
Tímamót

Ragnar leggur skóna á hilluna
Fyrrum landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru farnir á hilluna.

Tryggvi Þór lætur af störfum sem forstjóri RARIK
Tryggvi Þór Haraldsson forstjóri RARIK ohf. hefur óskað eftir því að láta af störfum. Hann verður þó áfram starfsmaður RARIK og starfa sem ráðgjafi stjórnar og nýs forstjóra og enn fremur í sérstökum verkefnum.

Norðmenn fagna átján ára afmæli Ingiríðar prinsessu
Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa fagnar átján ára afmæli sínu í dag og hefur dagskrá hennar verið þétt skipuð síðustu daga í tilefni af tímamótunum.

Króli komst inn í leiklistina
Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag.

Tókst ætlunarverkið: Yngsta kona sögunnar til að fljúga umhverfis hnöttinn
Hin nítján ára gamla Zara Rutherford lenti í Belgíu, heimalandi sínu, í dag og er þar með yngsta kona sögunnar til þess að fljúga einsömul hringinn í kringum jörðina.

Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum
Þórhallur Sigurðsson, best þekktur sem Laddi, fagnar 75 ára afmæli sínu í dag. Stóru afmælissýningunni var þó frestað fram í mars vegna heimsfaraldursins.

Herra Hnetusmjör og Sara eignuðust annan dreng
Rapparinn Herra Hnetusmjör og kærasta hans, Sara Linneth Lovísudóttir Castañeda, eignuðust sitt annað barn þann 16. janúar. Parið segir frá þessu á Instagram en drengurinn hefur fengið nafnið Krummi Steinn Árnason Castañeda.

Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni
Einkaþjálfarinn Margrét Edda Gnarr á von á öðru barni. Hún tilkynnti þetta á Instagram um helgina. Fyrir eiga Margrét Edda og Ingimar Elíasson saman einn son.

Sonur Sölku og Arnars nefndur í höfuðið á afa
Sonur tónlistarhjónanna Sölku Sólar Eyfeld og Arnars Freys Frostasonar var í dag nefndur Frosti Eyfeld Arnarsson, í höfuðið á föður Arnars.

Margrét nú verið drottning í hálfa öld
Danir fagna því í dag að fimmtíu ár eru liðin frá því að Margrét Þórhildur varð drottning landsins. Fyrirhuguðum hátíðarhöldum vegna valdaafmælisins hafði áður verið frestað til næsta hausts vegna heimsfaraldursins.

Svínshjartað marki tímamót en mögulega tímabundin lausn
Svínshjarta var í fyrsta sinn í sögunni grætt í manneskju. Hjartaskurðlæknir segir aðgerðina marka tímamót í læknavísinunum en setur ákveðna varnagla við ígræðsluna sem gæti verið tímabundin lausn.

Brynhildur og Matthías eiga von á barni
Tónlistarmaðurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Selja allar sínar veraldlegu eigur og byrja á núllpunkti
Guðmundur Aðalsteinn Þorvarðarson og Vilhjálmur Jón Guðjónsson hafa ákveðið að loka blómabúðinni Barónessunni á Barónsstíg eftir tveggja ára rekstur. Þeir ætla að skilja við allt sitt veraldlega á þessu ári og njóta lífsins, við hvað er þó enn óvíst.

Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son
Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved.

Júlían og Ellen Ýr eignuðust stúlku
Kraftlyftingaparið Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, eignuðust sitt annað barn á þriðjudaginn.

Salka Sól og Arnar Freyr eignuðust dreng: „Það er svo hellað að fæða barn“
Tónlistarfólkið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eignuðust sitt annað barn í vikunni.

Hulda og Jón Ósmann eiga von á stúlku
Fyrirsætan Hulda Ósmann og athafnamaðurinn Jón Ósmann eiga von á stúlku í júní. Hulda deilir gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram.

Kristjana og Haraldur Franklín eiga von á barni
Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og golfarinn Haraldur Franklín Magnús eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Elsta manneskja heims fagnar 119 ára afmælinu
Kane Tanaka fagnaði afmæli sínu á elliheimili í Japan í gær en hún er elsta manneskja heims, 119 ára að aldri. Tanaka segis staðráðin í að bæta metið á næsta ári.

Ætlaði að taka áfengislausan janúar en entist út árið
„Fyrir ári síðan ákvað ég að prófa að hætta alveg að drekka áfengi. Þetta byrjaði sem veðmál við frúna, en fyrir ári voru vinkonur hennar flestar að hefja svokallaðan "Dry January". Þetta sagði hún mig aldrei geta - og ákvað ég því að taka hana á orðinu.“

Maggi Eiríks hvergi nærri hættur
Einn ástsælasti lagahöfundur þjóðarinnar, Magnús Eiríksson eða Maggi Eiríks, segist hvergi nærri hættur. Hann varð 76 ára gamall á síðasta ári og segir lykilatriði að spila á gítarinn á hverjum degi til að halda puttunum í lagi.

Eiga von á sínu fyrsta barni
Söngkonan og Eurovision-stjarnan María Ólafsdóttir og trommarinn Gunnar Leó Pálsson eiga von á sínu fyrsta barni.

Yngst til að taka sæti á þingi
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, varaþingmaður Pírata, varð í dag yngsta manneskjan til að taka sæti á Alþingi Íslendinga. Gunnhildur Fríða er jafnframt fyrsta manneskjan sem fædd er á þessari öld til að taka sæti á þingi, en hún er nítján ára og 241 daga gömul.

Frægir fjölguðu sér árið 2021
Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá.

Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri
Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman.

Mesta myrkrið yfirstaðið seinnipartinn í dag
Vetrarsólstöður verða hér um klukkan 16 í dag. Þá tekur dagana að lengja á ný. Þessari stöðu himintunglanna hefur verið fagnað á ýmsan hátt á norðurhveli jarðar í gegn um tíðina, enda tilefnið ærið. Sólin verður eins langt í suðri og hún mögulega getur.

Prins Nutella tróð upp í eins árs afmæli
Verzlanahöllinn hélt upp á eins árs afmælið í gær. Meðal þeirra sem glöddu viðstadda var upprennandi söngstjarnan Prins Nutella, eða Baldvin Tómas Sólmunarson,en hann mun stíga á svið meðJólagestumBjörgvins næsta laugardag.

105 ár Framsóknar fyrir íslenskt samfélag
Kæri lesandi.Saga Framsóknar í 105 ár er samofin framfarasögu íslensku þjóðarinnar og hvernig íslenskt samfélag hefur komist í efstu sæti í flestu því sem þykir gott og mikilvægt í samfélögum heimsins. Stóran hluta þessara 105 ára hefur Framsókn setið við ríkisstjórnarborðið en þess á milli veitt ríkisstjórnum landsins mikilvægt aðhald í stjórnarandstöðu.

Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins
Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður.

Elsti Íslendingurinn með einstaklega heilbrigt hjarta
Dóra Ólafsdóttir sló í dag Íslandsmet í langlífi en hún er orðin 109 ára og 160 daga gömul. Hún er ánægð með áfangann og finnst í lagi að eldast á meðan hún getur talað og lesið blöðin. Þá er hún með einstaklega heilbrigt hjarta, samkvæmt læknisrannsóknum sem hún undirgekkst nýverið.