GYM

„Ég er spennt að takast á við nýjar áskoranir“
„Ég er náttúrulega frekar ný í þessum leik þannig margt er að koma á óvart. Það sem kemur alltaf hvað mest á óvart er hvað það leynast margir laumumeistarar út um allt,“ segir Birna Másdóttir um nýjustu þáttaröðina af GYM sem nú eru í sýningu.

Arnhildur Anna í GYM: Kraftlyftingar, morgunmatur og skemmtileg saga af lyfjaprófi
Kraftlyftingakonan og förðunar- og félagsfræðingurinn Arnhildur Anna bauð Birnu Maríu í heimsókn í síðasta þætti af GYM.

GYM: Fríköfun með Heiðari Loga
Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2.

Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu
Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu.

Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum
Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika.

Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi
Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR.

Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“
Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar.