Heilbrigðismál

Fréttamynd

Ráðherra læsir úti læknana og kastar krónunni

Því hefur verið haldið fram að rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi sérfræðinga sé ríkinu kostnaðarsamur og það langt umfram það sem gert hefur verið ráð fyrir í fjárlögum.

Skoðun
Fréttamynd

Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk

Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman.

Innlent
Fréttamynd

Fagnar ráðningu nýs framkvæmdastjóra

Erfiðlega hefur gengið að fá sérfræðilækna til starfa við sjúkrahúsið á Ísafirði og hafa sjúklingar þurft að sækja sérfræðiþjónustu til Reykjavíkur sem hefur tilheyrandi kostnað í för með sér.

Innlent
Fréttamynd

Fóru ekki að lögum um Landspítala

Lög um heilbrigðisþjónustu gera ráð fyrir að níu manna ráðgjafarnefnd þjónusti framkvæmdastjórn Landspítala og veiti henni stuðning og aðhald. Sú nefnd hefur hins vegar ekki verið starfandi lengi. Nýr ráðherra ætlar að setja á laggirnar slíka nefnd fyrir vikulok.

Innlent
Fréttamynd

Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar

Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni.

Innlent
Fréttamynd

Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu

Háskóli unga fólksins fór fram í fimmtánda sinn í síðustu viku. Ungur læknanemi, Alexandra Aldís Heimisdóttir, sá um kennslu í skurðlækningum ásamt hinum reynslumikla Tómasi Guðbjartssyni.

Innlent
Fréttamynd

Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna

Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns

Innlent
Fréttamynd

„Án hjúkrunar er ekkert heilbrigðiskerfi“

Hjúkrunarráð Landspítalans lýsir yfir þungum áhyggjum af skorti á hjúkrunarfræðingum. Þá brýnir ráðið fyrir stjórnvöldum að standa við orð sín og bæta stöðu hjúkrunar á spítalanum.

Innlent