Dýr Leita að týndum köttum í Vesturbæ Tíu ára stúlkur ætla að leita að týndum köttum í Vesturbænum í vetur. Lífið 30.8.2020 20:12 Ísbjörn drap mann á Svalbarða Maður lést á Svalbarða eftir árás ísbjarnar í nótt. Erlent 28.8.2020 08:54 Kjúklingur innkallaður níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum Kjúklingakjöt var innkallað níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó búa sextán sinnum fleiri í Danmörku en á Íslandi. Innlent 27.8.2020 19:31 Klettur og Getz gæta þjóðhöfðingja og leita að glæponum Sprengjuleitar-og sporhundurinn Klettur sem hefur á níu ára ferli sinnt viðamiklum verkefnum eins og öryggisleit vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna hefur nú fengið nýjan samstarfsfélaga. Nýi félaginn kemur frá Noregi og lofar góðu en er ennþá starfsmaður á plani að sögn yfirmanns sérsveitar ríkislögreglustjóra. Innlent 21.8.2020 18:49 Af hverju er leyft að veiða dýr í hættu? Núverandi ríkisstjórn er ein af þeim fáum í heiminum sem leyfa veiðar á næststærsta dýri jarðar en langreyður er í útrýmingarhættu sé litið til heims-válista. Skoðun 21.8.2020 09:00 Dýragarði Joe Exotic lokað Sögusviði Netflix-þáttanna Tiger King, dýragarðurinn Greater Wynnewood Exotic Animal Park, hefur verið lokað. Erlent 19.8.2020 10:46 Æðardúnssöfnun á Íslandi til umfjöllunar hjá Business Insider Æðardúnssöfnun á Íslandi er til umfjöllunar í nýjasta þætti Business Insider sem birtu er á YouTube. Viðskipti innlent 16.8.2020 12:26 Kýldi hvítháf þar til hann sleppti konunni Maður sem var á brimbretti við strönd Ástralíu stökk af brimbretti sínu og kýldi hákarl, sem ráðist hafði á eiginkonu hans skammt undan, þar til hákarlinn sleppti taki af konunni. Erlent 15.8.2020 22:17 Fílastofninn í Kenía tvöfaldast á þremur áratugum Ferðamálaráðherra Kenía segir að fjölgunina megi rekja til þess að yfirvöld hafi náð að stemma stigu við veiðiþjófnað í landinu. Erlent 13.8.2020 10:59 Gerði tilraun með blóð í kringum hákarla Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. Lífið 10.8.2020 14:32 Háhyrningar léku sér í flæðarmálinu Rithöfundur Ragnar Helgi Ólafsson var staddur fyrir utan Flatey að telja fugla þegar hann sá fimm háhyrninga leika sér í flæðarmálinu. Lífið 7.8.2020 19:14 Alvarlega slösuð eftir að hafa verið kramin af hnúfubökum Áströlsk kona á þrítugsaldri slasaðist alvarlega á meðan hún synti með Hnúfubökum ásamt hópi ferðamanna fyrir utan strendur Vestur-Ástralíu. Erlent 3.8.2020 11:33 Veiðiþjófur í ellefu ára fangelsi vegna górilludráps Veiðiþjófur hefur verið dæmdur til ellefu ára fangelsisvistar í Afríkuríkinu Úganda eftir að hafa játað að hafa drepið silfurbaksgórilluna Rafiki. Erlent 30.7.2020 22:48 Tígrisdýr sækja í sig veðrið Villt tígrisdýr hafa á síðustu áratugum orðið færri með hverju árinu en nú virðast þau vera að sækja í sig veðrið ef marka má nýjar tölur frá dýraverndarhópnum WWF. Erlent 29.7.2020 14:41 Fyrsta banvæna hákarlaárásin í Maine Þetta er í fyrsta sinn sem einhver deyr vegna hákarls í ríkinu og eingöngu í annað sinn, svo vitað sé, að hákarl ráðist á manneskju þar. Hvíthákarlar eru sjaldgæfir við strendur Maine vegna þess hve sjórinn er kaldur þar. Erlent 29.7.2020 