Ólympíuleikar

Leikmenn gullliðs Rússa sungu sjálfir sönginn sem mátti ekki spila
"Við vissum alltaf að við myndum láta verða af þessu ef við næðum að vinna gullið,“ sagði Ilya Kovalchuk, einn af Ólympíumeisturum Rússa í íshokkí.

Banni Rússa aflétt
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að aflétta ólympíubanni Rússa eftir leikana í Pyeongchang ef engin fleiri tilfelli um ólöglega lyfjanotkun koma upp.

Snorri fánaberi á lokahátíðinni
Snorri Einarsson mun bera íslenska fánann á lokahátíð Vetrarólympíuleikanna í PyenogChang.

Íkorni þvældist fyrir snjóbrettakeppninni
Íkorni olli usla í keppni í snjóbrettaati á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu í dag.

Snorri kláraði ekki 50km gönguna
Snorri Einarsson lauk ekki keppni í síðustu grein sinni á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu. Hann hætti eftir níu kílómetra af 50km skíðagöngu.

Kanadískur íþróttamaður rændi bíl í PyeongChang
Kanadískur Ólympíufari komst í vandræði í PyeongChang en hann hefur verið ákærður ásamt konu sinni og umboðsmanni fyrir að ræna bíl.

Sögulega lélegt hjá bandarísku skautadrottningunum
Á sama tíma og Rússar unnu tvöfalt í listdansi kvenna á skautum á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu í nótt þá var ekki boðið upp á rismikla frammistöðu hjá bandarísku stelpunum.

Kenndu liðsfélaganum um tapið en nú vill kóreska þjóðin setja þær sjálfar í bann
Það er ekki vel liðið í Suður-Kóreu að henda liðsfélaga sínum fyrir rútuna. Það sannaðist best í máli suður-kóresku sveitarinnar í skautaspretthlaupi kvenna.

Eina klappstýran sem klappaði gæti verið í slæmum málum
Ung kona frá Norður-Kóreu missti einbeitinguna í smástund í stúkunni og sér mikið eftir því í dag enda væntanlega í slæmum málum í heimalandi sínu.

Enginn vildi styrkja eina stærstu stjörnu Svía fyrir ÓL en það er allt breytt núna
Hin 22 ára gamla Hanna Öberg er ein af stærstu stjörnum Svía á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en hún fékk ekki mikla athygli fyrir leikana.

Annar Rússi fellur á lyfjaprófi
Það gengur illa hjá Rússum að hrista af sér lyfjastimpilinn því annar rússneskur íþróttamaður er fallinn á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang.

Fimmtán ára stúlka vann fyrsta gull Rússa í PyeongChang
Hin 15 ára gamla Alina Zagitova frá Rússlandi kom, sá og sigraði í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Rússa á leikunum.

Ljótur leikur á ÓL: Datt og reyndi að fella andstæðing
Sprettskautari frá Norður-Kóreu hefur heldur betur fengið skammir hattinn sinn eftir ódrengilegan leik á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang.

María Þórísdóttir í „Ólympíuliði“ Chelsea
Vetrarólympíuleikarnir standa yfir í Pyeongchang í Suður-Kóreu eins og hefur varla farið framhjá neinum.

Settu Chloe Kim utan á pakkann og allt seldist upp
Snjóbrettastjarnan Chloe Kim er ein vinsælasta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag. Á því leikur enginn vafi.

Skírði sigurmark tvíburasystur sinnar eftir lagi Britney Spears
Tvíburasysturnar Jocelyne og Monique Lamoureux voru konurnar á bak við langþráðan sigur bandaríska íshokkílandsliðsins á Ólympíuleikunum en Bandaríkin unnu gull á ÓL í PyeongChang í morgun.

Örninn Eddie: Hættið að moka peningum í þessar vetraríþróttir
Breska goðsögnin Eddie "The Eagle“ Edwards varð þjóðhetja er hann tók þátt í skíðastökki á ÓL í Calgary árið 1998 en hann skilur ekki af hverju Bretar eru að moka peningum í vetraríþróttir þar sem þeir geta ekkert.

Hjónin þurfa að skila bronsinu sem þau unnu á ÓL
Rússneski krullukappinn Alexander Krushelnitsky hefur verið fundinn sekur um ólöglega lyfjanoktun á Ólympíuleikununum í Pyeongchang. Alþjóðaíþróttadómstóllinn skilaði niðurstöðu sinni í nótt.

Bandaríkin rufu einokun Kanada í íshokkí kvenna
Það vantaði ekki dramatíkina í úrslitaleik Bandaríkjanna og Kanada í íshokkíkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum. Þar nældi bandaríska liðið í sitt fyrsta gull í 20 ár.

Vonn klúðraði síðustu ferðinni sinni á Vetrarólympíuleikunum
Ólympíuferill Lindsey Vonn fékk leiðinlegan endi í morgun er hún missti af hliði og skíðaði út úr brautinni í lokaferðinni sinni á ólympíuferlinum.

Sturla Snær meiddur og missti af svigkeppninni
Ekkert varð af því að Sturla Snær Snorrason tæki þátt í svigkeppni Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang í nótt. Hann er meiddur.

Lindsay Vonn kom grátandi í viðtal: „Ég hef gengið í gegnum ýmislegt“
Bandaríska skíðastjarnan var sátt með bronsið en táraðist.

„Hönnuðurinn er annað hvort pervert eða grínisti“
Það er grínlaust fullt af fólki í Bandaríkjunum stórhneykslað á búningum bandaríska landsliðsins í spretthlaupi.

Fallegasta „ástarsaga“ Ólympíuleikanna skilaði heimsmeti og gulli
Kandaríska parið Scott Moir og Tessa Virtue sló heldur betur í gegn í stuttu prógrammi.

Sögulegt brons hjá Björgen er Bandaríkin vann óvænt gull
Marit Björgen vann sín fjórtándu verðlaun á Ólympíuleikum í morgun og varð þar með sigursælasti keppandi Vetrarólympíuleikanna frá upphafi.

Vonn varð að sætta sig við bronsið
Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt.

Það er vel hægt að eignast börn og vinna til verðlauna á ÓL
Franska móðirin Marie Martinod vann til silfurverðlauna á ÓL í nótt og vildi með því senda skýr skilaboð til annarra kvenna.

Besti og lélegasti keppandinn á Vetrarólympíuleikunum
Hin bandaríska Elizabeth Swaney er ein af óvæntu stjörnunum á Vetrarólympíuleikunum. Ástæðan er sú að hún gerði nákvæmlega ekki neitt í sinni grein sem þó gengur út á að sýna alls konar listir.

Allir steinarnir í krullukeppni ÓL koma frá einni lítilli eyju
Keppni í krullu hefur staðið yfir alla Ólympíuleikanna í PyeongChang og vakið athygli margra eins og oft áður á vetrarleikunum.

Tvö lið fengu gullverðlaun í sömu greininni
Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra.