni fyrir rétti í dómsmálinu gegn honum í dag. 20. febrúar 2018 13:04
Vildi stöðva þátttöku Svía í baráttunni gegn ISIS Lögmaður Úsbekans Rakhmat Akilov segir skjólstæðing sinn játa brot sín og sé því samþykkur að verða dæmdur fyrir brot á hryðjuverkalögum. 13. febrúar 2018 10:32
Rekja ferð Akilov eftir Drottningargötunni Fimm manns létu lífið þegar hann ók á gangandi vegfarendur í apríl. 5. febrúar 2018 21:42