![Fréttamynd](/static/frontpage/images/bakari.jpg)
Franski boltinn
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/FD353905AFD89F55BA526350103EDD3D19607D713D1AF832CA899AFBAEB846FA_308x200.jpg)
Lyon hefur þegar fellt tvo fótboltarisa en Bayern liðið lítur ógnvænlega út
Þýska stórliðið Bayern München og franska félagið Lyon keppa í kvöld um sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem bíður sigurvegara kvöldsins leikur á móti Paris Saint Germain. Verður þetta franskur úrslitaleikur eða heldur sigurganga Bæjara áfram?
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6187DEF185580A37B2A59114EFA21BD1B26FFCB6DB7C3519CB3A46433C6BB0EA_308x200.jpg)
Sara Björk um að vinna Meistaradeildina: Sá stóri hefur verið markmiðið mitt í mörg ár
Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í franska liðinu Lyon þurfa að vinna þrjá leiki á níu dögum og þá er sigur í Meistaradeildinni í höfn sem eitthvað sem Söru hefur lengi dreymt um.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/EA98252BD1108C428BB2B82ADBA55EDA7BBE3034A95E677579DF9A1BD018EB52_308x200.jpg)
Farinn frá PSG og gagnrýnir öll partíin
Thomas Meunier, sem gekk í raðir Dortmund frá PSG í sumar, segir að leikmenn franska stórliðsins skemmti sér allt of mikið.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/4B387B2D1F724821954E45F4BF5760C3961A7759E9A160F0B487D674FDA8D328_308x200.jpg)
Tóku víkingaklappið og sungu „All I Do Is Win“ eftir sigurinn á PSG
Sara Björk Gunnarsdóttir vann sinn fyrsta titil í Frakklandi í gær er Lyon vann sigur á PSG í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik franska bikarsins.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/A37EA77F209523BA9C95E42A284D5B7A2D3C5209863F42D40D64DACBD6749A0B_308x200.jpg)
Fyrsti titill Söru í Frakklandi
Sara Björk Gunnarsdóttir vann í kvöld sinn fyrsta bikar í franska boltanum er Lyon hafði betur gegn PSG í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik franska bikarsins.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/3DEB36C9734C324C0643388A3EE7DBC4B6A49B299C11894BEE36EB6E2CFFC56B_308x200.jpg)
City búið að finna arftaka Silva?
Samkvæmt frönskum fjölmiðlum hefur City augastað á Houssem Aouar, leikmanni Lyon, til að fylla skarð Silva. Aouar er 22 ára gamall og lykilmaður í liði Lyon sem sló Juventus úr leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8CA907C068DBB40BE228EE0AF7AA435E4384C4F163A07EBB83CB44E5BFE4CD1B_308x200.jpg)
Misjafnt gengi landsliðskvennana í Svíþjóð | Sara Björk kom inn af bekknum
Landsliðskonurnar Glódís Perla, Svava Rós og Guðrún Arnardóttir voru allar eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þá kom landsliðsfyrirliðinn Sara Björk inn af varamannabekk Lyon í sínum fyrsta mótsleik.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/D99990C306AA852E4933B144F060EEB9001C468CBB3C805EC048F95FF62033BC_308x200.jpg)
Brást illa við spurningu um markaþurrð PSG
Þjóðverjanum Thomas Tuchel virtist ekki skemmt á blaðamannafundi PSG eftir sigurinn í franska deildarbikarnum í gærkvöldi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5E773A4A10C92B1FC696E6028EF359C026F3CBB2F9CBC9A6E3C63A930E3F7F31_308x200.jpg)
PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn
PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/36AF609FD4694AA54B6DA548D8C327ADB07B8CC2C17A837D1077C4EF1C72A640_308x200.jpg)
Mbappé ekki með gegn Atalanta eftir brotið slæma
Kylian Mbappé verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst í ökkla við slæma tæklingu í bikarúrslitaleiknum í franska fótboltanum á föstudag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/36AF609FD4694AA54B6DA548D8C327ADB07B8CC2C17A837D1077C4EF1C72A640_308x200.jpg)
Sjáðu þegar allt sauð upp úr eftir ljótt brot á Mbappé
Þjálfari PSG var hundóánægður út í mótherja liðsins þrátt fyrir sigurinn á St Etienne í úrslitaleik franska bikarsins í fótbolta í gær. Kylian Mbappé yfirgaf völlinn á hækjum eftir ljótt brot.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/A1DE8BE4DADDB0F3D33167F0C766270B3C03ED3B9382F7DD485FC55699FFEB41_308x200.jpg)
PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa
Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E18730059D99D5514BAF6FA17160E6749375D2B5ED15CC8E540B73A5CCA2242C_308x200.jpg)
Sara skoraði í þriðja leiknum í röð
Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum með franska stórliðinu Lyon.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/4AF47A4A65EAE3CE607E6F47417C602C784E96EDDFAA2AF0E9D0EBBFE211EF7E_308x200.jpg)
Sara söng slagara með Whitney Houston í nýliðavígslunni hjá Lyon
Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins þandi raddböndin í nýliðavígsla hjá Lyon. Fyrir valinu varð þekkt lag með Whitney Houston.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/85895AFA31BD4092A7145E796260127318CBAF726B1B4356A119CE3B2DCC0596_308x200.jpg)
Sara Björk æfði í fyrsta sinn með Lyon liðinu í gær
Sara Björk Gunnarsdóttir fékk ekki langt sumarfrí því hún hefur nú hafið æfingar með sínu nýja félagi í Frakklandi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6C7931F1A6F6602D3609C945AEABA0A32AE632327810164332781F56BF5A5CFC_308x200.jpg)
Sú besta fagnar 25 ára afmæli sínu í dag | Myndband
Ada Hegerberg – fyrst kvenna til að hljóta Ballon d‘Or verðlaunin – fagnar 25 ára afmæli sínu í dag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/C1F83D715F506E7619B45EE34800E7282547D700328C9BA5E5360C02B4F4B82D_308x200.jpg)
Evrópumeistararnir staðfesta komu Söru Bjarkar
Evrópumeistarar Lyon birtu í dag myndir á samfélagsmiðlum sem staðfesta komu landsliðsfyrirliðans.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/97A82A9730C2EC84E9567E2BC524B26A4D110E1075BD3E83BC945707BF5AC07E_308x200.jpg)
Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“
„Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/01A16F07A24CAF0816663F8D23170054A5508776E0F82999ED8F97EBBB229EC1_308x200.jpg)
Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“
„Það er auðvitað ótrúlega mikill heiður að besta lið í heimi hafi sýnt manni svona mikinn áhuga,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem skrifað hefur undir samning til tveggja ára við Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/A997A7F0F7ED7BB41A9EB6A2E1AFF0BEB741DD56EF71D62E2219D52E50BD9201_308x200.jpg)
Sara orðin leikmaður Evrópumeistaranna
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur skrifað undir samning við franska stórveldið Lyon.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/53A5A695B54BC37723D0C34F02D1BA1ECEF579ADABA7D8B284EE0964E0F7DE1F_308x200.jpg)
Fimm þúsund áhorfendur á leiki í Frakklandi frá og með júlí
Íþróttaleikvangar á Frakklandi munu opna á ný þann 11. júlí og mega allt að 5000 manns koma saman þá. Sú tala gæti aukist enn frekar þegar líður á sumarið.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/51B3FE42680E77E693AB88869B7B8DEC2F631DD634072FA790D6EA7C9100B9A3_308x200.jpg)
Þarf að borga Barcelona milljarð til baka
Yfirvöld á Spáni hafa dæmt Barcelona í hag í máli félagsins gegn fyrrum leikmanni sínum, hinum brasilíska Neymar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/90ACE5F1C5937A4A637B9E5515FA46209832B3AFC988C0FCB532BDCDFFED5FD2_308x200.jpg)
Stéttaskipting í frægu hvítu afmælisveislunni hjá Neymar
Það þurftu allir að mæta í hvítu en pörin máttu alls ekki vera á einum stað.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/951A427757DCDD339D90186C696E87EE7BBA2CCFE98A311CBE8B00D44C891C02_308x200.jpg)
24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum
Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/3DDA889509B089D66C17A12582AF14EF2E7117014D3C97659C628198D6BCE70E_308x200.jpg)
Fabregas vill að tekið sé hart á kynþáttaníð á vellinum
Cesc Fabregas tjáði sig um fordóma innan fótboltaheimsins í nýlegu viðtali við Guardian. Mikið hefur verið rætt um fordóma á íþróttavöllum undanfarin ár og nýlega hafa íþróttamenn úr ólíkum áttum lýst yfir stuðningi sínum við réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/D91578CD638149D06B6150A219BE594A422CC123D0141ECF0F6C9EAA532366C7_308x200.jpg)
Suðuramerísku stórstjörnurnar yfirgefa París í sumar
Mikið af leikmönnum verða samningslausir í sumar og þar má nefna tvær stórstjörnur í liði Paris-Saint Germain.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/00988BF35DCF71ADF4FEBB648EB65E664B893ED58A180891FCA8C67A9D6416DD_308x200.jpg)
Dómsúrskurður bjargar Amiens og Toulouse frá falli
Amiens og Toulouse verða í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir allt.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6852D5EF241C9FB8C35991D156E40A741D01A9FE6CF36FE9FAAA55CA6389DC4E_308x200.jpg)
Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð?
Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6E9DC7DB0E397B3D041F1AD4B80C5757C4ADD9C51CEFD2024D82FD88F10698E4_308x200.jpg)
Hegerberg landaði risasamningi við Nike í meiðslunum
Norska knattspyrnustjarnan Ada Hegerberg er komin í hóp andlita íþróttavöruframleiðandans Nike og hefur skrifað undir samning til tíu ára við fyrirtækið.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/BDDCA105387E29F9F137B88B321CBEA076F01EAF99EA8420E975EF6C6EE83946_308x200.jpg)
PSG keypti Icardi - Klásúla til að angra Juventus
Argentínski framherjinn Mauro Icardi var í dag kynntur sem fullgildur leikmaður PSG eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Inter Mílanó. Inter ákvað að selja hann en setti ákveðin skilyrði inn í samninginn til að styrkja sína stöðu.