Fjárlagafrumvarp 2018

Bandormurinn samþykktur
Nokkuð hart var tekist á í umræðu um tillögu minnihlutans sem vildu að barnabætur myndu skerðast við lágmarkslaun.

Telja stjórnvöld ekki horfa til fólksfjölgunar
Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum, auk Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, hafa sent nefndasviði Alþingis samhljóða athugasemdir vegna fjárlagafrumvarps ársins 2018

Gengið á afgang fjárlaga næsta árs með viðbótarútgjöldum
Heildarútgjöld ríkissjóðs aukast um sextíu og sex milljarða króna á næsta ári samkvæmt tillögum meirihluta fjárlaganefndar sem hækkaði útgjöldin um tvo milljarða miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.

Þrír milljarðar fara í að greiða upp halla
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar með þeim orðum að 4,2 milljarðar færu aukalega til lyfjakaupa.

Fjármálaráðherra: Sjálfstæðisflokkurinn vill umfram allt bæta lífskjör hins venjulega vinnandi manns
„Þetta fjárlagafrumvarp er fjárlagafrumvarp fyrir land sem er í sókn.“

Sigmundur Davíð segir Katrínu vilja fé til að fylgjast með öðrum ráðherrum
„Fyrir þessa upphæð gæti forsætisráðherra ráðið tíu manns til að hafa eftirlit með ráðherrunum.“

Útgjöld ríkisins aukast um tvö prósent
Fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar gerir ráð fyrir 2 prósenta útgjaldaaukningu umfram það sem fyrri ríkisstjórn ráðgerði. "Þetta fjárlagafrumvarp er bara ein stór svik við kjósendur,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar.

Hagfræðingur ASÍ fagnar auknu fjármagni til sjúkrahúsanna
"Það er jákvætt að verið er að greiða áfram niður skuldir,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður Efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, um nýtt fjárlagafrumvarp. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að greiða niður skuldir um 50 milljarða. Hins vegar hefði hún viljað sjá meiri afgang.

Gert ráð fyrir 35 milljarða afgangi af rekstri ríkissjóðs
Bjarni Benediktsson kynnti fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar í morgun.

Bjarni: „Höfum náð toppi hagsveiflunnar“
Fjármála og efnahagsráðherra segir að allt bendi til að hagvöxturinn verði eitthvað minni á næstu árum.

Bein útsending: Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp næsta árs
Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mun í dag kynna frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018.

Hækkun olíugjalda umdeild þótt verðið sé sögulega lágt
Sérfræðingar hafa mælt með kolefnisgjaldi á jarðefnaeldsneyti lengi en hugmyndir um hækkun slíkra gjalda mætir mótstöðu á Íslandi.

Segir Sjálfstæðisflokkinn hlaupast undan ábyrgð
"Eina tveggja flokka stjórnin sem Sjálfstæðisflokkurinn getur tekið þátt í er ef hann er einn í ríkisstjórn,“ segir Fjármálaráðherra.

Engin af skattahækkanatillögum Viðreisnar hefði hlotið afgreiðslu
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í ræðu sinni á kosningafundi flokksins að engin af skattahækkanatillögum frá fjármálaráðherra Viðreisnar hefði hlotið afgreiðslu.

Birgitta og Svandís segja fjárlagafrumvarpið stefnuyfirlýsingu fráfarandi ríkisstjórnar
Birgitta og Svandís segja að líta verði á fjárlagafrumvarp fráfarandi ríkisstjórnar sem stefnuyfirlýsingu í komandi þingkosningum.

FA segir bætt duglega í skattpíningu neytenda áfengis
Félag atvinnurekenda gagnrýnir harðlega fyrirhugaða hækkun áfengisgjalds, sem boðuð er í nýju fjárlagafrumvarpi, í pistli á vef sínum í gær.

Heimild til að selja Málmey
Í fjárlagafrumvarpi Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra er að finna heimild ríkisins til þess að selja Skagfirðingum Málmey í Skagafirði. Fyrir á Skagafjörður Drangey og vill festa kaup á Málmey einnig.

Þetta eru málin sem ríkisstjórnin ætlar að leggja fram
Alls eru 188 mál á þingmálaskrá ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar fyrir þing sem var að hefjast.

Bein útsending: Fjárlagafrumvarpið rætt á Alþingi
Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga ársins 2018 hefst á Alþingi í dag klukkan 10:30.

Hafnfirðingar krefjast áframhaldandi framkvæmda við Reykjanesbraut
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mótmælir því kröftuglega að Reykjanesbrautin virðist hvergi vera að finna í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fjármálaráðherra.

Segir „sveltistefnu“ lögfesta með fjárlagafrumvarpi næsta árs
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, gagnrýnir fjárlagafrumvarp næsta árs.

Kolefnisgjald tvöfaldað til að draga úr losun
Ríkisstjórnin leggur til græna skatta á eldsneyti og framlengdar ívilnanir fyrir rafbíla til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Útvarpsgjald hækkar
Útvarpsgjaldið er einn af fjórum skilgreindum tekjustofnum Ríkisútvarpsins.

Framlög vegna móttöku flóttafólks nær þrefölduð
Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2018 er lagt til að fjárframlög ríkisins vegna móttöku flóttafólks og hælismála verði hækkuð umtalsvert.