Hörgársveit

Arngrímur tjáir sig um flugslysið: Sat við hliðina á látnum vini sínum án þess að geta gert neitt
"Ég fæ oft "flashback“ og upplifi aftur þær mínútur sem við höfðum áður en vélin brotlenti.“

Flugslysanefnd stefnir að útgáfu Hlíðarfjallsskýrslu áður en vorar
Tvö önnur banaslys í fluginu eru til rannsóknar hjá nefndinni.

Engar upplýsingar í boði um þrjú banaslys í fluginu
Rannsóknarnefnd flugslysa vill ekki gefa upplýsingar um þrjú síðustu banaslys í flugi hérlendis fyrr en með lokaskýrslum. Sambærilegar nefndir erlendis upplýsa gjarnan jafnóðum um staðreyndir sem fyrir liggja í slíkum málum.

Arngrímur útskrifaður af lýtalækningadeild
Framundan er langt og strangt bataferli en Arngrímur er á hægum en góðum batavegi.

Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum
Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug.

Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni
Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda.

Flak flugvélarinnar á leið til Reykjavíkur
Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hana niður af slysstað í kvöld.

Nafn mannsins sem lést í flugslysinu í gær
Maðurinn var kanadískur ríkisborgari á sextugsaldri.

Arngrímur komst sjálfur út úr vélinni
Vélin var mikið brunnin þegar leitarmenn komu á vettvang.

Rannsóknarnefndin á leið á slysstað: Tryggja vettvang og hverful sönnunargögn
Litlar vélar ekki búnar svörtum kassa.

Með alvarlega áverka eftir flugslysið
Þyrla Landhelgisgæslunnar fann sjóflugvélina í fjallshlíð innarlega í Barkárdal, norður af Hörgárdal, eftir um þriggja og hálfs tíma umfangsmikla leit.

Ekkert neyðarkall barst frá flugvélinni
Einn lést þegar flugvél með tveimur mönnum um borð hrapaði í gær. Vélin tók á loft frá Akureyri og var á leið til Keflavíkur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa og lögreglan á Norðurlandi eystra rannsaka tildrög slyssins.

Flugslysið í Barkárdal: Annar mannanna látinn
Hinn var fluttur slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Akureyrar og þaðan fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur.

Flugvélin fannst í dal inn af Hörgárdal
Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst síðdegis vegna eins hreyfis vélar sem hafði ekki skilað sér. Í henni voru tveir menn.

Mjólkureftirlitsmaðurinn sagður skaða orðstír Bernharðs bónda
Siggi og Oddur Andri vilja njóta friðar á heimili sínu í Hörgárdalnum.

Segir Sigga og Odd Andra sögusmettur og rógbera
Mjólkureftirlitsmaðurinn segist ekki sjá á eftir því að hafa brotið trúnað – réttlætiskenndin hafi boðið honum að stíga fram.

Mjólkureftirlitsmaður brýtur trúnað við Sigga og Odd Andra
Deilurnar í Hörgárdal taka óvænta stefnu.

Athugasemd vegna áburðar um ofsóknir
Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum.

Bernharð bóndi tjáir sig ekki
Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður.

Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal
Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá.