Björgunarsveitir Búið að koma slasaða göngumanninum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn, sem sendir voru út til aðstoðar slösuðum göngumanni í Botnsdal í botni Hvalfjarðar, hafa lagt af stað til baka ásamt hinum slasaða. Innlent 10.3.2019 15:11 Útkall vegna slasaðs göngumanns í Botnsdal Björgunarsveitir á Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út klukkan 13:30 vegna slasaðs göngumanns í Hvalfirði. Innlent 10.3.2019 14:11 Vélsleðamaðurinn talinn hafa hlotið höfuðáverka og fótbrot Þyrla ferðaþjónustufyrirtækis var notuð til að flytja slasaðan vélsleðamann á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 8.3.2019 14:15 Senda þyrlu Gæslunnar vegna vélsleðaslyss ofan við Dalvík Björgunarsveitarmenn frá Dalvík eru komnir að karlmanni sem slasaðist í vélsleðaslysi á Reykjaheiði fyrir ofan bæinn. Innlent 8.3.2019 12:11 Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Leit hefur staðið í allan dag af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss á mánudagskvöld. Leit dagsins bar ekki árangur. Innlent 3.3.2019 17:27 Leit hætt í Ölfusá án árangurs Leit í Ölfusá að manni sem talinn er hafa farið í ána 25. febrúar hefur verið hætt. Fundað verður um framhaldið. Innlent 3.3.2019 17:43 Leit heldur áfram í dag Áfram verður leitað að Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá í dag. Innlent 3.3.2019 11:26 Drónaleit í Ölfusá í dag Björgunarsveitarmenn munu leita með drónum í Ölfusá í dag en leitað er af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í ánna fyrir neðan Hótel Selfoss mánudagskvöldið 25. febrúar. Innlent 2.3.2019 11:16 Ætla að fjölgeislamæla gjána til að staðsetja bílinn Aðgerð sem þessi hefur ekki verið reynd áður í gjánni en nokkuð gott yfirlit yfir dýpt hennar með punktmælingum er til. Innlent 28.2.2019 16:12 Bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Bænastundin verður í umsjón presta Selfosskirkju. Innlent 27.2.2019 21:48 Leit hætt við Ölfusá en hefst aftur af fullum þunga um helgina Leitin Páli Mar Guðjónssyni sem var einn í bíl sem fór í Ölfusá um klukkan tíu síðastliðið mánudagskvöld hefur ekki borið árangur. Leitinni hefur verið hætt í dag. Innlent 27.2.2019 18:38 Leita á tæplega níu kílómetra löngu svæði Leit stendur enn yfir að manninum sem fór út í Ölfusá. Innlent 27.2.2019 11:07 Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. Innlent 26.2.2019 17:14 Veðurfræðingur um óveðrið: „Allsvakalegar hamfarir“ Veðrið var hvað verst á Suðausturlandi þar sem björgunarsveitarmenn höfðu í nógu að snúast í morgun. Innlent 26.2.2019 15:30 Um 100 manns leita að fimmtugum manni við Ölfusá Leitarsvæðið í og við Ölfusá verður allt leitað tvisvar í dag. Innlent 26.2.2019 14:21 Rúður sprungu í fimm bílum í veðurofsanum Klæðning fauk af veginum í Lónssveit. Innlent 26.2.2019 13:00 Reyna að púsla saman atburðarásinni við Ölfusá Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. Innlent 26.2.2019 11:51 Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. Innlent 26.2.2019 08:51 Rúður brotnuðu í bíl ferðamanna vegna veðurofsans Fyrstu útköll björgunarsveita vegna veðursins sem nú gengur yfir landið komu klukkan fjögur í nótt að sögn Davíðs Már Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Innlent 26.2.2019 07:26 Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. Innlent 26.2.2019 01:56 Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallað út Innlent 25.2.2019 22:17 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngumenn upp á jökul Mennirnir voru fluttir til Reykjavíkur. Innlent 23.2.2019 18:40 Þyrla Landhelgisgæslunnar kom slasaðri skíðakonu til bjargar Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar til að aðstoða slasaða skíðakonu í Hrafnsfirði í Jökulfjörðunum á norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 21.2.2019 17:28 Leituðu í Rangá að manni sem var saknað eftir þorrablót Tugir björgunarsveitarmanna af Suðurlandi kallaðir út vegna leitarinnar á Hellu. Innlent 17.2.2019 10:45 Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út Innlent 17.2.2019 00:23 Varð vélarvana í innsiglingunni að Rifi Bátsverjum tókst að koma vélum af stað áður en viðbragðaðilar komust á staðinn Innlent 16.2.2019 23:12 Björguðu vélarvana bát út af Stokksnesi Björgunarfélag Hornafjarðar kom í dag vélarvana bát til bjargar út af Stokksnesi. Innlent 16.2.2019 16:56 Snjallsímar ekki öryggistæki í kulda Slysavarnafélagið Landsbjörg varar fólk við að líta á snjallsíma sem öryggistæki við erfiðar aðstæður í óbyggðum. Rafhlöður í símunum endast skemur þegar kalt er í veðri. Göngugarpar eru hvattir til að nota GPS búnað eða neyðarsenda í staðinn. Innlent 11.2.2019 17:10 Aðstoðuðu á fjórða tug Íslendinga á Fagradal Fjórir þurftu að skilja bifreiðar sínar eftir. Innlent 10.2.2019 11:23 Kona slasaðist við Skógafoss Ekki er ljóst hvernig konan slasaðist. Innlent 9.2.2019 12:18 « ‹ 41 42 43 44 45 46 … 46 ›
Búið að koma slasaða göngumanninum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn, sem sendir voru út til aðstoðar slösuðum göngumanni í Botnsdal í botni Hvalfjarðar, hafa lagt af stað til baka ásamt hinum slasaða. Innlent 10.3.2019 15:11
Útkall vegna slasaðs göngumanns í Botnsdal Björgunarsveitir á Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út klukkan 13:30 vegna slasaðs göngumanns í Hvalfirði. Innlent 10.3.2019 14:11
Vélsleðamaðurinn talinn hafa hlotið höfuðáverka og fótbrot Þyrla ferðaþjónustufyrirtækis var notuð til að flytja slasaðan vélsleðamann á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 8.3.2019 14:15
Senda þyrlu Gæslunnar vegna vélsleðaslyss ofan við Dalvík Björgunarsveitarmenn frá Dalvík eru komnir að karlmanni sem slasaðist í vélsleðaslysi á Reykjaheiði fyrir ofan bæinn. Innlent 8.3.2019 12:11
Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Leit hefur staðið í allan dag af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss á mánudagskvöld. Leit dagsins bar ekki árangur. Innlent 3.3.2019 17:27
Leit hætt í Ölfusá án árangurs Leit í Ölfusá að manni sem talinn er hafa farið í ána 25. febrúar hefur verið hætt. Fundað verður um framhaldið. Innlent 3.3.2019 17:43
Leit heldur áfram í dag Áfram verður leitað að Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá í dag. Innlent 3.3.2019 11:26
Drónaleit í Ölfusá í dag Björgunarsveitarmenn munu leita með drónum í Ölfusá í dag en leitað er af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í ánna fyrir neðan Hótel Selfoss mánudagskvöldið 25. febrúar. Innlent 2.3.2019 11:16
Ætla að fjölgeislamæla gjána til að staðsetja bílinn Aðgerð sem þessi hefur ekki verið reynd áður í gjánni en nokkuð gott yfirlit yfir dýpt hennar með punktmælingum er til. Innlent 28.2.2019 16:12
Bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Bænastundin verður í umsjón presta Selfosskirkju. Innlent 27.2.2019 21:48
Leit hætt við Ölfusá en hefst aftur af fullum þunga um helgina Leitin Páli Mar Guðjónssyni sem var einn í bíl sem fór í Ölfusá um klukkan tíu síðastliðið mánudagskvöld hefur ekki borið árangur. Leitinni hefur verið hætt í dag. Innlent 27.2.2019 18:38
Leita á tæplega níu kílómetra löngu svæði Leit stendur enn yfir að manninum sem fór út í Ölfusá. Innlent 27.2.2019 11:07
Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. Innlent 26.2.2019 17:14
Veðurfræðingur um óveðrið: „Allsvakalegar hamfarir“ Veðrið var hvað verst á Suðausturlandi þar sem björgunarsveitarmenn höfðu í nógu að snúast í morgun. Innlent 26.2.2019 15:30
Um 100 manns leita að fimmtugum manni við Ölfusá Leitarsvæðið í og við Ölfusá verður allt leitað tvisvar í dag. Innlent 26.2.2019 14:21
Rúður sprungu í fimm bílum í veðurofsanum Klæðning fauk af veginum í Lónssveit. Innlent 26.2.2019 13:00
Reyna að púsla saman atburðarásinni við Ölfusá Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. Innlent 26.2.2019 11:51
Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. Innlent 26.2.2019 08:51
Rúður brotnuðu í bíl ferðamanna vegna veðurofsans Fyrstu útköll björgunarsveita vegna veðursins sem nú gengur yfir landið komu klukkan fjögur í nótt að sögn Davíðs Már Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Innlent 26.2.2019 07:26
Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. Innlent 26.2.2019 01:56
Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallað út Innlent 25.2.2019 22:17
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngumenn upp á jökul Mennirnir voru fluttir til Reykjavíkur. Innlent 23.2.2019 18:40
Þyrla Landhelgisgæslunnar kom slasaðri skíðakonu til bjargar Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar til að aðstoða slasaða skíðakonu í Hrafnsfirði í Jökulfjörðunum á norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 21.2.2019 17:28
Leituðu í Rangá að manni sem var saknað eftir þorrablót Tugir björgunarsveitarmanna af Suðurlandi kallaðir út vegna leitarinnar á Hellu. Innlent 17.2.2019 10:45
Hellisheiði og Þrengslum lokað Að minnsta kosti níu bílar eru fastir á Hellisheiði og hafa björgunarsveitir verið boðaðar út Innlent 17.2.2019 00:23
Varð vélarvana í innsiglingunni að Rifi Bátsverjum tókst að koma vélum af stað áður en viðbragðaðilar komust á staðinn Innlent 16.2.2019 23:12
Björguðu vélarvana bát út af Stokksnesi Björgunarfélag Hornafjarðar kom í dag vélarvana bát til bjargar út af Stokksnesi. Innlent 16.2.2019 16:56
Snjallsímar ekki öryggistæki í kulda Slysavarnafélagið Landsbjörg varar fólk við að líta á snjallsíma sem öryggistæki við erfiðar aðstæður í óbyggðum. Rafhlöður í símunum endast skemur þegar kalt er í veðri. Göngugarpar eru hvattir til að nota GPS búnað eða neyðarsenda í staðinn. Innlent 11.2.2019 17:10
Aðstoðuðu á fjórða tug Íslendinga á Fagradal Fjórir þurftu að skilja bifreiðar sínar eftir. Innlent 10.2.2019 11:23