09:07 MAST gefur lítið fyrir baráttu Brynju Dan Hvatning Brynju Dan Gunnarsdóttur til fylgjenda sinna á Instagram samsvaraði „einkar óvæginni og rætinni herferð“ í garð dýragarðsins í Slakka, að mati dýralæknis hjá Matvælastofnun. Innlent 29.7.2020 08:20 Áströlsku gróðureldarnir taldir hafa skaðað þrjá milljarða dýra Tæplega þrír milljarðar dýra drápust eða þurftu að yfirgefa búsvæði sín vegna gróðureldanna miklu sem geisuðu í Ástralíu síðasta sumar. Alþjóðanáttúrusjóðurinn (WWF) segja eldana verstu hamfarir fyrir dýralíf á síðari tímum. Erlent 28.7.2020 12:54 Björguðu einmana lunda á miðjum Langjökli Starfsfólk á sveitabænum Kjóastöðum lenti í óvæntu atviki á Langjökli í gær þegar þeir rákust á lunda á miðjum jöklinum. Innlent 23.7.2020 13:14 Hnúfubakar eltu Hríseyjarferjuna allan daginn Hnúfubakar fylgdu Hríseyjarferjunni út í eyjuna á dögunum og léku listir sínar fyrir farþega. Innlent 23.7.2020 13:00 Grótta áfram lokuð Friðlandið við Gróttu í Seltjarnarnesbæ verður lokað út júlí hið minnsta. Innlent 21.7.2020 06:52 Hænsnabóndi í Garðabæ segir skemmtilegt að halda hænur í borg Hænsnabóndi í Garðabæ segir bæði umhverfisvænt og skemmtilegt að halda hænur í borg. Þrátt fyrir að þær laumi sér stundum í garð nágrannans séu þær þægileg heimilisdýr. Innlent 19.7.2020 21:00 Sauðaþjófarnir harðsvíruðu ganga enn lausir Lögreglan leitar enn þeirra sem slátruðu lambinu í Dritvík, fláðu, elduðu og átu. Innlent 17.7.2020 13:13 Bjarga villtum kanínum og finna þeim gott heimili Nýstofnuð dýraverndarsamtök hafa fangað um áttatíu villtar kanínur síðustu mánuði. Stofnendur samtakanna segja að villtum kanínum líði almennt illa í náttúrunni og séu oft veikar. Innlent 16.7.2020 21:20 Álftarparið á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn Álftarparið sem heldur til á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn. Hræ, sem virðist vera af álftarunga, má sjá liggja hálfmarandi í kafi í árkvísl við Árbæjarstíflu. Innlent 14.7.2020 23:31 Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. Innlent 14.7.2020 12:07 Villtir kettir fái lengra líf Tilveruréttur viltra katta á Íslandi yrði í fyrsta skipti viðurkenndur ef breyting á reglugerð um velferð gæludýra nær fram að ganga. En forleifauppgröftur hefur sannað að kötturinn hefur fylgt Íslendingum allt frá landnámi. Dýraverndunarsamtök hafa barist fyrir málinu í sex ár. Innlent 12.7.2020 18:57 Hnúfubakar sýna sig í Húnafirði Það var mikið sjónarspil á Húnafirði í morgun þegar hópur hnúfubaka skaut upp kollinum í Húnafirði. Innlent 11.7.2020 15:12 Fimmtán ára drengur lést í hákarlaárás Lögregla rannsakar málið Erlent 11.7.2020 13:56 Þrastarungi sem víkur ekki frá ellefu ára dreng vekur hann með fuglasöng Hinn ellefu ára Kári Kamban á heldur óvenjulegt gæludýr, en hann tók að sér munaðarlausan þrastarunga. Þrestinum finnst skemmtilegt að fara í göngutúra og vekur Kára klukkan átta á morgnanna með fuglasöng. Innlent 9.7.2020 21:00 Vernda simpansa með störf Goodall að leiðarljósi Afrískir simpansar njóta enn góðs af störfum Jane Goodall, frumkvöðulsins sem ferðaðist til Afríku fyrir sextíu árum til þess að rannsaka þessa náfrændur mannsins. Erlent 8.7.2020 19:00 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 69 ›
