Heilbrigðismál Lýsa kaldranalegu viðmóti á sængurlegudeild: „Við vorum hundsuð út í eitt“ Andri Freyr Sveinsson og Guðrún Arndís Aradóttir eignuðust sitt fyrsta barn í lok maí síðastliðnum. Fjölskyldan segir kaldranalegt viðmót og afskiptaleysi af hálfu starfsfólks sængurlegudeildar Landspítalans hafa einkennt leguna á deildinni. Innlent 26.6.2018 13:46 Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. Innlent 26.6.2018 10:21 Lyfjamenning á krossgötum Ung manneskja fékk á dögunum 46 lyfjaávísanir, hjá að minnsta kosti fjórum læknum, á þriggja mánaða tímabili. Skoðun 26.6.2018 02:01 Ráðherra læsir úti læknana og kastar krónunni Því hefur verið haldið fram að rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi sérfræðinga sé ríkinu kostnaðarsamur og það langt umfram það sem gert hefur verið ráð fyrir í fjárlögum. Skoðun 26.6.2018 02:01 Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. Innlent 26.6.2018 02:01 Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. Innlent 25.6.2018 15:22 Mannaflaspá fyrir heilbrigðiskerfið Nær daglega berast fréttir af "mönnunarvanda“ innan heilbrigðiskerfisins. Skoðun 25.6.2018 01:12 Fagnar ráðningu nýs framkvæmdastjóra Erfiðlega hefur gengið að fá sérfræðilækna til starfa við sjúkrahúsið á Ísafirði og hafa sjúklingar þurft að sækja sérfræðiþjónustu til Reykjavíkur sem hefur tilheyrandi kostnað í för með sér. Innlent 23.6.2018 15:42 Nýjum áföngum fagnað Mikilvægum áföngum í byggingu nýs Landspítala við Hringbraut var náð í þessari viku. Skoðun 22.6.2018 02:01 Fóru ekki að lögum um Landspítala Lög um heilbrigðisþjónustu gera ráð fyrir að níu manna ráðgjafarnefnd þjónusti framkvæmdastjórn Landspítala og veiti henni stuðning og aðhald. Sú nefnd hefur hins vegar ekki verið starfandi lengi. Nýr ráðherra ætlar að setja á laggirnar slíka nefnd fyrir vikulok. Innlent 22.6.2018 05:26 Betri þjónusta á sjúkrahúsum fyrir menntaða Alvarlega veikir sjúklingar sem eru langskólagengnir fá meiri hjálp á norskum sjúkrahúsum en aðrir. Erlent 22.6.2018 05:29 Fluttu sjúkling frá Eyjum með Herjólfi því þyrla Gæslunnar komst ekki vegna veðurs Flytja þurfti sjúkling frá Vestmannaeyjum með Herjólfi og svo með sjúkrabíl til Reykjavíkur þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar komst ekki til Eyja vegna slæms skyggnis og veðurs. Innlent 21.6.2018 16:06 Svandís segir brýnt að semja við sérgreinalækna Heilbrigðisráðherra segir ekki hægt að bíða lengi með að gera nýtt samkomulag við sérgreinalækna utan sjúkrahúsa. Innlent 21.6.2018 12:11 Skora á stjórnvöld að banna rafrettureykingar á veitinga- og skemmtistöðum Stjórn Læknafélags Íslands skorar á heilbrigðisráðherra að leggja fram lagabreytingartillögu við nýjum lögum um rafrettur. Innlent 21.6.2018 10:31 Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni. Innlent 21.6.2018 05:20 Bólusetning bjargar lífum en betur má ef duga skal Þróun og framfarir undanfarinna alda hafa bætt lífsskilyrði í heiminum. Skoðun 21.6.2018 02:00 Gamalt sé nógu gott fyrir sjúklingana! Við lokapróf á námsárum mínum kom læknastúdent upp til munnlegs prófs og fékk spurningu sem hann svaraði ákveðið. Skoðun 21.6.2018 02:00 Sjálfbært heilbrigðiskerfi Skoðun 21.6.2018 02:00 Hugleiðingar í tengslum við kjaradeilu ljósmæðra Ljósmóðir er fegursta orð íslenskrar tungu. Skoðun 21.6.2018 06:25 Kostnaður sjúklinga við heilbrigðisþjónustu hefur lækkað mikið Hámarks greiðsluþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur minnkað um rúmlega þrjúhundruð þúsund krónur á ári frá því nýtt greiðsluþátttökukerfi var tekið upp í maí í fyrra. Innlent 20.6.2018 19:42 Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. Innlent 20.6.2018 10:55 Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. Erlent 20.6.2018 02:01 Einu ráðuneyti skipt í tvennt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að skipta velferðarráðuneytinu í tvö ráðuneyti. Innlent 20.6.2018 02:01 Fjölmenntu í Mæðragarðinn til að styðja við baráttu ljósmæðra Samstöðufundur til heiðurs ljósmæðrum fór fram í Mæðragarðinum í tilefni af Kvennadeginum sem er í dag. Innlent 19.6.2018 20:21 Tengsl á milli áfallastreituröskunar og sjálfsónæmissjúkdóma Ný rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands og Karolinska Institutet í Stokkhólmi sýnir að fólk sem glímt hefur við áfallastreituröskun er í aukinni áhættu á að greinast síðar með sjálfsónæmissjúkdóma. Innlent 19.6.2018 15:49 Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu Háskóli unga fólksins fór fram í fimmtánda sinn í síðustu viku. Ungur læknanemi, Alexandra Aldís Heimisdóttir, sá um kennslu í skurðlækningum ásamt hinum reynslumikla Tómasi Guðbjartssyni. Innlent 18.6.2018 02:01 Verðandi mæður leitast við að fæða utan Landspítalans vegna manneklu Ljósmóðir gengur út með sorg í hjarta. Innlent 17.6.2018 19:07 Sýklalyf í Frú Ragnheiði draga úr álaginu á bráðamóttökuna Rauði krossinn er byrjaður að veita skjólstæðingum Frú Ragnheiðar sýklalyf þeim að kostnaðarlausu. Mögulegt að það dragi úr komum fólks með fjölþættan vanda á bráðamóttökuna á Landspítala. Skjólstæðingar Frú Ragnheiður er Innlent 16.6.2018 02:10 Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns Innlent 16.6.2018 02:11 „Án hjúkrunar er ekkert heilbrigðiskerfi“ Hjúkrunarráð Landspítalans lýsir yfir þungum áhyggjum af skorti á hjúkrunarfræðingum. Þá brýnir ráðið fyrir stjórnvöldum að standa við orð sín og bæta stöðu hjúkrunar á spítalanum. Innlent 15.6.2018 17:49 « ‹ 188 189 190 191 192 193 194 195 196 … 213 ›
Lýsa kaldranalegu viðmóti á sængurlegudeild: „Við vorum hundsuð út í eitt“ Andri Freyr Sveinsson og Guðrún Arndís Aradóttir eignuðust sitt fyrsta barn í lok maí síðastliðnum. Fjölskyldan segir kaldranalegt viðmót og afskiptaleysi af hálfu starfsfólks sængurlegudeildar Landspítalans hafa einkennt leguna á deildinni. Innlent 26.6.2018 13:46
Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. Innlent 26.6.2018 10:21
Lyfjamenning á krossgötum Ung manneskja fékk á dögunum 46 lyfjaávísanir, hjá að minnsta kosti fjórum læknum, á þriggja mánaða tímabili. Skoðun 26.6.2018 02:01
Ráðherra læsir úti læknana og kastar krónunni Því hefur verið haldið fram að rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi sérfræðinga sé ríkinu kostnaðarsamur og það langt umfram það sem gert hefur verið ráð fyrir í fjárlögum. Skoðun 26.6.2018 02:01
Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. Innlent 26.6.2018 02:01
Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. Innlent 25.6.2018 15:22
Mannaflaspá fyrir heilbrigðiskerfið Nær daglega berast fréttir af "mönnunarvanda“ innan heilbrigðiskerfisins. Skoðun 25.6.2018 01:12
Fagnar ráðningu nýs framkvæmdastjóra Erfiðlega hefur gengið að fá sérfræðilækna til starfa við sjúkrahúsið á Ísafirði og hafa sjúklingar þurft að sækja sérfræðiþjónustu til Reykjavíkur sem hefur tilheyrandi kostnað í för með sér. Innlent 23.6.2018 15:42
Nýjum áföngum fagnað Mikilvægum áföngum í byggingu nýs Landspítala við Hringbraut var náð í þessari viku. Skoðun 22.6.2018 02:01
Fóru ekki að lögum um Landspítala Lög um heilbrigðisþjónustu gera ráð fyrir að níu manna ráðgjafarnefnd þjónusti framkvæmdastjórn Landspítala og veiti henni stuðning og aðhald. Sú nefnd hefur hins vegar ekki verið starfandi lengi. Nýr ráðherra ætlar að setja á laggirnar slíka nefnd fyrir vikulok. Innlent 22.6.2018 05:26
Betri þjónusta á sjúkrahúsum fyrir menntaða Alvarlega veikir sjúklingar sem eru langskólagengnir fá meiri hjálp á norskum sjúkrahúsum en aðrir. Erlent 22.6.2018 05:29
Fluttu sjúkling frá Eyjum með Herjólfi því þyrla Gæslunnar komst ekki vegna veðurs Flytja þurfti sjúkling frá Vestmannaeyjum með Herjólfi og svo með sjúkrabíl til Reykjavíkur þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar komst ekki til Eyja vegna slæms skyggnis og veðurs. Innlent 21.6.2018 16:06
Svandís segir brýnt að semja við sérgreinalækna Heilbrigðisráðherra segir ekki hægt að bíða lengi með að gera nýtt samkomulag við sérgreinalækna utan sjúkrahúsa. Innlent 21.6.2018 12:11
Skora á stjórnvöld að banna rafrettureykingar á veitinga- og skemmtistöðum Stjórn Læknafélags Íslands skorar á heilbrigðisráðherra að leggja fram lagabreytingartillögu við nýjum lögum um rafrettur. Innlent 21.6.2018 10:31
Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni. Innlent 21.6.2018 05:20
Bólusetning bjargar lífum en betur má ef duga skal Þróun og framfarir undanfarinna alda hafa bætt lífsskilyrði í heiminum. Skoðun 21.6.2018 02:00
Gamalt sé nógu gott fyrir sjúklingana! Við lokapróf á námsárum mínum kom læknastúdent upp til munnlegs prófs og fékk spurningu sem hann svaraði ákveðið. Skoðun 21.6.2018 02:00
Hugleiðingar í tengslum við kjaradeilu ljósmæðra Ljósmóðir er fegursta orð íslenskrar tungu. Skoðun 21.6.2018 06:25
Kostnaður sjúklinga við heilbrigðisþjónustu hefur lækkað mikið Hámarks greiðsluþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur minnkað um rúmlega þrjúhundruð þúsund krónur á ári frá því nýtt greiðsluþátttökukerfi var tekið upp í maí í fyrra. Innlent 20.6.2018 19:42
Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. Innlent 20.6.2018 10:55
Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. Erlent 20.6.2018 02:01
Einu ráðuneyti skipt í tvennt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að skipta velferðarráðuneytinu í tvö ráðuneyti. Innlent 20.6.2018 02:01
Fjölmenntu í Mæðragarðinn til að styðja við baráttu ljósmæðra Samstöðufundur til heiðurs ljósmæðrum fór fram í Mæðragarðinum í tilefni af Kvennadeginum sem er í dag. Innlent 19.6.2018 20:21
Tengsl á milli áfallastreituröskunar og sjálfsónæmissjúkdóma Ný rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands og Karolinska Institutet í Stokkhólmi sýnir að fólk sem glímt hefur við áfallastreituröskun er í aukinni áhættu á að greinast síðar með sjálfsónæmissjúkdóma. Innlent 19.6.2018 15:49
Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu Háskóli unga fólksins fór fram í fimmtánda sinn í síðustu viku. Ungur læknanemi, Alexandra Aldís Heimisdóttir, sá um kennslu í skurðlækningum ásamt hinum reynslumikla Tómasi Guðbjartssyni. Innlent 18.6.2018 02:01
Verðandi mæður leitast við að fæða utan Landspítalans vegna manneklu Ljósmóðir gengur út með sorg í hjarta. Innlent 17.6.2018 19:07
Sýklalyf í Frú Ragnheiði draga úr álaginu á bráðamóttökuna Rauði krossinn er byrjaður að veita skjólstæðingum Frú Ragnheiðar sýklalyf þeim að kostnaðarlausu. Mögulegt að það dragi úr komum fólks með fjölþættan vanda á bráðamóttökuna á Landspítala. Skjólstæðingar Frú Ragnheiður er Innlent 16.6.2018 02:10
Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns Innlent 16.6.2018 02:11
„Án hjúkrunar er ekkert heilbrigðiskerfi“ Hjúkrunarráð Landspítalans lýsir yfir þungum áhyggjum af skorti á hjúkrunarfræðingum. Þá brýnir ráðið fyrir stjórnvöldum að standa við orð sín og bæta stöðu hjúkrunar á spítalanum. Innlent 15.6.2018 17:49
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent