Malta

Fréttamynd

Þrír unglingspiltar ákærðir fyrir hryðjuverk

Þrír unglingspiltar, sem allir eru á flótta, hafa verið ákærðir af maltverskum yfirvöldum eftir að hafa tekið olíuskip á "sitt vald“, sem er skilgreint sem hryðjuverk samkvæmt maltverskum lögum.

Erlent
Fréttamynd

Komast hvergi í land

629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi.

Erlent
Fréttamynd

Fordæmir Möltu og kallar mafíuríki

Sonur Daphne Caruana Galizia, blaðamanns sem fjallaði ítarlega um Panamaskjölin og aflands­félag tengt Joseph Muscat forsætisráðherra og var myrt á mánudag, fordæmdi stjórnvöld á Möltu harkalega í gær.

Erlent