Leita að týndum köttum í Vesturbæ Tíu ára stúlkur ætla að leita að týndum köttum í Vesturbænum í vetur. Lífið 30.8.2020 20:12
Ísbjörn drap mann á Svalbarða Maður lést á Svalbarða eftir árás ísbjarnar í nótt. Erlent 28.8.2020 08:54
Kjúklingur innkallaður níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum Kjúklingakjöt var innkallað níu sinnum oftar vegna gruns um salmonellu hér á landi en í Danmörku á síðastliðnum tólf mánuðum. Þó búa sextán sinnum fleiri í Danmörku en á Íslandi. Innlent 27.8.2020 19:31
Klettur og Getz gæta þjóðhöfðingja og leita að glæponum Sprengjuleitar-og sporhundurinn Klettur sem hefur á níu ára ferli sinnt viðamiklum verkefnum eins og öryggisleit vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna hefur nú fengið nýjan samstarfsfélaga. Nýi félaginn kemur frá Noregi og lofar góðu en er ennþá starfsmaður á plani að sögn yfirmanns sérsveitar ríkislögreglustjóra. Innlent 21.8.2020 18:49
Af hverju er leyft að veiða dýr í hættu? Núverandi ríkisstjórn er ein af þeim fáum í heiminum sem leyfa veiðar á næststærsta dýri jarðar en langreyður er í útrýmingarhættu sé litið til heims-válista. Skoðun 21.8.2020 09:00
Dýragarði Joe Exotic lokað Sögusviði Netflix-þáttanna Tiger King, dýragarðurinn Greater Wynnewood Exotic Animal Park, hefur verið lokað. Erlent 19.8.2020 10:46
Æðardúnssöfnun á Íslandi til umfjöllunar hjá Business Insider Æðardúnssöfnun á Íslandi er til umfjöllunar í nýjasta þætti Business Insider sem birtu er á YouTube. Viðskipti innlent 16.8.2020 12:26
Kýldi hvítháf þar til hann sleppti konunni Maður sem var á brimbretti við strönd Ástralíu stökk af brimbretti sínu og kýldi hákarl, sem ráðist hafði á eiginkonu hans skammt undan, þar til hákarlinn sleppti taki af konunni. Erlent 15.8.2020 22:17
Fílastofninn í Kenía tvöfaldast á þremur áratugum Ferðamálaráðherra Kenía segir að fjölgunina megi rekja til þess að yfirvöld hafi náð að stemma stigu við veiðiþjófnað í landinu. Erlent 13.8.2020 10:59
Gerði tilraun með blóð í kringum hákarla Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. Lífið 10.8.2020 14:32
Háhyrningar léku sér í flæðarmálinu Rithöfundur Ragnar Helgi Ólafsson var staddur fyrir utan Flatey að telja fugla þegar hann sá fimm háhyrninga leika sér í flæðarmálinu. Lífið 7.8.2020 19:14
Alvarlega slösuð eftir að hafa verið kramin af hnúfubökum Áströlsk kona á þrítugsaldri slasaðist alvarlega á meðan hún synti með Hnúfubökum ásamt hópi ferðamanna fyrir utan strendur Vestur-Ástralíu. Erlent 3.8.2020 11:33
Veiðiþjófur í ellefu ára fangelsi vegna górilludráps Veiðiþjófur hefur verið dæmdur til ellefu ára fangelsisvistar í Afríkuríkinu Úganda eftir að hafa játað að hafa drepið silfurbaksgórilluna Rafiki. Erlent 30.7.2020 22:48
Tígrisdýr sækja í sig veðrið Villt tígrisdýr hafa á síðustu áratugum orðið færri með hverju árinu en nú virðast þau vera að sækja í sig veðrið ef marka má nýjar tölur frá dýraverndarhópnum WWF. Erlent 29.7.2020 14:41
Fyrsta banvæna hákarlaárásin í Maine Þetta er í fyrsta sinn sem einhver deyr vegna hákarls í ríkinu og eingöngu í annað sinn, svo vitað sé, að hákarl ráðist á manneskju þar. Hvíthákarlar eru sjaldgæfir við strendur Maine vegna þess hve sjórinn er kaldur þar. Erlent 29.7.2020 09:07
MAST gefur lítið fyrir baráttu Brynju Dan Hvatning Brynju Dan Gunnarsdóttur til fylgjenda sinna á Instagram samsvaraði „einkar óvæginni og rætinni herferð“ í garð dýragarðsins í Slakka, að mati dýralæknis hjá Matvælastofnun. Innlent 29.7.2020 08:20
Áströlsku gróðureldarnir taldir hafa skaðað þrjá milljarða dýra Tæplega þrír milljarðar dýra drápust eða þurftu að yfirgefa búsvæði sín vegna gróðureldanna miklu sem geisuðu í Ástralíu síðasta sumar. Alþjóðanáttúrusjóðurinn (WWF) segja eldana verstu hamfarir fyrir dýralíf á síðari tímum. Erlent 28.7.2020 12:54
Björguðu einmana lunda á miðjum Langjökli Starfsfólk á sveitabænum Kjóastöðum lenti í óvæntu atviki á Langjökli í gær þegar þeir rákust á lunda á miðjum jöklinum. Innlent 23.7.2020 13:14
Hnúfubakar eltu Hríseyjarferjuna allan daginn Hnúfubakar fylgdu Hríseyjarferjunni út í eyjuna á dögunum og léku listir sínar fyrir farþega. Innlent 23.7.2020 13:00
Grótta áfram lokuð Friðlandið við Gróttu í Seltjarnarnesbæ verður lokað út júlí hið minnsta. Innlent 21.7.2020 06:52
Hænsnabóndi í Garðabæ segir skemmtilegt að halda hænur í borg Hænsnabóndi í Garðabæ segir bæði umhverfisvænt og skemmtilegt að halda hænur í borg. Þrátt fyrir að þær laumi sér stundum í garð nágrannans séu þær þægileg heimilisdýr. Innlent 19.7.2020 21:00
Sauðaþjófarnir harðsvíruðu ganga enn lausir Lögreglan leitar enn þeirra sem slátruðu lambinu í Dritvík, fláðu, elduðu og átu. Innlent 17.7.2020 13:13
Bjarga villtum kanínum og finna þeim gott heimili Nýstofnuð dýraverndarsamtök hafa fangað um áttatíu villtar kanínur síðustu mánuði. Stofnendur samtakanna segja að villtum kanínum líði almennt illa í náttúrunni og séu oft veikar. Innlent 16.7.2020 21:20
Álftarparið á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn Álftarparið sem heldur til á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn. Hræ, sem virðist vera af álftarunga, má sjá liggja hálfmarandi í kafi í árkvísl við Árbæjarstíflu. Innlent 14.7.2020 23:31
Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. Innlent 14.7.2020 12:07
Villtir kettir fái lengra líf Tilveruréttur viltra katta á Íslandi yrði í fyrsta skipti viðurkenndur ef breyting á reglugerð um velferð gæludýra nær fram að ganga. En forleifauppgröftur hefur sannað að kötturinn hefur fylgt Íslendingum allt frá landnámi. Dýraverndunarsamtök hafa barist fyrir málinu í sex ár. Innlent 12.7.2020 18:57
Hnúfubakar sýna sig í Húnafirði Það var mikið sjónarspil á Húnafirði í morgun þegar hópur hnúfubaka skaut upp kollinum í Húnafirði. Innlent 11.7.2020 15:12
Þrastarungi sem víkur ekki frá ellefu ára dreng vekur hann með fuglasöng Hinn ellefu ára Kári Kamban á heldur óvenjulegt gæludýr, en hann tók að sér munaðarlausan þrastarunga. Þrestinum finnst skemmtilegt að fara í göngutúra og vekur Kára klukkan átta á morgnanna með fuglasöng. Innlent 9.7.2020 21:00
Vernda simpansa með störf Goodall að leiðarljósi Afrískir simpansar njóta enn góðs af störfum Jane Goodall, frumkvöðulsins sem ferðaðist til Afríku fyrir sextíu árum til þess að rannsaka þessa náfrændur mannsins. Erlent 8.7.2020 19:00