
England

Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum
Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft.

Kafteinn Tom Moore hlaut riddaratign
Kafteinn Tom Moore hefur verið sæmdur riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt til bresku heilsugæslunnar NHS.

Ferðalangar frá Íslandi ekki skikkaðir í sóttkví í Englandi
Alls eru 59 ríki og svæði sem ferðast má frá til Englands, Wales og Norður-Írlands, án þess að þurfa að sæta sóttkví, frá og með deginum í dag. Ísland er á meðal þessara svæða, og þurfa ferðalangar héðan nú ekki að sæta sóttkví við komuna.

Söngvari Kasabian játar að hafa ráðist á fyrrverandi unnustu sína
Greint var frá því í gær að Tom Meighan hafi sagt skilið við sveitina.

Ferðalangar frá Íslandi til Englands þurfa ekki að fara í sóttkví
Ísland er meðal þeirra landa sem ferðast má frá til Englands, án þess að þurfa að sæta 14 daga sóttkví, frá og með 10. júlí. Þetta tilkynntu bresk stjórnvöld í dag.

Útgöngubann í Leicester vegna fjölgunar smita
Bresk stjórnvöld hafa komið á ströngu útgöngubanni í Leicester eftir að nýjum kórónuveirusmitum fjölgaði verulega. Undanfarna viku hafa þrefalt fleiri smitast í borginni en í nokkurri annarri borg á Bretlandi og um 10% allra smita sem greinast á Bretlandi eru þar.

Hlaut lífstíðardóm fyrir að hafa kastað sex ára dreng fram af svölum Tate Modern
Átján ára gamall karlmaður var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa kastað sex ára gömlum dreng fram af svölum á tíundu hæð Tate Modern listasafnsins í Lundúnum í fyrra.

Pöbbar, veitingastaðir og hótel opna í Englandi 4. júlí
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því að slakað verði á tveggja metra reglunni í Englandi þann 4. júlí.

Hendi guðs á 34 ára afmæli í dag
Á þessum degi fyrir 34 árum sýndi Diego Maradona á sér tvær mjög ólíkar hliðar með tveimur ógleymanlegum mörkum á HM í fótbolta í Mexíkó.

Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina
Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna.

Þrjár stunguárásir, nauðgun og andlát á ólöglegum samkomum
Tvítugur maður lést, einni konu var nauðgað og minnst þrír hafa lent í stunguárás á tveimur ólöglegum samkomum á stór-Manchester svæðinu í Englandi. Alls sóttu sex þúsund manns samkomurnar, sem fram fóru í gær.

Rúmlega hundrað manns handteknir í London
Mótmælendur, sem margir hverjir tilheyra hópum hægri öfgamanna, réðst að lögreglu eftir að þeir höfðu safnast saman til að standa vörð um styttur.

Lögregla og mótmælendur tókust á í London
Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu í London í dag. Mótmælendurnir sem um ræðir söfnuðust saman í miðbæ borgarinnar, og sögðust vera að vernda styttur á svæðinu frá and-rasískum aðgerðasinnum.

Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land
Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður.

Punkturinn settur aftan við tímabilið hjá konunum
Tímabilinu 2019-20 í tveimur efstu deildum kvenna í fótbolta á Englandi hefur verið slaufað vegna kórónuveirufaraldursins.

Tveir úr sama félaginu í ensku Championship-deildinni með veiruna
Fjölmiðlar á Englandi greina frá því nú í morgun að tveir úr sama félaginu í ensku B-deildinni hafi greinst með kórónuveiruna eftir að leikmenn, þjálfarar og starfsfólk allra liðanna 24 gengust undir skoðun um helgina.

Bournemouth staðfestir smit í leikmannahópnum
Bournemouth hefur staðfest að einn leikmaður liðsins sé með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin greindi frá því í gær að tveir aðilar tengdir ensku úrvalsdeildinni hafi greinst með veiruna.

Tveir til viðbótar úr ensku úrvalsdeildinni með veiruna
Tvö sýni reyndust jákvæð fyrir kórónuveirunni úr seinni skimun sem gerð var meðal leikmanna og annarra starfsmanna enskra úrvalsdeildarliða í vikunni. Í fyrri skimuninni reyndust sex jákvæð sýni og eru því minnst átta aðilar innan deildarinnar með veiruna.

Stungin til bana fyrir framan dóttur sína
Þrjátíu og tveggja ára gömul bresk kona, Melissa Belshaw, var stungin til bana í gær fyrir framan þrettán ára dóttur sína. Belshaw mæðgurnar höfðu verið á gangi um Upholland Road í nágrenni bæjarins Wigan þegar maður, sem fórnarlambið þekkti til, réðst á þær.

Kante æfði ekki með Chelsea í dag af ótta við veiruna
Það var enginn N’Golo Kante sjáanlegur á æfingu Chelsea í dag og Matt Law, blaðamaður á The Telegraph, segir að það eigi sér eðlilega skýringu. Hann hafi fengið frí frá æfingu dagsins og óvíst hvenær hann æfir aftur með liðinu.

Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna
Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna.

Kane styður hetjurnar í fremstu víglínu gegn faraldrinum og sitt gamla félag
Harry Kane, landsliðsfyrirliði Englands í fótbolta, er mikið gæðablóð ef mið er tekið af ákvörðun hans um að sýna heilbrigðisstarfsfólki stuðning og styrkja um leið sitt gamla félag Leyton Orient.

Sex vikna ungbarn lést af völdum Covid-19 í Bretlandi
Barnið er það yngsta í landinu sem látist hefur af völdum sjúkdómsins.

Fá að standa á heimaleikjum Man. Utd
Manchester United hefur fengið leyfi fyrir því að hafa svæði á Old Trafford þar sem 1.500 stuðningsmenn geta staðið á leikjum liðsins í stað þess að sitja.

Vinsæll starfsmaður á Anfield lést af völdum kórónuveirunnar
Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést.

Liverpool frestar stækkun Anfield
Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur ákveðið að fresta því um eitt ár að hefja vinnu við að stækka heimaleikvang sinn í 61.000 sæti.

Phil Neville að hætta með enska landsliðið
Það verður að öllum líkindum tilkynnt á morgun að Phil Neville sé hættur sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu en gefið verður út á morgun hvort að Neville verði áfram með liðið eða ekki.

Enskur heimsmeistari lést af völdum veirunnar
Einn af dáðustu leikmönnum Leeds United lést í morgun af völdum kórónuveirunnar.

Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum
Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins.

Fyrrum heimsmeistari berst við kórónuveiruna á spítala
Norman Hunter, fyrrum leikmaður Leeds og enska landsliðsins í knattspyrnu, liggur nú á spítala á Englandi þar sem hann berst við Covid19-sjúkdóminn.