Fyrsta ófríska konan keppir um titilinn Miss Universe Iceland Íris Hauksdóttir skrifar 14. ágúst 2023 18:44 Keppendur Miss Universe Iceland eru einkar glæsilegir í ár. Arnór Trausti Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram á miðvikudagskvöld og keppendur væntanlega komnir með fiðring í magann. Þó önnur meira en hinar því í fyrsta skipti í sögu keppninnar er einn þátttakandinn barnshafandi. Mína Fanney sótti um þátttöku í fegurðarsamkeppnina í byrjun þessa árs. Eftir umsóknarferli og tilheyrandi prufur komst hún inn í keppnina en skömmu síðar fékk hún óvæntar fréttir. Hún var barnshafandi. Mína Fanney mun keppa um titilinn Miss Universe Iceland á miðvikudagskvöld.Arnór Trausti Ekki á plani en í fyrsta skipti í ár tekur móðir þátt í keppninni. Fram að þessu hafa þær reglur gilt að keppendur mættu ekki eiga börn en eftir að nýr eigandi keypti keppnina, í fyrra, breyttust þær reglur. Kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku Mína Fanney deildi því fréttunum með hópnum sínum og upplifði mikinn stuðning. Hún segir það heiður að fá að vera fyrsta konan til að taka þátt í Miss Universe Iceland með barn í maganum. „Þessi meðganga kom mér mjög á óvart og var alls ekki plönuð," segir Mína Fanney og heldur áfram. „Mér leið illa fyrstu vikurnar en eftir að hafa deilt fréttunum með stelpunum fann ég fyrir svo miklum stuðningi. Það kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku. Þetta ferli hefur verið svo skemmtilegt og ég er bæði stolt og spennt að vera fyrsta ófríska konan sem tekur þátt í þessarri keppni." Keppnin fer fram í Gamla bíói miðvikudagskvöldið 16. ágúst og hefst keppnin klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með keppninni í gegnum Vísi.is. Miss Universe Iceland Börn og uppeldi Tímamót Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Mína Fanney sótti um þátttöku í fegurðarsamkeppnina í byrjun þessa árs. Eftir umsóknarferli og tilheyrandi prufur komst hún inn í keppnina en skömmu síðar fékk hún óvæntar fréttir. Hún var barnshafandi. Mína Fanney mun keppa um titilinn Miss Universe Iceland á miðvikudagskvöld.Arnór Trausti Ekki á plani en í fyrsta skipti í ár tekur móðir þátt í keppninni. Fram að þessu hafa þær reglur gilt að keppendur mættu ekki eiga börn en eftir að nýr eigandi keypti keppnina, í fyrra, breyttust þær reglur. Kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku Mína Fanney deildi því fréttunum með hópnum sínum og upplifði mikinn stuðning. Hún segir það heiður að fá að vera fyrsta konan til að taka þátt í Miss Universe Iceland með barn í maganum. „Þessi meðganga kom mér mjög á óvart og var alls ekki plönuð," segir Mína Fanney og heldur áfram. „Mér leið illa fyrstu vikurnar en eftir að hafa deilt fréttunum með stelpunum fann ég fyrir svo miklum stuðningi. Það kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku. Þetta ferli hefur verið svo skemmtilegt og ég er bæði stolt og spennt að vera fyrsta ófríska konan sem tekur þátt í þessarri keppni." Keppnin fer fram í Gamla bíói miðvikudagskvöldið 16. ágúst og hefst keppnin klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með keppninni í gegnum Vísi.is.
Miss Universe Iceland Börn og uppeldi Tímamót Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22