Kosningar 2016

Yfirlýsing frá þingflokki VG eftir viðræðuslit vekur spurningar
Svo virðist sem krafa Vinstri grænna um að standa fast á að ríkið þurfi að leggja á þriðja tug milljarða króna til heilbrigðis-, mennta- og velferðamálum.

Formaður Samfylkingarinnar: „Töluverð vonbrigði“
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það nokkur vonbrigði að óformlegar viðræður flokkanna fimm hafi siglt í strand. Að hans mati þurfti lítið til að flokkarnir næðu saman.

Viðræðum flokkanna fimm slitið
Óformlegar viðræður sigldu í strand.

Fundinum frestað um stund að beiðni VG
Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf.

Komið að úrslitastund hjá flokkunum fimm
Línur skýrast í hádeginu.

Lokafundur á hádegi: Píratar og Samfylkingin hafa samþykkt formlegar viðræður
VG hefur enn ekki tekið ákvörðun og ekki er vitað um afstöðu Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.

Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar
Stíf fundahöld á Alþingi.

Ennþá ágreiningur um stór mál
Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið.

Fulltrúar flokkanna fimm hittast á fundi síðdegis
Þingmaður Viðreisnar segir að nú fari að skýrast hvort viðræðunum verði haldið áfram eða hvort þeim verði slitið.

Benedikt stillir bjartsýni um gang viðræðna í hóf
Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir stjórnarmyndunarviðræður flokkanna fimm ganga betur en áður. Hann gengur þó ekki jafn langt og fulltrúar Pírata sem segja að yfirgnæfandi líkur séu á að flokkarnir nái saman.

Víglínan í heild sinni
Í dag eru sex vikur liðnar frá kosningum án þess að búið sé að mynda ríkisstjórn.

„Það eru yfirgnæfandi líkur á að við náum saman“
Smári McCarthy segir að mikið þurfi að fara úrskeiðis til að flokkarnir fimm nái ekki að mynda ríkisstjórn.

Fátt því til fyrirstöðu að boða aftur til kosninga
Formenn tveggja stærstu flokkanna hafa tekið jákvætt í þær hugmyndir að boða aftur til alþingiskosninga. Starfandi forsætisráðherra og forseta þarf til að rjúfa þing og boða til kosninga. Fáar reglur gilda um þá stöðu sem nú er upp

Birgitta: 90 prósent líkur á fimm flokka stjórn
Birgitta Jónsdóttir telur að um 90 prósent líkur eru á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn fyrir næsta föstudag.

Vantraust ríkir á milli VG og Viðreisnar í stjórnarviðræðum
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hefjast ekki í dag eins og stóð til. Samtal flokkanna heldur áfram um helgina. Fundarmönnum þykir flokkarnir hafa þokast nær varðandi tekjuöflun ríkisins.

Ætla að halda viðræðum áfram um helgina
Fundi forystumanna Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingarinnar lauk klukkan hálfsex í dag og hafa þeir tekið ákvörðun um að halda óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum áfram yfir helgina.

Morgundagurinn ræður úrslitum varðandi það hvort flokkarnir fimm fara í formlegar viðræður
Það mun ráðast á morgun hvort að Píratar, Vinstri grænir, Samfylkingin, Viðreisn og Björt framtíð muni hefja formlegar viðræður um myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Steingrímur nýr forseti Alþingis
Reynsluboltinn var einn í kjöri og minnti á mikilvægi góðs samstarfsanda.

Hildur inn fyrir Ólöfu
Gegnir þingmennsku fyrir Sjálfstæðisflokkinn í fjarveru Ólafar Nordal.

Alþingi sett í miðri stjórnarmyndun í dag
Leiðtogar flokkanna sammála um að gefa sér tíma fram að helgi eða inn í helgina til að komast að því hvort þeir hefji formlegar viðræður.

Katrín fékk umboð til formlegra viðræðna
Katrín fékk umboð til formlegra viðræðna frá þingflokki VG.

Fyrsta fundi lokið: Ætla að halda óformlegum viðræðum áfram á morgun
Flokkarnir fimm ræddu hvernig þeir geta náð saman í stærstu málunum.

Flokkarnir fimm ræða mögulega stjórnarmyndun
Hittast í Alþingishúsinu.

Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð
Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs.

Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“
Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag.

Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn
Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku.

Píratar fá stjórnarmyndunarumboðið
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Birgittu Jónsdóttur Pírata stjórnarmyndunarumboðið.

Guðni bað Birgittu um að koma eina
Píratar hafa hingað til mætt þrjú í allar viðræður sínar við forseta eða aðra stjórnarflokka.

Undirliggjandi vantraust og óvissa skapar erfiðleika við myndun ríkisstjórnar
Ónýt miðja, vantraust á nýja leikendur og stór kosningaloforð nýrra flokka gera það að verkum að erfitt reynist að mynda ríkisstjórn.

Algjör pattstaða við stjórnarmyndun
Fjárlagafrumvarp næsta árs verður kynnt þegar Alþingi kemur saman á þriðjudaginn.