Ástin og lífið

Fréttamynd

Ed Sheeran að verða pabbi

Tónlistamaðurinn geðþekki Ed Sheeran og eiginkona hans Cherry Seaborn eru sögð eiga von á sínu fyrsta barni á næstu dögum.

Lífið
Fréttamynd

„Ég passaði bara ekki inn í mig“

„Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018.

Makamál
Fréttamynd

„Orðin munu alltaf grípa mig“

„Ferlið byrjaði fyrir alvöru þegar ég labbaði út frá sálfræðingnum mínum í byrjun 2019, mér leið eins og ég væri ástsjúk og allt í einu þá rann bara af mér“. Þetta segir Tara Tjörvadóttir sem gefur út ljóðabókina, Öll orðin sem ég fann, á morgun 6. ágúst.

Makamál
Fréttamynd

Vildi helst hjálpa fólki að velja sér maka

„Þegar það kemur upp framhjáhald í samböndum þá er fyrsta skrefið, að mínu mati, alltaf ráðgjöf.“ Þetta segir Kristín Tómasdóttir, fölskylduráðgjafi, í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Þriggja daga brúðkaup í Grímsey

Ljótu hálfvitarnir ætla að spila í fyrsta skipti í Grímsey þann 15. ágúst næstkomandi. Hljómsveitin hefur aldrei áður spilað í Grímsey en meðlimi sveitarinnar hefur lengi langað til að bæta þeim stað á lista hinna fjölmörgu staða sem hljómsveitin hefur spilað.

Lífið
Fréttamynd

„Ég neita að skammast mín fyrir það hver ég er í dag“

„Ég hafði tekið kynhneigð mína til endurskoðunar nokkrum sinnum en þar sem þekking á því hvað kynhneigð er og hvernig hún virkar var ekki næg þá fann ég aldrei neitt út úr því.“ Þetta segir Brynjar í viðtali við Makamál um reynslu sína af BDSM. 

Makamál
Fréttamynd

Bone-orðin 10: „Kærleikur við náungann er sexý“

„Ef þú ert ein/n af þeim sem svarar „Black lives matter“ með „All lives matter“, ekki bjóða mér á deit. Verandi tvíkynhneigð kona sem vinnur hjá einu hýrasta fyrirtæki Íslands, er LGBTQ+ baráttan mér mjög mikilvæg“.

Makamál