Bólivía Morales boðar til nýrra kosninga Forseti Bólivíu tilkynnti í dag að boðað verði til nýrra kosninga í landinu eftir að alþjóðlegir eftirlitsaðilar drógu framkvæmd kosninganna í efa. Erlent 10.11.2019 17:36 Hópur mótmælenda dró bæjarstjórann um götur bæjarins og sökuðu um morð Andstæðingum og stuðningsmönnum stjórnvalda hefur lent allnokkru sinnum saman undanfarið í kjölfar forsetakosninga 20. október síðastliðinn. Að minnsta kosti þrír hafa látið lífið í þeim átökum. Erlent 7.11.2019 15:31 Morales lýsir yfir sigri og sakar andstæðing sinn um svindl Forseti Bólivíu lýsti í dag yfir í forsetakosningum í landinu, með rétt rúmlega tíu prósenta mun. Erlent 24.10.2019 17:33 Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Lífið 20.8.2019 14:27 Herforingjar dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar Tuttugu og fjórir fyrrverandi yfirmenn og ráðherra herforingjastjórnar voru dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar, launráðs herforingjastjórnarinnar gegn andófsfólki í álfunni. Erlent 9.7.2019 21:39 Dómari lést í miðjum fótboltaleik Dómari í Bólivíu lést í þunna loftinu á Municipal Stadium í El Alto en völlurinn er í 3.900 metra hæð yfir sjávarmáli. Fótbolti 20.5.2019 09:20 Handtekinn í Bólivíu eftir nær fjörutíu ár á flótta Ítalinn og fyrrverandi uppreisnarmaðurinn Cesare Battistii var handsamaður í Bólivíu í gær og í kjölfarið framseldur til Ítalíu. Erlent 13.1.2019 22:53 Hélt upp á 118 ára afmælið um helgina Hin bólivíska Julia Flores, eða "Mamma Julia“ eins og hún er jafnan kölluð, er líklegast elsta manneskja heims sem er á lífi í dag. Erlent 28.10.2018 20:44 Bólivía dæmd til að vera áfram landlukin Bólivíumenn hafa gert kröfu um að Sílemenn veiti þeim aðgang að sjó sem þeir fyrrnefndu misstu í stríði ríkjanna seint á 19. öld. Erlent 1.10.2018 23:09 Bólivíumenn flíka flennistórum fána í landsvæðadeilu Bólivíumenn hafa lögsótt Síle vegna landsvæðis sem Bólivíumenn telja sig hafa tilkall til. Erlent 10.3.2018 22:51 Heimilar Morales að bjóða sig fram að nýju Stjórnlagadómstóll Bólivíu hefur heimilað forseta landsins, Evo Morales, að bjóða sig fram til forseta í fjórða sinn. Erlent 29.11.2017 08:30 « ‹ 1 2 ›
Morales boðar til nýrra kosninga Forseti Bólivíu tilkynnti í dag að boðað verði til nýrra kosninga í landinu eftir að alþjóðlegir eftirlitsaðilar drógu framkvæmd kosninganna í efa. Erlent 10.11.2019 17:36
Hópur mótmælenda dró bæjarstjórann um götur bæjarins og sökuðu um morð Andstæðingum og stuðningsmönnum stjórnvalda hefur lent allnokkru sinnum saman undanfarið í kjölfar forsetakosninga 20. október síðastliðinn. Að minnsta kosti þrír hafa látið lífið í þeim átökum. Erlent 7.11.2019 15:31
Morales lýsir yfir sigri og sakar andstæðing sinn um svindl Forseti Bólivíu lýsti í dag yfir í forsetakosningum í landinu, með rétt rúmlega tíu prósenta mun. Erlent 24.10.2019 17:33
Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Lífið 20.8.2019 14:27
Herforingjar dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar Tuttugu og fjórir fyrrverandi yfirmenn og ráðherra herforingjastjórnar voru dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar, launráðs herforingjastjórnarinnar gegn andófsfólki í álfunni. Erlent 9.7.2019 21:39
Dómari lést í miðjum fótboltaleik Dómari í Bólivíu lést í þunna loftinu á Municipal Stadium í El Alto en völlurinn er í 3.900 metra hæð yfir sjávarmáli. Fótbolti 20.5.2019 09:20
Handtekinn í Bólivíu eftir nær fjörutíu ár á flótta Ítalinn og fyrrverandi uppreisnarmaðurinn Cesare Battistii var handsamaður í Bólivíu í gær og í kjölfarið framseldur til Ítalíu. Erlent 13.1.2019 22:53
Hélt upp á 118 ára afmælið um helgina Hin bólivíska Julia Flores, eða "Mamma Julia“ eins og hún er jafnan kölluð, er líklegast elsta manneskja heims sem er á lífi í dag. Erlent 28.10.2018 20:44
Bólivía dæmd til að vera áfram landlukin Bólivíumenn hafa gert kröfu um að Sílemenn veiti þeim aðgang að sjó sem þeir fyrrnefndu misstu í stríði ríkjanna seint á 19. öld. Erlent 1.10.2018 23:09
Bólivíumenn flíka flennistórum fána í landsvæðadeilu Bólivíumenn hafa lögsótt Síle vegna landsvæðis sem Bólivíumenn telja sig hafa tilkall til. Erlent 10.3.2018 22:51
Heimilar Morales að bjóða sig fram að nýju Stjórnlagadómstóll Bólivíu hefur heimilað forseta landsins, Evo Morales, að bjóða sig fram til forseta í fjórða sinn. Erlent 29.11.2017 08:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent