Sænski boltinn

Fréttamynd

Meistararnir byrja á sigri

Guðrúnar Arnardóttir og stöllur hennar í sænska meistaraliðinu Rosengård byrja tímabilið í efstu deild Svíþjóðar á sigri. Rosengård vann 2-0 sigur á Brommapojkarna í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvö Íslendingalið í undanúrslitum

Eftir úrslit dagsins í sænska bikarnum eru bara tvö Íslendingalið eftir í keppninni. Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar í Rosengård fóru áfram í undanúrslit í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýtt Start hjá Magna

Magni Fannberg hefur verið ráðinn íþróttastjóri Start í Noregi. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Böðvar heldur áfram í Svíþjóð

Knattspyrnumaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem meðal annars átti í viðræðum við Val, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við sænska félagið Trelleborg.

Fótbolti
Fréttamynd

Milos tekur við Malmö

Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö.

Fótbolti